Höttur í úrvalsdeildina í körfubolta á ný

Körfuknattleikslið Hattar frá Egilsstöðum mun spila gegn þeim allra bestu á næstu leiktíð eftir að körfuknattleiksfélagið lagði lið Álftaness í kvöld með 99 stigum gegn 70 stigum Álftnesinga.

Lesa meira

Blak: Tímabilinu lokið eftir ósigur gegn KA - Myndir

Keppnistímabilinu hjá kvennaliði Þróttar í blaki lauk í gærkvöldi þegar það tapaði fyrir KA í seinni leik félaganna í undanúrslitum Íslandsmótsins. Þjálfari liðsins kveðst þó ánægður með veturinn.

Lesa meira

Blak: Þróttur tapaði fyrsta leik

Þróttur tapaði fyrir KA í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Íslandsmóts kvenna þegar liðin mættust á Akureyri í gær.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur einum sigri frá úrvalsdeildinni

Lið Hattar í körfuknattleik getur tryggt sér sæti í úrvalsdeild karla á næstu leiktíð ef liðið vinnur Álftanes á föstudag. Höttur hafði betur í öðrum leik liðanna um laust sæti í úrvalsdeildinni á Álftanesi í gærkvöldi.

Lesa meira

Brynja Líf í unglingalandsliðið

Brynja Líf Júlíusdóttir varð nýverið önnur konan í sögu körfuknattleiksdeildar Hattar til að verða valin í lokahóp hjá íslensku landsliðið.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.