Knattspyrna: Einherji og KFA með sigra helgarinnar

Knattspyrnufélag Austfjarða og Einherji voru þau austfirsku lið sem lögðu mótherja sína í Íslandsmótinu í knattspyrnu um síðustu helgi. KFA er ósigrað eftir þrjá leiki. Óveður hafði áhrif á tímasetningar leikjanna.

Lesa meira

Knattspyrna: Sigrar hjá Spyrni og Einherja

Spyrnir í fimmtu deild karla og Einherji í annarri deild kvenna voru þau austfirsku lið sem unnu leiki sína á Íslandsmótinu í knattspyrnu um helgina.

Lesa meira

Skíði: Horfa verður í þarfir hvers einstaklings

Þrír af fimm keppendum í Stjörnuflokki á Andrésar Andar leikunum á skíðum í ár voru af Austurlandi. Í þeim flokki skíða börn sem þurfa sérstakan stuðning og keppa þá ýmist í braut með sínum aldursflokki eða í braut sem hæfir þeim sérstaklega. Þjálfari hjá Skíðafélaginu í Stafdal (SKÍS) segir foreldra þakkláta fyrir þann stuðning sem börnunum sé sýndur.

Lesa meira

Þau sem prófuðu glímuna komu næstum alltaf aftur

Kristín Embla Guðjónsdóttir frá Reyðarfirði varð í síðasta mánuði glímudrottning Íslands í þriðja sinn. Hún segist hafa fylgt vinkonu sinni á fyrstu glímuæfinguna tíu ára gömul og fljótt orðið hugfangin af íþróttinni.

Lesa meira

Knattspyrna: Fyrsti sigur Hattar/Hugins í sumar

Höttur/Huginn vann sinn fyrsta leik í annarri deild karla í sumar meðan KFA lék sinn fjórða leik án taps. FHL féll úr leik gegn úrvalsdeildarliði FH í bikarkeppni kvenna og Einherji vann sinn annan leik í röð í annarri deild kvenna.

Lesa meira

Samið um nýtt gervigras á Fellavöll

Íþróttafélagið Höttur mun taka að sér að leggja nýtt gervigras á Fellavöll, samkvæmt samningi við Múlaþing. Þar með er farin svipuð leið og gert var við byggingu fimleikahússins á Egilsstöðum.

Lesa meira

Knattspyrna: KFA byrjaði á stórsigri

Knattspyrnufélag Austfjarða burstaði Fjallabyggð 6-1 í fyrstu umferð annarrar deildar karla í knattspyrnu um helgina. Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir er kominn í 16 liða úrslit bikarkeppni kvenna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.