Úrgangur, vandræðagangur!

Úrgangsmál á Austurlandi eru í dag í töluverðum vanda sem dæmi; Múlaþing keyrir lífrænum úrgangi til Reyðarfjarðar til moltuvinnslu en Fjarðabyggð keyrir lífræna úrganginum til Akureyrar – sniðugt!

Lesa meira

Geðræktarmiðstöð í Fjarðabyggð

Félagstengsl er einn af grundvallarþáttum mannlegs lífs og þau glæða líf okkar merkingu. Að tilheyra hópi eða samfélagi getur haft mikið forvarnargildi þegar kemur að depurð og dregur að auki úr einmanakennd. Sterk félagstengsl geta því haft öflug áhrif á lífsgæði til langtíma.

Lesa meira

Fatlað fólk er alls konar

Nú stendur yfir fundaröð á vegum Öryrkjabandalags Íslands og Þroskahjálpar um land allt. Um er að ræða opna fundi með framboðum til sveitarstjórnarkosninga um stöðu fatlaðs fólks í sveitarfélögum.

Lesa meira

Náttúruvernd hefst í heimabyggð

Lög um náttúrvernd segja m.a. að náttúruverndarnefndir skuli „stuðla að náttúruvernd hver á sínu svæði, m.a. með fræðslu og umfjöllun um framkvæmdir og starfsemi sem líklegt er að hafi áhrif á náttúruna, og gera tillögur um úrbætur til sveitarstjórna og Umhverfisstofnunar.“ Starfa skal náttúruverndarnefnd í öllum sveitarfélögum og ábyrgð þeirra á náttúruvernd er því mikil.

Lesa meira

Fræðslumál í Fjarðabyggð

Frambjóðendur Sjálfstæðisflokks í Fjarðabyggð hafa kynnt stefnuskrá í komandi kosningum. Lögð áhersla á uppbyggingu sveitarfélags í vexti og styrk á öllum sviðum. Þá þarf að standa vörð um fræðslustarf í Fjarðabyggð.

Lesa meira

Leikskólagjöld - pólitískt ákvarðaður ójöfnuður

Heilsa okkar og samfélaga okkar (lýðheilsa) eru margslungin fyrirbæri, háð svokölluðum áhrifaþáttum heilsu. Mörgum þeirra ræður einstaklingurinn ekki yfir og fjöldi þeirra tilheyrir ekki heilbrigðiskerfinu, enda skýrir þjónusta þess einungis 20% lýðheilsunnar.

Lesa meira

Saga af stúlku

Mig langar að segja ykkur smá sögu.

Þann 12. maí árið 1986 kom í heiminn lítil stúlka. Lítil saklaus stelpa fædd inní partýstand og fjör.

Lesa meira

Um endurheimt gæða náttmyrkurs og orkuþörf

Undanfarið hefur verið haldið uppi hræðsluáróðri um að orkuþörf okkar Íslendinga sé svo gríðarleg að við þurfum að virkja vatn, vind og eld, undir, yfir og allt um kringum Ísland. Eða það hef ÉG í það minnsta haft á tilfinningunni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.