Fjölmenni á Ferguson kvöldvöku

ferguson_felagid_web.jpg
Tæplega sextíu manns mættu á kvöldvöku sem Ferguson-félagið og Landbúnaðarsafn Íslands héldu á Egilsstöðum fyrir skemmstu. 

Lesa meira

Með sítt að aftan í Egilsbúð: Myndir

rokkveisla í Egilsbúð

Rokkveisla Blús-, rokk- og jazzklúbbsins á Nesi (Brján), „Með sítt að aftan“ var frumsýnd um helgina í Egilsbúð í Neskaupstað með glæsibrag. 

Lesa meira

Tromsö er París norðursins: Myndband

dani_myndband.jpg
„Aðalástæðan fyrir að við ákváðum að við ákváðum að koma hingað er sú að þetta er París norðursins. Þetta er naflinn í artískum rannsóknum,“ segir líffræðingurinn Hálfdán Helgi Helgason sem fram kemur í myndbandi sem keppir til verðlauna í stuttmyndakeppni á vegum Norðurlandaráðs.

Lesa meira

Góð mæting á fræðslufund um einelti

ekkimeir.jpg
Góð mæting var á EKKI MEIR fræðsluerindi Æskulýðsvettvangsins, sem haldið var í Björgunarsveitarhúsinu á Egilsstöðum fyrir skemmstu. 

Lesa meira

Efnilegir tónlistarmenn í hljómsveitasmiðju: Myndir

img_1044_web.jpg
Sjö hljómsveitir með tuttugu þátttakendum á aldrinum 10-20 ára tóku þátt í tónlistarnámskeiði sem haldið var á Austurlandi fyrir skemmstu. Námskeiðinu lauk á stórtónleikum á Eskifirði.

Lesa meira

Hreinkálfurinn rólegur í túninu innan um lömbin

eyrarland_hreinkalfur_0020_web.jpg
Hreindýrskálfur, sem rakst með fé inn á túnin á Eyrarlandi í Fljótsdal fyrir um mánuði, unir hag sínum þar vel og sýnir á sér lítið fararsnið. Dýrið hefur eflst og styrkt á túnverunni.

Lesa meira

Með sítt að aftan í Egilsbúð: Myndir

rokkveisla
Rokkveisla Blús-, rokk- og jazzklúbbsins á Nesi (Brján), „Með sítt að aftan“ var frumsýnd um helgina í Egilsbúð í Neskaupstað með glæsibrag. 
 

Lesa meira

Vetrarbrautarmeistari í lomber

lomber_sigurlid2012_web.jpg
Vetrarbrautarmót í lomber var haldið um helgina á Skriðuklaustri. Á það mættu hátt í 30 manns víðsvegar að af Austurlandi og einnig úr Húnaþingi. Spilað var frá hádegi og fram undir miðnætti. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.