Sverrir og Sigríður fljótust í Urriðavatnssundi

Sverrir Jónsson og Sigríður Lára Guðmundsdóttir komu fyrst í mark í Urriðavatnssundinu sem synt var síðasta sunnudag. Sverrir synti 2,5 km sundið á tímanum 36:54,63 mín., og var þremur mínútum á undan næsta manni. Sigríður Lára varð fyrst í kvennaflokki á tímanum 42:27,97 mín.

Lesa meira

240 þátttakendur í Urriðavatnssundi

Metþátttaka verður í Urriðavatnssundinu á laugardags en 240 sundmenn eru skráðir til í aðalsundinu leiks að þessu sinni. Elsti keppandinn að þessu sinni er 75 ára.

Lesa meira

Barðneshlaup þreytt í 23ja sinn

Hið árlega Barðneshlaup verður þreytt í 23ja sinn á laugardag. Tvær vegalengdir eru í boðinu eru í hlaupinu en keppendur eru ferjaðir með bátum í rásmarkið.

Lesa meira

Dyrfjallahlaup breyttist í Breiðuvíkurhlaup

Vegna þoku var brugðið á það ráð að hlaupa frá Borgarfirði yfir í Breiðuvík frekar en upp í Dyrfjöll í árlegu Dyrfjallahlaupi sem fram fór um helgina. Skipuleggjandi segir það hafa komið á óvart hversu mikil ánægja var með varaleiðina. Þorsteinn Roy Jóhannsson og Elísabet Margeirsdóttir komu fyrst í mark eftir að hafa fylgst að nær alla leiðina.

Lesa meira

Fótbolti: Jafntefli í hröðum og hörðum Austfjarðaslag - Myndir

Ljóst er að Leiknir Fáskrúðsfirði verður í efsta sæti annarrar deildar karla þegar keppni þar er hálfnuð eftir 2-2 jafntefli við Fjarðabyggð í gærkvöldi. Leiknismenn hefðu getað þegið stigin þrjú en það var Fjarðabyggð sem nýtti færi sín betur.

Lesa meira

Leiknir aftur á toppinn eftir sigur á ÍR

Leiknir Fáskrúðsfirði komst aftur í efsta sætið í annarri deild karla eftir 3-1 sigur á ÍR í Fjarðabyggðarhöllinni í gær. Staðan í hálfleik var jöfn eftir eina brjálaða mínútu.

Lesa meira

Dragan Stojanovic: Besti leikurinn í fyrri helmingi mótsins

Dragan Stojanovic, þjálfari Fjarðabyggðar, var ánægður með leik síns liðs eftir 2-2 jafntefli gegn Leikni í annarri deild karla í gær þótt liðið hefði fengið á sig jöfnunarmark þegar skammt var eftir af leiknum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.