


Cittaslow í Múlaþingi
Árið 2016 fluttum við fjölskyldan til Djúpavogs þar sem ég hafði fengið vinnu. Þetta var stór ákvörðun fyrir okkur og fannst mér mikilvægt að ég gæti tryggt okkur sambærileg og vonandi betri búsetuskilyrði en í Reykjavík. Staðurinn þurfti að uppfylla ákveðin skilyrði eins og að maðurinn minn fengi vinnu, góðan skóla og leikskóla, eftirskólastarf og læknir.
Svartalogn á Seyðisfirði
Það eru öfugmæli að það sé svartalogn á Seyðisfirði, í það minnsta þegar kemur að umræðum um fiskeldismálin. Nýlega var haldinn kynningarfundur fyrir íbúa Seyðisfjarðar um fyrirhugað laxeldi í sjókvíum í firðinum og skoðanaskiptin voru ekki beint lognmolluleg á fundinum.
Fagleg bráðagreining er lífsspursmál
Öll viljum við hafa góðan aðgang að heilbrigðisþjónustu. Við viljum finna fyrir öryggi, þjónustan sé fagleg og upplýst faglegt mat lækna liggi fyrir hverju sinni. Líf og heilsa okkar er í húfi.
Það á að vera gott að eldast í Fjarðabyggð
Eitt af stærstu samfélagslegu verkefnum næstu ára er að búa vel að eldra fólki.
Fjarðalistinn býður fram í sjöunda sinn
Fjarðabyggð varð til árið 1998 þegar Eskifjarðarkaupstaður, Neskaupstaður og Reyðarfjarðarhreppur sameinuðust í eitt sveitarfélag. Þegar sameiningin stóð fyrir dyrum kom félagshyggjufólk úr sveitarfélögunum þremur saman og ákvað að stilla saman strengi sína.
Hér er allt í himnalagi!
Þessa dagana keppast meirihlutaflokkar sveitarstjórna um það að dásama það sem þeir telja að hafi áunnist undir þeirra stjórn á síðasta kjörtímabili – og að allt sé í himnalagi.
Lýðræði, mannauður og bæjarskrifstofan í Fjarðabyggð
Með kröftugt málefnastarf að vopni leggjum við frambjóðendur Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð áherslu bætt og lýðræðislegra samfélag. Við fullyrðum að ein af grunnstoðum íbúalýðræðis sé upplýsingaflæði og virkt samráð við íbúa.