


Fatlað fólk er alls konar
Nú stendur yfir fundaröð á vegum Öryrkjabandalags Íslands og Þroskahjálpar um land allt. Um er að ræða opna fundi með framboðum til sveitarstjórnarkosninga um stöðu fatlaðs fólks í sveitarfélögum.
Stóra Tjaldsvæðamálið á Stöðvarfirði og Breiðdalsvík
Áhugavert var að taka þátt í umræðum íbúafundar Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur síðastliðinn sunnudag. Íbúar eru orðnir langeygir eftir úrbótum á ýmsum sviðum.
Fræðslumál í Fjarðabyggð
Frambjóðendur Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð hafa kynnt stefnuskrá í komandi kosningum. Lögð áhersla á uppbyggingu sveitarfélags í vexti og styrk á öllum sviðum. Þá þarf að standa vörð um fræðslustarf í Fjarðabyggð.
Leikskólagjöld - pólitískt ákvarðaður ójöfnuður
Heilsa okkar og samfélaga okkar (lýðheilsa) eru margslungin fyrirbæri, háð svokölluðum áhrifaþáttum heilsu. Mörgum þeirra ræður einstaklingurinn ekki yfir og fjöldi þeirra tilheyrir ekki heilbrigðiskerfinu, enda skýrir þjónusta þess einungis 20% lýðheilsunnar.
Nýjar áherslur fyrir málefni dreifbýlis
Frá sameiningu hefur verið unnið ötullega að því að ná utan um verkefni okkar nýja sveitarfélags. Margt hefur áunnist og öllum augljóst hvað kosti sameiningin hefur. Það má þó segja að það sé margt ógert, sameiningu er ekki að fullu lokið.
Áfram veginn - Fjarðarheiðargöng í útboð í haust
Umbætur á samgöngukerfinu hafa verið forgangsverkefni Framsóknarfólks á Austurlandi, ekki síst á Seyðisfirði, mörg undanfarin ár.
Um endurheimt gæða náttmyrkurs og orkuþörf
Undanfarið hefur verið haldið uppi hræðsluáróðri um að orkuþörf okkar Íslendinga sé svo gríðarleg að við þurfum að virkja vatn, vind og eld, undir, yfir og allt um kringum Ísland. Eða það hef ÉG í það minnsta haft á tilfinningunni.