Porta skattakóngur

Gianni Porta, yfirmaður Impregilo á Íslandi, greiðir hæstu skattana á Austurlandi í ár, rúmar sautján milljónir króna. Tveir skipstjórar frá Höfn fylgja næstir. Sjómenn eru áberandi á listanum yfir tíu gjaldahæstu einstaklingana í umdæmi skattstjórans á Austurlandi í ár. 

 

1. Gianni Porta, yfirmaður Impregilo, Fljótsdalshéraði, 17.641.041 kr.
2. Ingvaldur Ásgeirsson, skipstjóri, Höfn, 13.650.340 kr.
3. Gunnar Ásgeirsson, skipstjóri, Höfn, 13.311.757 kr.
4. Tómas Már Sigurðsson, framkvæmdastjóri Alcoa Fjarðaáls, Flótsdalshéraði, 13.113.506 kr.
5. Þorsteinn Kristjánsson, skipstjóri, Fjarðabyggð, 12.523.987 kr.
6. Sturla Þórðarson, skipstjóri, Fjarðabyggð, 10.636.289 kr.
7. Björn Magnússon, læknir,Fjarðabyggð, 10.269.458 kr.
8. Sigurbergur Hauksson, stýrimaður Fjarðabyggð, 9.954.632 kr.
9. Einar Björn Einarsson, skipstjóri, Höfn, 9.894.713 kr.
10. Óli Ólafsson, sjómaður, Fjarðabyggð, 9.384.313 kr.

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.