Aðventa lesin í Reykjavík og Berlín á sunnudag

skriduklaustur.jpg
Aðventa, sagan um Fjalla-Bensa og svaðilfarir hans á fjöllum vikurnar fyrir jól, sem Gunnar Gunnarsson skrifaði árið 1936 hefur unnið sér sess sem jólasaga hérlendis hin síðari ár. Á hverju ári er hún lesin í Útvarpinu síðustu daga fyrir jól og lestri hennar lokið síðdegis á aðfangadag. Á síðustu árum hefur sá siður jafnframt skotið rótum að lesa skáldsöguna upphátt fyrir gesti víða um land og einnig erlendis. 

Lesa meira

Nemendur VA í vettvangsferð í Reykjavík

va_rvkferd_web.jpg
Ellefu nemendur úr uppeldisfræði og hagfræði í Verkmenntaskóla Austurlands héldu í vikunni suður til Reykjavíkur í stutt vettvangsnám. Þeir fjármögnuðu ferðina meðal annars með að selja fyrirlestra í fyrirtæki í Fjarðabyggð.

Lesa meira

Jólatónleikar að hætti Mahaliu Jackson

esther_jokuls_mahaliu.jpg

Esther Jökulsdóttir söngkona ásamt hljómsveit standa nú í sjötta sinn fyrir tónleikum þar sem þekktustu jóla- og gospellög hinnar þekktu söngkonu, Mahaliu Jackson, verða flutt. Að þessu sinni verður einnig boðið upp á tónleika á Egilsstöðum, í heimabyggð Estherar. 

 

Lesa meira

Yfir tvö hundruð frásagnir í safni

frasagnasafn1.jpg
Söfnun í Frásagnasafnið á Seyðisfirði er formlega lokið en sögurnar voru formlega afhentar til varðveislu um helgina við athöfn í menningarmiðstöðinni Skaftfelli. Safnið geymir yfir tvö hundruð frásagnir Seyðfirðinga.

Lesa meira

ADHD í Blúskjallaranum í Neskaupstað

adhd.jpg
Hljómsveitin ADHD verður með tónleika í Blúskjallaranum í Neskaupstað komandi föstudagskvöld. Sveitin spilar einskonar bræðing allskyns tónlistarstefna þótt oftast sé hún kennd við jazz.

Lesa meira

Glæsilegur sigur Fjarðabyggðar í Útsvari

fjardabyggd_utsvar_nov12.pngFjarðabyggð tryggði sig áfram í spurningakeppninni Útsvari á föstudagskvöld með 106-71 sigri á liði Skagafjarðar. Breyta þurfti liðinu frá því sem áður hafði verið tilkynnt vegna reglna um keppendur í framboði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.