


Geitárdalsárvirkjun – atlaga peningaafla að náttúru Austurlands
Fjársterkir aðilar með eigin hagnað að leiðarljósi eru nú orðnir afgerandi gerendur í áformum um vatnsaflsvirkjanir og vindorkuver á Íslandi. Það er grundvallarbreyting frá því sem áður var þegar fyrirtæki í eigu almennings áttu hlut að máli og þess var vænst að ávinningurinn félli í skaut samfélagsins.
Zmobilizujmy zasoby ludzkie w Fjarðabyggð
Fjarðabyggð mocno się rozwinęło dzięki rozwojowi gospodarczemu. Populacja wzrosła w ciągu ostatnich 15 lat i nadal rośnie. Duża liczba mieszkańców pochodzi z innych części kraju lub zagranicy.
Menntunarmöguleikar í heimabyggð skipta máli
Til þess að við getum haldið áfram að byggja upp sterkt, fjölbreytt og eftirsóknarvert samfélag á Austurlandi verðum við að sjá til þess að öll hafi möguleika á menntun við sitt hæfi.
Blekkingarleikur á kostnað náttúrunnar
Nú er í farvatninu enn ein atlagan að víðernum Austurlands. Fyrirhuguð er virkjun Geitdalsár í Skriðdal sem kemur af Hraunasvæðinu þar inn af.
Opið bókhald og aðhaldið
Nú þegar líður að kosningum til sveitarstjórnar hefur örlað á áhugaleysi varðandi stjórnmálaþátttöku og síðustu ár hefur t.d. kjörsókn á Héraði verið lág. Ég tel það vera slæmt því einmitt núna ættum við að vera full af hugmyndum um það hvernig næstu ár í Múlaþingi ættu að vera.
Egilsstaðaflugvöllur – öryggisins vegna
Efling Egilsstaðaflugvallar er eitt af þeim verkefnum sem víðtæk samstaða er um á Austurlandi og unnið hefur verið að undanfarin ár á vettvangi SSA og Austurbrúar. Egilsstaðaflugvöllur hefur fjölmörg hlutverk.
Að eldast í Múlaþingi
Það er margt sem kemur upp í hugann þegar árin færast yfir. Maður sem er komin vel yfir miðjan aldur, fæddur og uppalinn á litlum stað á sunnanverðum Austfjörðum, hefur alla tíð verið sjálfbjarga, velti fyrir sér hvað verður um hann þegar hann eldist.