„Einstök umhyggja sem íþróttafólkinu er sýnd“

Heidi Giles kaus að ganga á ný til liðs við Fjarðabyggð/Hött/Leikni í fyrstu deild kvenna í knattspyrnu til að ná sér á strik eftir að hafa slitið krossband á síðustu leiktíð. Hún segir afar vel búið að íþróttafólki á Íslandi.

Lesa meira

Matej: Nutum leiksins frá fyrstu til síðustu sekúndu

Króatinn Matej Karlovic vonast til að Höttur geti haldið sér uppi í úrvalsdeild karla á körfuknattleik á næstu leiktíð. Ljóst varð í kvöld að liðið léki þar á næstu leiktíð eftir 99-70 sigur á Álftanesi í þriðja leik liðanna í umspili um laust sæti.

Lesa meira

Fjöldi manns í Fjallagöngunni á Fjarðarheiði

Tæplega 50 manns eru skráðir til þátttöku í Fjallagöngunni 2022 sem fram fer á Fjarðarheiði á morgun laugardag en þetta er lokaviðburður Íslandsgöngu Skíðasambands Íslands.

Lesa meira

Knattspyrna: Luku Lengjubikar á sigri

Lið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis lauk keppni í B-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu með 3-0 sigri á Augnabliki í Fjarðabyggðarhöllinni um helgina.

Lesa meira

Íslandsglíman á Reyðarfirði á laugardag

Glímt verður um Grettisbeltið og Freyjumenið í íþróttahúsinu á Reyðarfirði á laugardag. Þetta er í þriðja sinn sem elsta Íslandsglíman, elsta íþróttamót landsins, er haldin þar.

Lesa meira

Viðar Örn: Allir stóðu sig frábærlega í kvöld

Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður í kvöld eftir að markmiði liðsins um að komast beint aftur upp í úrvalsdeild karlar í körfuknattleik var náð með 99-70 sigri á Álftanesi á heimavelli.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.