Tökum ábyrgð á orðum okkar

Heimur batnandi fer. Ef við skoðum stöðu kvenna og fólks af erlendum uppruna þá erum við svo sannarlega á réttri braut og staðan allt önnur en hún var fyrir nokkrum áratugum síðan, sem betur fer. Fleiri og fleiri bætast í hóp okkar sem þegjum ekki heldur höfum hátt þegar við verðum vitni að hvers kyns fordómum og kvenfyrirlitningu.

Lesa meira

Úrgangur, vandræðagangur!

Úrgangsmál á Austurlandi eru í dag í töluverðum vanda sem dæmi; Múlaþing keyrir lífrænum úrgangi til Reyðarfjarðar til moltuvinnslu en Fjarðabyggð keyrir lífræna úrganginum til Akureyrar – sniðugt!

Lesa meira

Framsókn til framtíðar í húsnæðismálum í Fjarðabyggð

Fjarðabyggð er sístækkandi samfélag þar sem vaxandi þörf hefur orðið eftir íbúðarhúsnæði á síðustu misserum. Það er því af sem áður var þegar dræm sala var á íbúðarhúsnæði og verð voru lág.

Lesa meira

Um hafnamál

Nú þegar styttist í kosningar er ekki úr vegi að setja saman stuttan pistil um þann hluta sveitarfélagsins Múlaþings sem fær ekki alltaf næga umfjöllun.

Lesa meira

Náttúruvernd hefst í heimabyggð

Lög um náttúrvernd segja m.a. að náttúruverndarnefndir skuli „stuðla að náttúruvernd hver á sínu svæði, m.a. með fræðslu og umfjöllun um framkvæmdir og starfsemi sem líklegt er að hafi áhrif á náttúruna, og gera tillögur um úrbætur til sveitarstjórna og Umhverfisstofnunar.“ Starfa skal náttúruverndarnefnd í öllum sveitarfélögum og ábyrgð þeirra á náttúruvernd er því mikil.

Lesa meira

Þá er þetta að hefjast!

Íslandsmótið í knattspyrnu, 1. deild kvenna og 2. deild karla hefst á laugardaginn. Við hér í Fjarðabyggð mætum nú í fyrsta skipti sameinuð til leiks í meistaraflokki karla undir merkjum KFA; Knattspyrnufélags Austfjarða.

Lesa meira

Reykjavíkurflugvöllur - Lífæð Austurlands

Ekki hefur verið rætt í kosningabaráttunni mikið um hversu lífsnauðsynlegt það er fyrir okkur, sem búum á hjara veraldar hér í Múlaþingi, að hafa flugvöll í Reykjavík. Það vekur furðu að allir flokkar, sem bjóða fram í landinu undanskildum M-listanum, eru á móti veru flugvallarins í Vatnsmýri og vilja flytja hann suður á Reykjanes.

Lesa meira

Saga af stúlku

Mig langar að segja ykkur smá sögu.

Þann 12. maí árið 1986 kom í heiminn lítil stúlka. Lítil saklaus stelpa fædd inní partýstand og fjör.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.