


Kínversk landsliðskona til Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis
Linli Tu, sem á að baki leiki og verðlaun með yngri landsliðum Kína, samdi í byrjun mánaðarins við Fjarðabyggð/Hetti/Leikni sem leikur í fyrstu deild kvenna í knattspyrnu í sumar.
Matej: Nutum leiksins frá fyrstu til síðustu sekúndu
Króatinn Matej Karlovic vonast til að Höttur geti haldið sér uppi í úrvalsdeild karla á körfuknattleik á næstu leiktíð. Ljóst varð í kvöld að liðið léki þar á næstu leiktíð eftir 99-70 sigur á Álftanesi í þriðja leik liðanna í umspili um laust sæti.
Fjöldi manns í Fjallagöngunni á Fjarðarheiði
Tæplega 50 manns eru skráðir til þátttöku í Fjallagöngunni 2022 sem fram fer á Fjarðarheiði á morgun laugardag en þetta er lokaviðburður Íslandsgöngu Skíðasambands Íslands.

Knattspyrna: Luku Lengjubikar á sigri
Lið Fjarðabyggðar/Hattar/Leiknis lauk keppni í B-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu með 3-0 sigri á Augnabliki í Fjarðabyggðarhöllinni um helgina.
Brynjar Snær: Vissum strax í upphituninni að við værum að fara að vinna
Brynjar Snær Grétarsson, fyrirliði körfuknattleiksliðs Hattar sem fyrr í kvöld tryggði sér sæti í úrvalsdeild á næstu leiktíð með 99-70 sigri á Álftanesi, segir leikmenn þess hafa allan leikinn hafa verið sigurvissa.
Íslandsglíman á Reyðarfirði á laugardag
Glímt verður um Grettisbeltið og Freyjumenið í íþróttahúsinu á Reyðarfirði á laugardag. Þetta er í þriðja sinn sem elsta Íslandsglíman, elsta íþróttamót landsins, er haldin þar.
Viðar Örn: Allir stóðu sig frábærlega í kvöld
Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, var ánægður í kvöld eftir að markmiði liðsins um að komast beint aftur upp í úrvalsdeild karlar í körfuknattleik var náð með 99-70 sigri á Álftanesi á heimavelli.