„Æfum til að geta spilað leiki“

Úrvalsdeild karla í körfuknattleik hefst á nýjan leik í kvöld eftir þriggja mánaða hlé vegna Covid-19 faraldursins. Höttur mætir deildarmeisturum Stjörnunnar í Garðabæ. Þjálfari liðsins segir það tilbúið í slaginn.

Lesa meira

Brynjar Árnason nýr þjálfari Hattar/Hugins

Brynjar Árnason hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Hattar/Hugins í knattspyrnu til næstu tveggja ára. Brynjar hefur verið aðstoðarþjálfari og fyrirliði liðsins síðustu tvö ár en á þess utan að baki yfir 200 leiki í meistaraflokki.

Lesa meira

„Sé ekki annað en Íslandsmótinu sé endanlega lokið“

Formaður Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar (KFF) telur stjórn Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) vart eiga annarra kosta völ en blása Íslandsmótið í knattspyrnu af. Allt íþróttastarf í landinu er bannað samkvæmt nýjum samkomutakmörkunum fram til 17. nóvember.

Lesa meira

Kastmót í kuldanum

Frjálsíþróttadeild Hattar gekkst í gær fyrir kastmóti fyrir iðkendur sínar. Tvo tíma tók að ryðja snjó af vellinum fyrir mótið.

Lesa meira

Dragan hættir með Fjarðabyggð eftir tímabilið

Dragan Stojanovic hefur ákveðið að láta af störfum sem þjálfari karlaliðs Knattspyrnufélags Fjarðabyggðar þegar samningur hans rennur út að lokinni yfirstandandi leiktíð. Hann mun þó stýra liðinu út leiktíðina, verði hún kláruð.

Lesa meira

Einherji og Höttur/Huginn sleppa en Leiknir ekki

Karlalið Einherja og Hattar/Hugins sleppa við fall eftir að Knattspyrnusamband Íslands ákvað að hætta keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu á föstudag. Sömu sögu er ekki að segja af Leikni. Kvennalið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis missir af möguleikanum á að fara upp um deild.

Lesa meira

Viðar hættur með Hött/Huginn

Viðar Jónsson hefur látið af störfum sem þjálfari liðs Hattar/Hugins í þriðju deild karla í knattspyrnu. Viðar mun ekki stýra liðinu síðustu tvo leikina í Íslandsmótinu ef þeir verða spilaðir.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.