Grunnskóli Reyðarfjarðar í úrslitum Skólahreysti í kvöld

Lið Grunnskóla Reyðarfjarðar mætir til leiks í úrslitum Skólahreysti í Laugadalshöll í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem liðið kemst í úrslitin en liðsfólkið er vel undirbúið eftir að hafa æft fyrir stóru stundina í allan vetur.

Lesa meira

Borja og Valal ekki áfram hjá Þrótti

Spænsku blakþjálfararnir Borja Vicente og Ana Vidal Valal láta af störfum fyrir blakdeild Þróttar Neskaupstað að lokinni yfirstandandi leiktíð.

Lesa meira

Helmingur landsliðsins frá Norðfirði

Rúmur helmingur þeirra leikmanna íslenska kvennalandsliðsins sem tekur þátt í Smáþjóðaleikunum hefur einhvern tíman á ferlinum leikið með Þrótti Neskaupstað.

Lesa meira

„Kortéri frá atvinnumennsku eftir veturinn“

Þrátt fyrir meiðsli hefur veturinn verið gjöfull fyrir snjóbrettakappann Rúnar Pétur Hjörleifsson. Gott gengi þýðir að hann er skref nær draumnum um atvinnumennsku.

Lesa meira

Krakkarnir blandast vel saman í körfuboltanum

Hátt í 100 iðkendur æfa með Körfuknattleiksfélagi Fjarðabyggðar í vetur en félagið stendur fyrir körfuboltaæfingum í þremur þéttbýliskjörnum sveitarfélagsins Fjarðabyggðar. Formaður félagsins segir krakkana blandast vel saman hjá félaginu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.