Reykjavík-Egilsstaðir-Reykjavík

Í kvöld verður sýndur fyrri þáttur af tveimur af Reykjavík-Egilsstaðir-Reykjavík á sjónvarpsstöðinni ÍNN.

 

Lesa meira

Fyrsti leikur sumarsins á Vilhjálmsvelli

Höttur gerði jafntefli við Hamar þegar liðið gerði jafntefli þar í gær við Hamar. Fjarðabyggð tapaði fyir KA á Eskifirði í fyrrakvöld.

 

Lesa meira

Nýr Austurgluggi

Nýr Austurgluggi barst áskrifendum í dag. Þar er fyrirferðarmikil úttekt á tekjum 715 Austfirðinga. Við brugðum okkur einnig á Neistaflug, kynntumst Unglingalandsmóti og fyrstu umhverfisvottuðu byggingunni á Íslandi.

Grænlensk sendinefnd skoðaði austfirskar stóriðjuslóðir

Ellefu manna sendinefnd frá Grænlandi heimsótti í vikunni Ísland og skoðaði stóriðjuslóðir á Austurlandi og Húsavík fyrir utan að hitta íslenskar þingnefndir. Grænlendingar eiga í viðræðum við Aloca um byggingu álvers.

 

Lesa meira

Unglingalandsmótið austur 2011

Unglingalandsmót UMFÍ árið 2011 verður haldið á Fljótsdalshéraði í umsjón UÍA. Þetta var tilkynnt við setningarathöfn Unglingalandsmótsins sem haldið er á Sauðárkróki um helgina í gærkvöldi. Keppendur eru um 1600 og er mótið það fjölmennasta til þessa.

 

Lesa meira

Veitingastaðarekendur ánægðir með viðskiptin

Vertar á austfirskum veitingahúsum eru ánægðir með tekjur sumarsins. Erlendir ferðamenn virðast láta meira eftir sér í kjölfar gengisfalls íslensku krónunnar.

 

Lesa meira

VHE vantar starfsmenn

Guðgeir Sigurjónsson, framkvæmdastjóri VHE á Reyðarfirði, segir fyrirtækið vanta smiði á Egilsstöðum og vélvirkja til starfa á Reyðarfirði. Mannaflaþörfin hafi meðal annars verið leyst með erlendum starfsmönnum.

 

Lesa meira

Porta skattakóngur

Gianni Porta, yfirmaður Impregilo á Íslandi, greiðir hæstu skattana á Austurlandi í ár, rúmar sautján milljónir króna. Tveir skipstjórar frá Höfn fylgja næstir. Sjómenn eru áberandi á listanum yfir tíu gjaldahæstu einstaklingana í umdæmi skattstjórans á Austurlandi í ár. 

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar