Höttur með góða ferð á Norðurlandamótið í fimleikum

„Það var örlítið hikst á þeim í trampólínæfingunum en allt annað gekk afar vel með tilliti til að þetta er fyrsta utanlandsferðin þeirra á svona sterkt mót,“ segir Ásta Svandís Jónsdóttir, en hún var ein þeirra foreldra sem fylgdu fimleikaliði Hattar á Norðurlandamót unglinga sem fram fór um helgina.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur kominn í úrslitaeinvígið

Höttur er kominn í úrslit um laust sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir að hafa slegið Fjölni út í þremur leikjum í undanúrslitum. Höttur hafði örugg tök á þriðja leik liðanna á Egilsstöðum í gærkvöldi.

Lesa meira

Körfubolti: Yfir í aðeins þrjár mínútur en unnu samt

Höttur var aðeins yfir í tvær mínútur og 59 sekúndur í fyrsta leik liðsins gegn Fjölni í undanúrslitum fyrstu deildar karla í körfuknattleik á Egilsstöðum í kvöld, en hafði þó sigur á einu stigi.

Lesa meira

Íþróttir: Þróttur mætir KA í úrslitakeppninni

Um helgina skýrðist endanlega hvernig úrslitakeppni Íslandsmóts kvenna í blaki verður háttað hjá Þrótti Neskaupstað. Karlalið Hattar bíður hins vegar enn þess að vita mótherja sinn í úrslitum fyrstu deildarinnar í körfuknattleik. Bikarkeppni karla í knattspyrnu hófst um helgina.

Lesa meira

Jóhanna Lilja á palli á Skíðamóti Íslands

Jóhanna Lilja Jónsdóttir, úr Skíðafélaginu í Stafdal, komst á verðlaunapall í bæði svigi og stórsvigi á Skíðamóti Íslands sem haldið var á Dalvík um síðustu helgi.

Lesa meira

Blak: Karlaliðið endaði leiktíðina á sigri

Karlalið Þróttar vann sinn síðasta leik á leiktíðinni þegar það lagði Þrótt Vogum 1-3 á laugardag. Liðið náði ekki að komast í úrslitakeppnina. Þjálfari liðsins segir veikindi og meiðsli hafa sett svip sinn á veturinn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.