Fyrsti mánuðurinn

Rétt rúmur mánuður er frá því kosið var til sveitarstjórnar í sveitarfélaginu sem hlotið hefur nafnið Múlaþing. Fljótlega að loknum kosningum gerðu Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn með sér samkomulag um meirihlutasamstarf sem undirritað var 30. september.

Lesa meira

Ræktum geðheilsuna

Sjálfsvíg eru einn af mælikvörðum geðheilsu í samfélaginu á hverjum tíma. Þau eru endapunktur og óafturkræf. Árið 2019 tóku 39 Íslendingar líf sitt.

Lesa meira

Amerískt – látum það ganga!

„Þegar þú verslar hér heima skilar það sér aftur til þín. Þú styður við framleiðslu, ferskleika, úrval og gæði. Þannig skapast verðmæti og ný störf, samfélaginu til góða.“ Þannig hljóma skilaboð til Íslendinga í markaðsherferð sem nú er í gangi undir kjörorðinu „Ísland – Láttu það ganga.“

Lesa meira

Veistu af okkur?

Krabbameinsfélag Austfjarða og Ráðgjafaþjónusta Krabbameinsfélags Íslands eru búin að vera á flandri um Austfirði. Þær Hrefna Eyþórsdóttir frá Krabbameinsfélagi Austfjarða og Margrét Helga Ívarsdóttir Ráðgjafi hjá Ráðgjafaþjónustu Krabbameinsfélags Íslands ákváðu að heimsækja alla þéttbýliskjarna sem Krabbameinsfélag Austfjarða sinnir sem eru Djúpivogur og Fjarðabyggð.

Lesa meira

Það persónulega er alltaf pólitískt

Það hefur komið mér ótrúlega mikið á óvart að fylgjast með umræðum um tillögur til breytinga á fæðingarorlofinu undanfarið. Nýjar tillögur gera ráð fyrir því að fæðingarorlofið lengist úr 10 mánuðum í 12 mánuði samtals. Nú eru 4 mánuðir á hvort foreldri og 2 til skiptanna, en lagt er til að það verði 6 á hvort foreldri.

Lesa meira

Að loknum kosningum á Austurlandi: Ég er sekur ... karlremba og afturhald

Ég varð fyrir talsverðu áfalli um daginn þegar ég uppgötvaði að ÉG, endurtek ég sjálfur, væri karlremba, afturhaldsseggur, dóni, og sennilega laumu kynþáttaníðingur og kvenhatari í þokkabót. Allt þetta af því mér hafi orðið það á að verða miðaldra og væri að sönnu karlmaður, bæði í grunninn og enn þann dag í dag.

Lesa meira

Landbúnaður - Hvað er til ráða?

Landbúnaður er mikilvæg grunnstoð fyrir íbúa Austurlands. Rúm 60% rekstrartekna koma frá sauðfé og tæp 40% samanlagt frá kúabúskap og nautgripabúum. Landbúnaður á Íslandi stendur á krossgötum og hefur gert í þó nokkur ár. Neyslubreytingar almennings, aukin alþjóðleg sem og innlend samkeppni, breyttur ríkisstuðningur (minni beinn framleiðslustuðningur) hafa valdið lægri tekjum á framleiðslueiningu hjá bændum.

Lesa meira

Breytingar á miðju kjörtímabili

Þau tíðindi urðu í vikunni að Karl Óttar Pétursson baðst lausnar frá störfum sem bæjarstjóri Fjarðabyggðar. Ýmsar kenningar hafa heyrst um ástæður starfslokanna, enda er þetta eitthvað sem ekki hefur áður gerst í sögu hins sameinaða sveitarfélags okkar.

Lesa meira

Ástin og lífið á tímum „kófsins“

Síðustu mánuðir hafa verið mjög streituvaldandi. Ýmsar raskanir hafa orðið á daglegu lífi og fyrirætlunum fólks og talsverð óvissa er framundan. Við þessar aðstæður reynir meira á náin sambönd fólks en áður og var álagið þó talsvert fyrir. Um 40% hjónabanda á Íslandi enda með skilnaði, sem segir meira en mörg orð um það hversu snúið getur reynst að láta hjónabönd ganga upp. Hugmyndir samtímans um hjónabandið eru hluti af vandanum, sem (með smá slettu af kaldhæðni) eru sirka þessar:

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.