Fólk virðist versla jólagjafirnar snemma

Verslunarrekendur á Fljótsdalshéraði eru ánægðir með stöðuna í jólaversluninni. Þeir segja hana hafa farið vel af stað og eru bjartsýnir á lokasprettinn.

Lesa meira

Styrkja ekki rafrænt þorrablót

Byggðaráð Múlaþings telur að það ekki geta orðið við ósk þorrablótsnefndar Egilsstaða um að veita henni fjárstyrk til að koma á rafrænu þorrablóti á næsta ári. Þorrablóti Seyðfirðinga hefur verið aflýst í ljósi samkomutakmarkana.

Lesa meira

Listagjöf í boði frá Listahátíð

Listahátíð í Reykjavík, með stuðningi frá Mennta- og menningarmálaráðuneyti, býður upp landsmönnum upp á svokallaða listagjöf núna fyrir jólin.

Lesa meira

Vilja færa bændaskógrækt milli ráðuneyta

Skógarbændur á Austurlandi vilja að stjórnsýsla bændaskógræktar verði færð frá umhverfisráðuneyti til landbúnaðarráðuneytis. Þeir segja það rökrétt í ljósi vaxtar greinarinnar.

Lesa meira

Stefnt að byggingu leiguíbúða á Seyðisfirði

Leigufélagið Bríet stefnir að því að byggja leiguíbúðir á Seyðisfirði. Hefur félagið, í samvinnu við Múlaþing, óskað eftir byggingarfyrirtækjum til að taka þátt í uppbyggingu þessara íbúða.


Lesa meira

Yfir 300 myndir bárust í ljósmyndakeppni Fjarðabyggðar

Á vordögum stóð Fjarðabyggð fyrir ljósmyndasamkeppni undir heitinu „Fjarðabyggð með mínum augum“. Það er skemmst frá því að segja að mikill áhugi var á keppninni og rúmlega 300 myndir bárust. Fyrsti vinningur kom í hlut Ásgeirs Methúsalemssonar.


Lesa meira

Varað við skriðuföllum á Austfjörðum

Veðurstofa Íslands hefur gefið út viðvörun vegna hættu á skriðuföllum á Austfjörðum. Aurspýja féll í Ljósá á Eskifirði í dag.

Lesa meira

Sýndu íslenskunámi einstakan áhuga

Þrjár starfskonur hjá Síldarvinnslunni (SVN) hafa sýnt íslenskunámi sínu í vetur einstakan áhuga. Þær hafa m.a. beðið um heimaverkefni. Mikil áhersla er á að tala íslensku hjá SVN.

Lesa meira

Byggðarmerki valið fyrir Múlaþing

Tillaga Grétu V. Guðmundsdóttur, hönnuðar, varð hlutskörpust í samkeppni um byggðarmerki fyrir hið nýja sveitarfélag Múlaþing. Alls bárust um 70 tillögur í keppnina.

Lesa meira

Jólakötturinn fluttur á Facebook

Hinn árlegi markaður Jólakötturinn fellur niður í ár. Þeim sem hafa verið með söluborð á markaðinum býðst að setja vörur sínar á Facebook síðu markaðarins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar