Grunnskóli Reyðarfjarðar í úrslitum Skólahreysti í kvöld

Lið Grunnskóla Reyðarfjarðar mætir til leiks í úrslitum Skólahreysti í Laugadalshöll í kvöld. Þetta er í fyrsta skipti sem liðið kemst í úrslitin en liðsfólkið er vel undirbúið eftir að hafa æft fyrir stóru stundina í allan vetur.

Lesa meira

Borja og Valal ekki áfram hjá Þrótti

Spænsku blakþjálfararnir Borja Vicente og Ana Vidal Valal láta af störfum fyrir blakdeild Þróttar Neskaupstað að lokinni yfirstandandi leiktíð.

Lesa meira

Foreldrarnir læra líka í stubbaskólanum

Stubbaskóli Jennýjar hefur verið starfræktur í Oddsskarði frá 2011. Þar læra yngstu skíðaiðkendurnir að fóta sig. Þeir draga hins vegar eldri líka með sér.

Lesa meira

Körfubolti: Höttur þarf í oddaleik

Höttur og Hamar mætast í oddaleik í úrslitakeppni fyrstu deildar karla í körfuknattleik í Hveragerði á morgun. Hamar knúði leikinn fram með sigri á Egilsstöðum á laugardag. Tímabilinu er lokið hjá aðalliðum Þróttar í blaki.

Lesa meira

„Kortéri frá atvinnumennsku eftir veturinn“

Þrátt fyrir meiðsli hefur veturinn verið gjöfull fyrir snjóbrettakappann Rúnar Pétur Hjörleifsson. Gott gengi þýðir að hann er skref nær draumnum um atvinnumennsku.

Lesa meira

Krakkarnir blandast vel saman í körfuboltanum

Hátt í 100 iðkendur æfa með Körfuknattleiksfélagi Fjarðabyggðar í vetur en félagið stendur fyrir körfuboltaæfingum í þremur þéttbýliskjörnum sveitarfélagsins Fjarðabyggðar. Formaður félagsins segir krakkana blandast vel saman hjá félaginu.

Lesa meira

Enn mikill áhugi á snjókrossi

Akstursíþróttafélagið Start stendur fyrir keppni í snjókrossi í Stafdal á laugardag. Skipuleggjandi segir undirbúning mótsins hafa gengið vel þótt í ýmis horn sé að líta.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar