„Allt gekk upp“

Steinunn Lilja Jóhannesdóttir, fyrirliði Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis, segir allt hafa gengið upp þegar liðið tryggði sér sæti í fyrstu deild kvenna að ári með 3-0 sigri á Fram í seinni leik liðanna í undanúrslitum annarrar deildar í Fjarðabyggðarhöllinni á laugardag.

Lesa meira

Tímabært að austfirskt kvennalið komist hærra

Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir tekur á móti Fram í hreinum úrslitaleik um hvort liðið komist upp úr annarri deild kvenna á morgun. Þjálfari liðsins segir mikla tilhlökkun fyrir leiknum sem skipti máli fyrir framtíð austfirskrar kvennaknattspyrnu.

Lesa meira

Jafntefli í fyrri undanúrslitaleiknum

Lið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis gerði 1-1 jafntefli við Fram í fyrri leik liðanna í undanúrslitum annarrar deildar kvenna um helgina. Höttur/Huginn steig skref í átt að annarri deild karla á næstu leiktíð en fátt virðist bjarga Fjarðabyggð frá að falla í staðinn.

Lesa meira

Fjarðabyggð féll niður um deild

Botnbaráttunni í 2. deild karla er lokið í ár þrátt fyrir að tvær umferðir séu eftir. Knattspyrnufélagið Kári á Akranesi féll í gær eftir að hafa tapað 5-0 gegn Þrótti Vogum og í dag lauk baráttunni formlega þegar Fjarðabyggð tapaði á Eskjuvelli gegn Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar 4-0.

Lesa meira

Fljótastur til að hlaupa þvert yfir Ísland

Ríflega fertugur pólskur ofurhlaupari varð í sumar fljótastur til að hlaupa frá austasta að vestasta tanga Íslands. Leiðina fór hann á 17 dögum.

Lesa meira

Knattspyrna: Annar sigur Fjarðabyggðar í röð

Fjarðabyggð vann sinn annan sigur í sumar í annarri deild karla í knattspyrnu þegar liðið lagði ÍR um helgina og komst þar með upp úr botnsæti deildarinnar. Einherji vann mikilvægan sigur í fallbaráttu þriðju deildar en Höttur/Huginn tapaði toppslagnum þar.

Lesa meira

Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir F. upp um deild

Í dag fór fram spennuþrunginn leikur í Fjarðabyggðhöllinni þar sem Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir F. tók á móti Fram í úrslitakeppni 2. deildar kvenna. Um var að ræða síðari leik liðanna í einvígi um sæti í 1. deild að ári.

Lesa meira

Hvers vegna þurfti Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir í úrslitakeppni?

Lið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis tekur á laugardag á móti fram í seinni leik liðanna í undanúrslitum annarrar deildar kvenna í knattspyrnu. Liðið sem vinnur fer upp um deild. Margir Austfirðingar hafa spurt sig hvers vegna liðið þeirra þurfti í úrslitakeppni eftir að hafa unnið deildina örugglega en það lá fyrir frá byrjun.

Lesa meira

Sætasti sigurinn á ferlinum – Myndir

Fjarðabyggð vann sinn fyrsta leik í annarri deild karla í knattspyrnu í sumar þegar liðið lagði Kára frá Akranesi 2-0 á Eskifjarðarvelli. Þjálfari liðsins segir leikmennina hafa sýnt mikla þrautseigju í mótlætinu í sumar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.