Skora á Alcoa að aflétta verkbanni

AFL Starfsgreinafélag hefur sent forstjóra Alcoa á heimsvísu áskorun um að falla frá verkbanni og ganga til samninga við verkalýðsfélag í verksmiðju þess í Kanada.

Lesa meira

Talsverðar breytingar fram undan á sveitarstjórnum

Undirbúningur framboðsmála fyrir sveitarstjórnarkosningarnar á Austurlandi eru skammt á veg komnar en kosið verður laugardaginn 26. maí. Útlit er fyrir talsverða endurnýjun, fimmtungur fulltrúa segist ákveðinn í að hætta.

Lesa meira

„Friðrik bauð best“

„Þetta er skemmtilegur íslenskur siður, við fáum aldrei tertu þegar við löndum í Noregi,” sögðu skipstjórnendurnir á fjölveiðiskipinu Østerbris, þegar þeir lönduðu fyrsta kolmunnaafla landsins í ár á Fáskrúðsfirði í gær.

Lesa meira

Smalar fluttir til Loðmundarfjarðar með varðskipi

Fjórir smalar og þrír smalahundar voru á laugardag fluttir með varðskipinu Tý frá Seyðisfirði til Loðmundarfirði. Talsvert hefur verið af fé í firðinum í vetur sem ekki tókst að smala í haust. Sumar kindanna hafa jafnvel hafst þar við lengur.

Lesa meira

Engar Íslandstökur í lokaseríu Fortitude

Engar Íslandstökur verða í þriðju og síðustu þáttaröðinni af bresku spennuþáttunum Fortitude sem teknir verða upp á næstunni. Útitökur fyrir fyrstu þáttaraðirnar tvær ásamt fleiri atriðum voru teknar upp á Austfjörðum.

Lesa meira

Rúllandi snjóbolti og LungA skólinn tilnefnd til Eyrarrósarinnar

LungA skólinn á Seyðisfirði og Rúllandi snjóbolti á Djúpavogi eru meðal þeirra verkefna sem tilnefnd eru til Eyrarrósarinnar, viðurkenningar fyrir framúrskarandi menningarverkefni á landsbyggðinni. Verðlaunin verða afhent í Neskaupstað eftir tæpan mánuð.

Lesa meira

„Skýr fyrirmæli virka vel á makann líka“

„Foreldrar þurfa ávallt að setja reglurnar en við leggjum áherslu á að gera það með jákvæðum og uppbyggilegum hætti,“ segja þær Hlín Stefánsdóttir og Dagbjört Kristinsdóttir, kennarar á foreldrafærnisnámskeiði sem hefst á Egilsstöðum á morgun.

Lesa meira

„Að reita arfa og forgangsraða í lífinu“

„Mig langar til þess að fá fólk til að hugsa hvernig það vill hafa sína forgangsröðun í daglegu lífi,“ segir Rakel Rán Sigurbjörnsdóttir, fjölskyldumeðferðarfræðingur, sem verður með opinn fyrirlestur í Nesskóla á Norðfirði í kvöld.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar