


Kosið um þrjú vandræðamál í Fjarðabyggð
Það er líf í pólitíkinni í Fjarðabyggð. Þó umræðan sé ekki alltaf raunveruleikatengd. Fullyrðingar ráðaafla vekja áfram furðu.
Úrgangur, vandræðagangur!
Úrgangsmál á Austurlandi eru í dag í töluverðum vanda sem dæmi; Múlaþing keyrir lífrænum úrgangi til Reyðarfjarðar til moltuvinnslu en Fjarðabyggð keyrir lífræna úrganginum til Akureyrar – sniðugt!
Framsókn til framtíðar í húsnæðismálum í Fjarðabyggð
Fjarðabyggð er sístækkandi samfélag þar sem vaxandi þörf hefur orðið eftir íbúðarhúsnæði á síðustu misserum. Það er því af sem áður var þegar dræm sala var á íbúðarhúsnæði og verð voru lág.
Um hafnamál
Nú þegar styttist í kosningar er ekki úr vegi að setja saman stuttan pistil um þann hluta sveitarfélagsins Múlaþings sem fær ekki alltaf næga umfjöllun.
Náttúruvernd hefst í heimabyggð
Lög um náttúrvernd segja m.a. að náttúruverndarnefndir skuli „stuðla að náttúruvernd hver á sínu svæði, m.a. með fræðslu og umfjöllun um framkvæmdir og starfsemi sem líklegt er að hafi áhrif á náttúruna, og gera tillögur um úrbætur til sveitarstjórna og Umhverfisstofnunar.“ Starfa skal náttúruverndarnefnd í öllum sveitarfélögum og ábyrgð þeirra á náttúruvernd er því mikil.
Þá er þetta að hefjast!
Íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild kvenna og 2. deild karla hefst á laugardaginn. Við hér í Fjarðabyggð mætum nú í fyrsta skipti sameinuð til leiks í meistaraflokki karla undir merkjum KFA; Knattspyrnufélags Austfjarða.
Reykjavíkurflugvöllur - Lífæð Austurlands
Ekki hefur verið rætt í kosningabaráttunni mikið um hversu lífsnauðsynlegt það er fyrir okkur, sem búum á hjara veraldar hér í Múlaþingi, að hafa flugvöll í Reykjavík. Það vekur furðu að allir flokkar, sem bjóða fram í landinu undanskildum M-listanum, eru á móti veru flugvallarins í Vatnsmýri og vilja flytja hann suður á Reykjanes.
Saga af stúlku
Mig langar að segja ykkur smá sögu.Þann 12. maí árið 1986 kom í heiminn lítil stúlka. Lítil saklaus stelpa fædd inní partýstand og fjör.