Eldsupptök á svæði Hringrásar ókunn

Ekki er vitað hvað varð til þess að eldur blossaði upp á svæði Hringrásar á Reyðarfirði skömmu fyrir hádegið í gær. Slökkvistjóri segir áhersluna í slökkvistarfinu hafa verið að eldurinn breiddi frekar úr sér.

Lesa meira

Fljótsdalshreppur alfarið á móti sameiningu

Fljótsdalshreppur hefur sent Alþingi umsögn um frumvarp að lögum um breytingu á sveitarstjórnarlögum og lögum tekjustofna sveitarfélaga. Þar kemur fram að Fljótsdalshreppur er alfarið á móti því að sameinast öðru sveitarfélagi.

Lesa meira

Stórbruni á Reyðarfirði

Eldur logar á athafnasvæði Hringrásar á Hjallaleiru á Reyðarfirði. Slökkvilið Fjarðabyggðar vinnur að slökkvistarfi.

Lesa meira

Stillt upp hjá Samfylkingunni

Stillt verður upp á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Annar þingmanna flokksins hefur ákveðið að sækjast ekki eftir endurkjöri.

Lesa meira

Norsku loðnuskipin farin á kolmunnaveiðar

Líflegt var við höfnina á Fáskrúðsfirði í lok síðustu viku er síðustu norsku loðnuskipin lönduðu þar. Þaðan héldu skipin svo á kolmunnaveiðar við Írland.

Lesa meira

Slökkvistarfi að ljúka á svæði Hringrásar - Myndir

Slökkvilið Fjarðabyggðar er langt komið með að slökkva eldinn sem blossaði upp á svæði Hringrásar að Hjallaleiru á Reyðarfirði laust fyrir hádegi. Töluverður eldur var þegar slökkviliðið kom á svæðin.

Lesa meira

Mikið traust til heilsugæslu á Austurlandi

Í nýrri könnun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) um þjónustu á heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni kemur fram á íbúar á Austurlandi bera mikið traust til heilsugæslunnar í fjórðungnum. Eru raunar með næstmesta traustið á landsbyggðinni.

Lesa meira

Fjarðabyggð tekur upp rafrænar undirskriftir

Bæjarstjórn Fjarðabyggðar samþykkti á fundi sínum í gær að fundargerðir allra nefnda og bæjarstjórnar sveitarfélagsins yrðu undirritaðar með rafrænum hætti. 

Lesa meira

Íbúafundur fyrir Seyðfirðinga haldinn í dag

Íbúafundur fyrir Seyðfirðinga var haldinn á Facebook í dag þann 22. febrúar 2021 klukkan 17:00 Tilgangur fundarins er að upplýsa íbúa Seyðisfjarðar um stöðu mála.

Lesa meira

Stórbruninn: Slökkviliðið að ná tökum á eldinum

Slökkviliðið í Fjarðabyggð virðist vera að ná tökum á eldinum í stórbrunanum í Reyðarfirði í dag. Mikinn og dökkan reyk lagði af brunanum til að byrja með en dregið hefur úr honum.

 

Lesa meira

Píluklúbbur stofnaður á Eskifirði

Daninn Jesper Sand Poulsen fer fyrir hópi sem stofnað hefur píluklúbb í miðbæ Eskifjarðar undir nafninu Píluklúbbur Austurlands. Verið er að vinna í húsnæði klúbbsins og stefnt á formlega opnun þess eftir sjö daga.


Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.