Blak: Tvö töp gegn KA

Karlalið Þróttar í blaki er áfram í fjórða sæti deildarinnar eftir tvo ósigra gegn toppliði KA í síðustu viku.

Lesa meira

„Við ætlum okkur í úrslit í ár“

Báðir framhaldsskólar fjórungsins komust áfram eftir fyrstu umferð Gettu betur, spurningakeppni framhandsskólanna. Dregið verður í aðra umferð á morgun.

Lesa meira

„Hef aldrei átt eins notalega og góða sængurlegu áður“

Fyrsta barnið sem fæddist á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað í ár var myndarlegur drengur sem kom í heiminn þann 3. janúar. Foreldrar hans eru þau Erla Björk Jónsdóttir og Haukur Dór Kjartansson, búsett á Reyðarfirði.

Lesa meira

GPS vísaði upp Oddsskarð

Lögreglan kom til bjargar ferðamönnum sem keyrt höfðu upp Oddsskarð eftir leiðbeiningum leiðsögutækis. Áramótin voru almennt róleg hjá lögreglunni á Austurlandi.

Lesa meira

Hoffellið verður á Eskifirði út vikuna

Viðgerð á Hoffelli, flutningaskipi Samskipa sem kom til Eskifjarðar á sunnudagskvöld með bilaða vél, tekur lengri tíma en áætlað var. Ljóst er að skipið lætur ekki úr höfn í þessari viku.

Lesa meira

Grannaslagur fyrir opnum tjöldum í kvöld

„Það er vissulega mjög áhugavert að dragast á móti þeim,“ segir Jökull Logi Sigurbjarnarson, meðlimur liðs Verkmenntaskóla Austurlands í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna. Skólinn mætir grönnum sínum í Menntaskólanum á Egilsstöðum í annarri umferð keppninnar í kvöld.

Lesa meira

„Þau vilja hvergi annars staðar vera“

„Nemendunum þykir þetta allt saman mjög merkilegt og þau stækkuðu talsvert við flutiniginn,“ segir Lísa Lotta Björnsdóttir, leikskólastjóri á Lyngholti á Reyðarfirði, en næstelsti árgangur skólans er nú fluttur í Félagslund, gamla félagsheimilið á staðnum.

Lesa meira

Kosið um sameiningu í mars

Kosið verður um sameiningu Fjarðabyggðar og Breiðdalshrepps laugardaginn 24. mars. Samstarfsnefnd sveitarfélaganna skilaði af sér tillögu sinni í dag.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.