


Galin stjórnsýsla
Þá er óbreytt strandsvæðaskipulag runnið í gegn hjá Sigurði Inga innviðaráðherra. Það er búið að eyða mikilli vinnu og stórum upphæðum í það. Seyðisfjörður var settur í burðarþolsmat á röngum forsendum samkvæmt svartri skýrslu Ríkisendurskoðunar, af þáverandi sjávarútvegsráðherra Sigurði Inga Jóhannssyni. Skipulagið er nánast eins og lagt var upp með fyrir fjórum árum. Sjókvíaeldið stjórnaði bæði upphafi og enda.
Enginn friður í Fjarðabyggð?
Sjónarsviptir verður af Jóni Birni Hákonarsyni úr bæjarpólitíkinni í Fjarðabyggð. Fyrir áratuga starf í þágu sveitarfélagsins og framgangs þess á hann heiður skilinn og virðingu. Samstarf við Jón Björn hefur verið farsælt, þrátt fyrir að við séum ekki samherjar í pólitík höfum við oftast átt góða samvinnu.
Öxi, lífæð samfélagsins
Nú þegar það eru að verða þrjú ár frá fæðingu Múlaþings hefur orðið æ sýnilegra hversu mikilvæg Öxi er fyrir eðlilegt samstarf á milli kjarna sveitarfélagsins.
Laxeldi í Seyðisfirði blásið af!
Uppbygging Seyðfirðinga á samfélagi sínu og trú þeirra á að halda henni áfram á sínum forsendum spratt hvoru tveggja að frumkvæði heimafólks. Af sama meiði óx líka markviss, vísindalega rökstudd vinna gegn laxeldi í Seyðisfirði undir merkjum VÁ – Félag um verndun fjarðar.
Orð og æra
Eftir að hafa fylgst með orrahríðinni kringum uppsögn bæjarstjóra Fjarðabyggðar og þeirri ósanngjörnu umræðu sem þar hefur skapast get ég ekki lengur orða bundist.
Opið bréf til ráðherra samgöngumála og forstjóra Vegagerðarinnar um Fjarðarheiðargöng
Ég hef stundum velt því fyrir mér hvernig tilvonandi gangnaframkvæmd er verðlögð og hverju er hægt að klína af aukakostnaði á svona framkvæmd.
Rannsókn á árstíðabundnu þunglyndi
Hópur rannsakenda á vegum Háskólans á Akureyri og Háskóla Íslands vinna nú að rannsókn á skammdegisþunglyndi sem kallast EPIC SAD study. Fyrst og fremst er verið að skoða hvort munur er á hegðun og líðan fólks á milli árstíða.