Lífsgæðin á landsbyggðinni – best geymda leyndarmálið

Ég er alin upp í Reykjavík. Ekki bara það, heldur bjó ég á Laugaveginum milli tvítugs og þrítugs, djammaði stíft og naut lífsins – enda lifum við jú bara einu sinni og ég ætlaði ekki að láta mér leiðast.

Lesa meira

Valdið heim

Nýfrjálshyggja síðustu áratuga hefur svipt dreifbýli og smáþorp Íslands efnahagslegu og pólitísku valdi. Jarðir, kvóti og auðlindir eru keyptar upp af auðkýfingum að sunnan eða erlendis frá og heimamenn sitja eftir með minna og minna milli handanna.

Lesa meira

Viljalaust verkfæri ríkisstjórnarinnar?

Undanfarna áratugi hafa þær raddir heyrst að Alþingi sé afgreiðslustofnun, stimpilpúði og viljalaust verkfæri ríkisstjórnarinnar, sem svipt hafi verið sjálfstæði við lagasetningu. Flest lagafrumvörp séu samin af embættismönnum í ráðuneytunum, lögð fram af ráðherrunum og að lokum samþykkt af Alþingi.

Lesa meira

Myrkur um miðjan dag á Alþingi

Það var venju fremur dimmt yfir Alþingi þegar lög nr. 80 2020 sem heimila einkarekstur í vegakerfinu voru samþykkt.

Lesa meira

Úr stöðnun í uppbyggingu um land allt

Undanfarna áratugi hefur ríkt viðvarandi stöðnun á húsnæðismarkaði víða um land með þeim afleiðingum að atvinnuuppbygging og eðlileg samfélagsþróun hefur tafist. Til þess að bregðast við þessari þróun hefur Framsókn sett húsnæðismál á landsbyggðinni á oddinn síðustu ár. Árangurinn af þessum aðgerðum er farinn að sjást víða um land. Sú stöðnun sem áður var í húsbyggingum í landsbyggðunum hefur nú verið rofin með fjölþættum aðgerðum stjórnvalda.

Lesa meira

Byggðastefna og sósíalísk byggðastefna

Það er ekki hægt að lýsa byggðastefnu síðustu áratuga á annan hátt en að hún hafi verið byggðaeyðing. Auður, pólitískt og efnahagslegt vald hefur streymt frá landbyggðinni. Gegn þessu langa hnignunarskeiði teflir Sósíalistaflokkurinn fram sósíalískri byggðastefnu sem er stefna uppbyggingar með félagslegum lausnum og valdefling byggðanna.

Lesa meira

Hver er framtíð íslenskrar matvælaframleiðslu?

Það er sorglegt að flókið regluverk, úr sér gengin löggjöf, steinrunnar stofnanir og skilningsleysi kerfisins sé dragbítur framfara og verðmætasköpunar í íslenskri matvælaframleiðslu. Á sama tíma höfum við fjölmörg sóknarfæri í óbeisluðum krafti, hugviti, auðlindum og dugnaði í íslenskum sveitum og sjávarplássum.

Lesa meira

Um spænska togara og hræðsluáróður

„Sameiginleg sjávarútvegsstefna heitir sameiginleg sjávarútvegsstefna af því að hún er sameiginleg“. Þessi fleygu orð lét Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra falla á Alþingi í vor þegar umræða fór fram um endurupptöku aðildarviðræðna við Evrópusambandið að frumkvæði þingflokks Viðreisnar.

Lesa meira

Hérasmellir

Bókaútgáfan Hólar gaf í sumar út bókina Hérasmellir – óborganlegar gamansögur af Héraðsmönnum í samantekt Baldurs Grétarssonar á Skipalæk.
Hér á eftir eru nokkrar sögur úr bókinni:

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.