Leiðari Austurgluggans 19. tbl. 15. maí 2008

Að traðka á réttindum
Ríkisfyrirtæki í almannaeigu hafa byggt stóra virkjun og raflínur á Austurlandi. Þetta eru stærstu framkvæmdir Íslandssögunnar. Samfara framkvæmdunum hefur jarðrask verið umtalsvert og tilfæringar á vatnsfarvegum gífurlegar. Sjónmengun og jarðrask hefur orðið á þeim jörðum sem raflínur ríkisfyrirtækjanna liggja í gegnum.

 

Lesa meira

Leiðari Austurgluggans 24. tbl. 20. júní 2008

Mikið magn af eiturlyfjum var gert upptækt úr Norrænu í síðustu viku. Svo mikið magn að ekki mörgum hefði komið það til hugar. Áður en lengra er haldið er rétt að taka fram að fundur fíkniefnanna ber vott um góðan árangur tollgæslunnar á Seyðisfirði.

 

Lesa meira

Leiðari Austurgluggans 21. tbl. 29. maí 2008

Sjómannadagurinn er framundan. Það er mikilvægt að íbúar á Austfjörðum haldi hann hátíðlegan og sýni sjómönnum þakklæti og stuðning á þeirra degi.

Lesa meira

30 Pistill fluttur í Hljóðnemanum

Pistill fluttur í Hljóðnemanum    júní   2002
Flytjandi   Guðrún Katrín Árnad.


Ágætu Austfirðingar mig langar til að deila með  ykkur  draumi mínum um Austurland framtíðarinnar.

 Ég sé fyrir mér ósköp venjulega fjölskyldu hjón með tvö börn búsetta á Seyðisfirði.  Maðurinn vinnur  í álverinu á Reyðarfirði , konan vinnur á Eskifirði, börnin eru í framhaldsskóla. Annað þeirra stundar nám  á Egilsstöðum , hitt  á Neskaupstað.
Á hverjum morgni fer  fjölskyldan til vinnu eins og aðrar fjölskyldur. Maðurinn tekur vinnubílinn frá Álverinu, stúlkan fer með skólabílnum til Egilsstaðar,konan ekur á fjölskyldubílnum til Eskifjarðar.
Venjulega tekur sonurinn skólabílinn til Neskaupstaðar , en í dag ákvað húsmóðirin að keyra hann í skólann um leið og hún færi í vinnu.

 

Lesa meira

Leiðari Austurgluggans 23. tbl. 13. júní 2008

Í miðbænum
Framtíðarstaðsetning fyrir tjaldstæði á Egilsstöðum var til umræðu í bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs á dögunum. Bæjarstjórn sveitarfélagsins telur sig hafa framtíðarskipulag fyrir miðbæinn og skýra heildarmynd. Jafnframt virðist  vera nánast samróma áliti atvinnumálanefndar sveitarfélagsins og bæjarstjórnar að tjaldstæði þurfi að vera í hálsmáli nýja miðbæjarins á Egilsstöðum.

 

Lesa meira

Leiðari Austurgluggans 20. tbl. 22. maí 2008

Hið íslenska kerfi
Ísland hefur breyst mikið á nokkrum áratugum. Sérfræðiþekking hefur aukist með meiri og betri menntun og útskrifaður hefur verið mikill fjöldi vel menntaðs fólks. Stór hluti menntafólksins eru hvers kyns sérfræðingar á sviði verkfræði, raunvísinda, læknavísinda og lögfræði.

 

Lesa meira

31 JARÐGÖNG Á MIÐ - AUSTURLANDI

 Það vakti athygli þegar hópur áhugafólks um jarðgangagerð hittist í Mjóafirði í lok júnímánaðar. Á þessum fundi má segja að endurvakin hafi verið umræða, sem að mestu hafði legið niðri í tvo áratugi, um gerð jarðganga á Mið – Austurlandi, þ.e. frá Eskifirði til Seyðisfjarðar með viðkomu í Norðfirði og Mjóafirði og frá fjörðunum til Héraðs.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.