Krefjumst aðgerða vegna Suðurfjarðarvegar

Hinn mikilvægi en hættulegi Suðurfjarðarvegur liggur um suðurhluta Fjarðabyggðar, sem sameinar Breiðdalsvík, Stöðvarfjörð, Fáskrúðsfjörð, Reyðarfjörð, Eskifjörð, Neskaupstað og Mjóafjörð.

Lesa meira

Snúum landbúnaði til betri vegar í Fjarðabyggð

Landbúnaður hefur lengi verið mér kær enda var ég þeirrar gæfu aðnjótandi að fá að alast upp á sauðfjárbúi þar sem ég var alin upp við það að vinna fyrir hlutunum og taka engu sem sjálfsögðu. Landbúnaði hefur því miður hnignað mikið á Austfjörðum og ófáar jarðir farið í eyði síðustu áratugi.

Lesa meira

Áfram öfluga atvinnuuppbyggingu í Fjarðabyggð

Öflugt og fjölbreytt atvinnulíf er undirstaða velferðar, forsenda framfara og fólksfjölgunar. Öflugt atvinnulíf kallar á uppbyggingu innviða, íbúðahúsnæðis og bættar samgöngur sem er mikilvægt í fjölkjarna bæjarfélagi.

Lesa meira

Sveitarfélag - Fyrirtæki

Þau ár sem ég hef komið að sveitarstjórnarmálum, hef ég ávallt litið svo á að sveitarfélag sé fyrirtæki og gegnir þannig sömu lögmálum og þau, hvað varðar gæði vöru og þjónustu. Til þess að fyrirtæki nái árangri og standist samkeppni, þarf varan að vera vel framsett og uppfylla kröfur neytandans á allan hátt.

Lesa meira

Heilsueflandi samfélag í Fjarðabyggð

Áhrifaþættir lýðheilsu eru margir, erfðir, umhverfi, heilsutengd hegðun og umhverfisþættir. Þá hafa félags- efnahags- og menningarlegir þættir mikil áhrif.

Lesa meira

Sveitarstjórnarpistill 2 – skipulagsmál 1: Fjarðarheiðargöng

Á haustmánuðum 2019 lagði Vegagerð ríkisins fram tillögu að matsáætlun umhverfisáhrifa fyrir Fjarðarheiðargöng. Matið hefur snúist um þrjár veglínur, sem vegagerðin taldi í boði í og við Egilsstaði. Nú einu og hálfu ári síðar liggur enn ekkert opinberlega fyrir um úrvinnslu matsins. Er það með nokkrum ólíkindum, eins mikilvægt og mál þetta er til undirbúnings framkvæmda.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.