Ekkert smit í viku

Vika er nú liðin frá því að Covid-19 smit greindist á Austurlandi. Teljandi líkur eru taldar á að fleiri greinist með smit þótt hættan sé ekki liðin hjá. Ekki tókst að rekja hvaðan smitið barst.

Lesa meira

Aðeins ein iðnaðarlóð laus til úthlutunar

Aðeins ein iðnaðarlóð er nú laus til úthlutunar á Egilsstöðum og í Fellabæ. Þetta kemur fram í minnisblað framkvæmda- og umhverfismálastjóra um lausar iðnaðarlóðir á Egilsstöðum og í Fellabæ. Lóðin sem er laus er í Iðjuseli í Fellabæ.

Lesa meira

Fjölskyldufyrirtæki kaupir hlut í austfirsku laxeldi

Norska laxeldisfyrirtækið Måsöval sem keypt hefur meirihlutann í Fiskeldi Austfjarða er fjölskyldufyrirtæki frá Þrændalögum, nánar tilekið eyjunni Fröya. Sonurinn, og forstjórinn, Lars Måsöval er aðeins rúmlega fertugur að aldri og hefur unnið alla sína tíð í fiskeldi.

Lesa meira

Starf fiskeldisfræðings auglýst aftur án staðsetningar

Matvælastofnun hefur auglýst á ný starf sérfræðings í fiskeldi á Austurlandi en að þessi sinni án ákveðinnar starfsstöðvar. Deilur spruttu upp eftir að starfið var fyrst auglýst á Egilsstöðum.

Lesa meira

Bergey með fullfermi eftir brælutúr

Ísfisktogarinn Bergey VE lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum í morgun með fullfermi og var uppistaða aflans ufsi. Jón Valgeirsson skipstjóri segir að túrinn hafi einkennst af brælu.

Lesa meira

Vopnafjörður er að fá jafnlaunavottun

Vopnafjarðarhreppur hefur nú klárað seinni úttekt jafnlaunavottunar þar sem staðfest var að jafnlaunakerfi sveitarfélagsins samræmist kröfum Jafnlaunastaðalsins. Nú er beðið endanlegrar staðfestingar frá BSI á Íslandi (British Standards Institution) sem ætti að koma í vikunni.

Lesa meira

Ýmislegt áhugavert í gangi í skólum Fjarðabyggðar

Þær hertu sóttvarnaraðgerðir sem í gangi hafa verið undanfarnar vikur hafa ekki síst haft áhrif á starf í leik- og grunnskólum. Þrátt fyrir það hefur ýmislegt áhugavert og skemmtilegt verið í gangi í öllum skólum Fjarðabyggðar undanfarið.

Lesa meira

Öll sýni neikvæð á Austurlandi

Þrjátíu og átta einstaklingar fóru í skimun vegna smitsins sem greindist nýlega á Austurlandi og reyndust öll sýni neikvæð. Eitt COVID smit er sem fyrr á Austurlandi frá þriðjudeginum 17. nóvember.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar