


Eflum flugvellina okkar
Við höfum öll orðið vör við talsverða fjölgun ferðamanna til Íslands á síðastliðnum árum. Flestar ferðir til og frá landinu eru í gegnum Keflavíkurflugvöll. Hins vegar eru ný flugfélög að ryðja sér rúms hér á landi, en ferðir þessara félaga fara gegnum flugvellina á Akureyri og Egilsstöðum.
Uppbygging Egilsstaðaflugvallar og varaflugvallagjaldið
Fyrir fjórum árum síðan skilaði starfshópur sem ég veitti formennsku af sér skýrslu undir heitinu „Uppbygging flugvallakerfisins og efling innanlandsflugsins sem almenningssamgangna“. Í starfshópnum sátu einnig Jóna Árný Þórðardóttir, framkvæmdastjóri Austurbrúar, og Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra.
Þakkir fyrir liðið ár
Nú hefur árið 2022 runnið sitt skeið. Það hefur svo sannarlega verið viðburðaríkt ár, bæði fyrir mig persónulega og í pólitíkinni. Það er ávallt sérstök stund í lok árs hvers árs að setjast niður og hugsa um árið sem er að líða, sum ár eru viðburðaríkari en önnur og það má með sanni segja að þetta ár hafi verið eitt af þeim viðburðaríku.
Það á að vera gott að eldast á Íslandi
Meðalaldur Íslendinga og lífslíkur eru með þeim hæstu sem fyrirfinnast í Evrópu. Frá því á árinu 1988 hafa karlar hérlendis bætt við sig heilum sex árum og konur rúmlega fjórum í meðalævilengd. Þetta er ánægjuleg staðreynd sem segir okkur að hérlendis séu skilyrði til þess að eldast góð og samverustundum sem fjölskyldur hafa möguleika á að verja með sínu elsta fólki hafi fjölgað.
Uppbygging íbúðarhúsnæðis og metfjöldi lóða umsókna
Að búa í víðfeðmu fjölkjarna samfélagi getur oft á tíðum verið flókið en það er jafnframt mjög lærdómsríkt því hver og einn byggðarkjarni býr yfir einstakri sögu sem einkennir hann og skilgreinir.

Líkið er fundið!
Útgáfa austfirskra gamansagna er orðinn árviss viðburður hjá Bókaútgáfunni Hólum. Nú hefur Ragnar Ingi Aðalsteinsson frá Vaðbrekku tekið saman nokkrar magnaðar sögur af Jökuldælingum í bókinni Líkið er fundið. Hér á eftir fara nokkrar sögur úr bókinni.
Við erum öll íslenskukennarar
Dagur íslenskrar tungu, 16. nóvember, er mikilvægur dagur sem við tengjum öll við, en gleymum íslenskunni ekki aðra daga.