Orkumálinn 2024

Knattspyrna: Einherji unnið sjö leiki í röð

Lið Einherja í annarri deild kvenna er komið í toppbaráttu deildarinnar eftir sjö sigurleiki í röð. FHL tryggði áframhaldandi veru sína í Lengjudeild kvenna um helgina.

Lesa meira

Blak: Norðfirðingur valinn í norska landsliðið

Eyrún Sól Einarsdóttir, sem uppalin er í Neskaupstað, hefur verið valin í norska landsliðið sem undirbýr sig fyrir forkeppni Evrópumótsins í blaki. Góð tölfræði vakti athygli landsliðsþjálfaranna á henni, þótt liðinu hennar gengi illa.

Lesa meira

Knattspyrna: KFA komið í efsta sætið

Knattspyrnufélag Austfjarða er eftir leiki helgarinnar eina taplausa liðið í efri deildum Íslandsmótsins í knattspyrnu og að auki komið í efsta sæti 2. deildar karla. Kvennalið Einherja vann sinn fjórða leik í röð í annarri deild kvenna.

Lesa meira

Knattspyrna: Annar ósigur KFA í röð

Eftir fimmtán leiki í röð án ósigurs hefur KFA tapað tveimur leikjum í röð. Liðið féll úr toppsæti annarrar deildar karla þegar liðið tapaði fyrir Völsungi á heimavelli í gærkvöldi. Höttur/Huginn vann Sindra á sama tíma á Höfn.

Lesa meira

Ungmennafélagsandinn svífur yfir vötnum

„Við verðum með tíu keppendur á unglingalandsmótinu um helgina. Þeim fylgja að sjálfsögðu aðstandendur þannig að ætla má að hér á Sauðárkróki verði um 30 manns tengdir okkar klúbbi um helgina,“ segir Hörður Kristjánsson, stjórnarmaður í akstursíþróttafélaginu START.

Lesa meira

Fyrrverandi leikmaður FHL á HM: Hún var langbest í liðinu

Allyson Swaby, sem spilar með Jamaíku í heimsmeistarakeppni kvenna í knattspyrnu, lék með Fjarðabyggð/Hetti/Leikni í annarri deild kvenna sumarið 2018. Fyrrum liðsfélagi hennar segir hana hafa verið virkilega góða.

Lesa meira

Fótbolti: Höttur/Huginn var liðið sem lagði KFA

Knattspyrnufélag Austfjarða tapaði sínum fyrsta deildarleik í sumar þegar liðið varð undir 2-1 gegn Hetti/Huginn á Vilhjálmsvelli á laugardag. FHL lagði Augnablik í ótrúlegum leik þar sem ellefu mörk voru skoruð. Kvennalið Einherja er komið í þétta toppbaráttu eftir sex sigurleiki í röð.

Lesa meira

Fótbolti: KFA með fimm stiga forskot inn í fríið í mótinu

Knattspyrnufélag Austfjarða hefur fimm stiga forskot á toppi annarrar deildar karla fyrir tíu daga frí í deildinni eftir sigur í toppslag við Dalvík/Reyni í gærkvöldi. Einherji hefur unnið sig inn í baráttuna í annarri deild kvenna með fimm sigrum í röð.

Lesa meira

Fótbolti: FHL kláruðu Grindavík manni færri

FHL náði í sigur gegn Grindavík í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu um helgina eftir þrjá leiki í röð án sigurs. Einherji vann sinn annan leik í röð í annarri deild en Spyrnir gerði tvö jafntefli í fimmtu deild karla. Þrjú rauð spjöld fóru á loft í þeim þremur leikjum sem austfirsku liðin spiluðu.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.