Umræðan

Lýðheilsa og íþróttir í Fjarðabyggð

Lýðheilsa og íþróttir í Fjarðabyggð
Í Fjarðabyggð erum við stolt af því starfi sem unnið hefur verið í íþrótta- og æskulýðsmálum síðustu ár. Leiðarljós samstöðunnar hefur náðst þvert á stjórnmálaflokka að heilsa og líðan íbúa sé í fyrirrúmi allrar stefnumótunar og ákvarðanatöku. Meginmarkmiðið er að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilsusamlegum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan.

Lesa meira...

Nýr Kjalvegur – hraðbraut í gegnum hálendið

Nýr Kjalvegur – hraðbraut í gegnum hálendið
Á Alþingi liggur nú fyrir þingsályktunartillaga um endurnýjun vegar yfir Kjöl með einkaframkvæmd en nokkrum sinnum hefur verið reynt að mæla fyrir málinu í gegnum tíðina án árangurs.

Lesa meira...

Gerum betur í Fjarðabyggð

Gerum betur í Fjarðabyggð
Framtíð Fjarðabyggðar er björt í flestu tilliti. Samfélagið nýtur öflugs atvinnulífs og tækifæri eru til atvinnuuppbyggingar. Sterkur sjávarútvegur, stærsta álver landsins, kraftmikið laxeldi og vaxandi ferðaþjónusta skilar einna hæstu meðalatvinnutekjum í landinu. Fjórðungur vöruútflutningsverðmæta þjóðarinnar verður til í bæjarfélaginu og tekjur sveitarfélagsins aukast ár frá ári. Þó ætti öllum að vera ljóst að hemja þarf útgjöld sveitarfélagsins og treysta rekstur þess.

Lesa meira...

Fréttir

Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum felld úr gildi: Einn virkjunarkostur í verndarflokki þarf ekki að útiloka aðra

Friðlýsing Jökulsár á Fjöllum felld úr gildi: Einn virkjunarkostur í verndarflokki þarf ekki að útiloka aðra
Hæstiréttur dæmdi fyrir mánuði landeigendum Brúar á Jökuldal í við þegar hann felldi úr gildi friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum. Lögmaður landeigenda segir dóminn senda þau skilaboð að þótt búið sé að ákveða að vernda svæði sem tilheyrir einni virkjunarhugmynd þá þurfi það ekki að útiloka alla möguleika.

Lesa meira...

Halla Hrund líka efst á Austurlandi

Halla Hrund líka efst á Austurlandi
Halla Hrund Logadóttir, orkumálastjóri, mælist nú með mest fylgi frambjóðenda til forseta Íslands, á Austurlandi sem á landinu öllu.

Lesa meira...

Loks líf í Faktorshúsinu á ný

Loks líf í Faktorshúsinu á ný

Líf kviknaði á ný svo um munaði í einu merkasta húsi Djúpavogs, Faktorshúsinu, þegar þar opnaði þar dyrnar fyrsta sinni fyrirtækið Faktor brugghús um miðja síðustu viku. Troðið hefur verið öll kvöld síðan.

Lesa meira...

Enn mengun í neysluvatni Breiðdælinga

Enn mengun í neysluvatni Breiðdælinga

Staðan er óbreytt varðandi vatnsból Breiðdælinga en þar uppgötvaðist mengun á þriðjudaginn var. Hún enn til staðar og viðkvæmum einstaklingum ráðlagt að sjóða allt neysluvatn á meðan.

Lesa meira...

Þrettán í framboði til forseta

Þrettán í framboði til forseta
Þrettán einstaklingar hafa skilað inn undirskriftalistum vegna framboðs til forseta Íslands. Þeir eru á ferð um landið til að kynna sig og hitta fólk. Katrín Jakobsdóttir, fyrrum forsætisráðherra verður eystra um helgina.

Lesa meira...

Ekki alls staðar hægt að plokka fyrir snjó

Ekki alls staðar hægt að plokka fyrir snjó

Á sunnudaginn kemur fer fram á landsvísu Stóri plokkdagurinn sem af gárungum er gjarnan kallað gönguferð með tilgang enda valsa áhugasamir þá um og hirða upp rusl samhliða heilsusamlegum göngutúr. Sú dagsetning gengur þó ekki upp alls staðar sökum snjóalaga og skafla á stöku stöðum.

Lesa meira...

Lífið

Chögma: Þakklát fyrir að hafa komist langt á stuttum tíma

Chögma: Þakklát fyrir að hafa komist langt á stuttum tíma
Hljómsveitin Chögma úr Fjarðabyggð lenti í þriðja sæti Músíktilrauna í ár auk þess að fá viðurkenningu fyrir besta trommuleikarann. Sveitin spilar framsækinn metal sem er þversumman af þeim áhrifum sem meðlimir hennar verða fyrir.

Lesa meira...

Hæfileikakeppni í heimi án olíu

Hæfileikakeppni í heimi án olíu
Listaakademía Verkmenntaskóla Austurlands frumsýnir um helgina nýtt leikverk sem hlotið hefur heitið „Hæfileikarnir.“ Með því vaknar leiklistarstarfsemi í skólanum aftur úr dvala en síðast var sett upp verk þar árið 2019.

Lesa meira...

Leikskólabörn á Austurlandi syngja til heiðurs Prins Póló á sama tíma í dag

Leikskólabörn á Austurlandi syngja til heiðurs Prins Póló á sama tíma í dag

Tveir allsérstakir viðburðir eiga sér stað í dag og á morgun þegar leikskólabörn í flestum austfirskum leikskólum munu saman heiðra minningu tónlistarmannsins Prins Póló með söng og skemmtun.

Lesa meira...

Yfir 40 viðburðir á Hammond hátíð ársins á Djúpavogi

Yfir 40 viðburðir á Hammond hátíð ársins á Djúpavogi

Ekkert skal fullyrt enda enginn tekið það sérstaklega saman en góðar líkur eru á að Hammondhátíð Djúpavogs 2024 verði stærsta og fjölbreyttasta hátíðin nokkru sinni. Hún hefst óformlega á morgun þó aðaldagskráin sé um komandi helgi.

Lesa meira...

Íþróttir

Fótbolti: Mjög ánægður með frammistöðuna gegn úrvalsdeildarliðinu

Fótbolti: Mjög ánægður með frammistöðuna gegn úrvalsdeildarliðinu
Brynjar Árnason, þjálfari 2. deildarliðs Hattar/Hugins, segist hafa verið ánægður með frammistöðu liðsins þrátt fyrir 0-1 tap gegn úrvalsdeildarliði Fylkis í 32ja liða úrslitum bikarkeppnin karla í knattspyrnu á Fellavelli í gær.

Lesa meira...

Fótbolti: Bæði FHL og Einherji áfram í bikarnum

Fótbolti: Bæði FHL og Einherji áfram í bikarnum
Bæði Einherji og FHL komust um síðustu helgi áfram úr fyrstu umferð bikarkeppni kvenna með að leggja mótherja sína af Norðurlandi.

Lesa meira...

Körfubolti: Úrslitakeppni Hattar lauk í framlengingu gegn Val - Myndir

Körfubolti: Úrslitakeppni Hattar lauk í framlengingu gegn Val - Myndir
Leiktíðinni er lokið hjá körfuknattleiksliði Hattar eftir tap gegn Val í fjórða leik liðanna í átta liða úrslitum Íslandsmóts karla. Valur vann 97-102 eftir framlengdan leik. Valsliðið var yfir allan tímann en Höttur jafnaði í lok venjulegs leiktíma og knúði fram framlengingu.

Lesa meira...

Körfubolti: David Ramos í þriggja leikja bann

Körfubolti: David Ramos í þriggja leikja bann
David Guardia Ramos, leikmaður körfuknattleiksliðs Hattar, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann fyrir að hafa sparkað í leikmann Vals í leik liðanna í úrslitakeppni Íslandsmóts karla síðasta fimmtudagskvöld.

Lesa meira...

Umræðan

Lýðheilsa og íþróttir í Fjarðabyggð

Lýðheilsa og íþróttir í Fjarðabyggð
Í Fjarðabyggð erum við stolt af því starfi sem unnið hefur verið í íþrótta- og æskulýðsmálum síðustu ár. Leiðarljós samstöðunnar hefur náðst þvert á stjórnmálaflokka að heilsa og líðan íbúa sé í fyrirrúmi allrar stefnumótunar og ákvarðanatöku. Meginmarkmiðið er að skapa umhverfi og aðstæður sem stuðla að heilsusamlegum lifnaðarháttum, heilsu og vellíðan.

Lesa meira...

Nýr Kjalvegur – hraðbraut í gegnum hálendið

Nýr Kjalvegur – hraðbraut í gegnum hálendið
Á Alþingi liggur nú fyrir þingsályktunartillaga um endurnýjun vegar yfir Kjöl með einkaframkvæmd en nokkrum sinnum hefur verið reynt að mæla fyrir málinu í gegnum tíðina án árangurs.

Lesa meira...

Gerum betur í Fjarðabyggð

Gerum betur í Fjarðabyggð
Framtíð Fjarðabyggðar er björt í flestu tilliti. Samfélagið nýtur öflugs atvinnulífs og tækifæri eru til atvinnuuppbyggingar. Sterkur sjávarútvegur, stærsta álver landsins, kraftmikið laxeldi og vaxandi ferðaþjónusta skilar einna hæstu meðalatvinnutekjum í landinu. Fjórðungur vöruútflutningsverðmæta þjóðarinnar verður til í bæjarfélaginu og tekjur sveitarfélagsins aukast ár frá ári. Þó ætti öllum að vera ljóst að hemja þarf útgjöld sveitarfélagsins og treysta rekstur þess.

Lesa meira...

Þegar ríkisfyrirtæki fór út á land

Þegar ríkisfyrirtæki fór út á land
Svo bar til um síðustu helgi að fyrirtæki í opinberri eigu, Landsvirkjun, ákvað að halda árshátíð sína í nágrenni við sinn helsta framleiðslustað, Kárahnjúkavirkjun. Kostnaður við hátíðahöldin hefur verið til umræðu allra síðustu daga en hann má skoða frá nokkrum sjónarhornum.

Lesa meira...

Göngin

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur

Norðfjarðagöng: Brunaæfing og frágangur
Norðfjarðargöng verða lokuð á morgun, þriðjudaginn 29. maí frá 19:30 til 22:30 vegna brunaæfingar.

Lesa meira...

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin

Ökumenn keyra almennt varlega um nýju göngin
Forvitnir Austfirðingar hafa margir lagt leið sína til Norðfjarðar í vikunni til að skoða ný Norðfjarðargöng sem opnuð voru á laugardag. Þótt áhyggjur hafi verið af hraðakstri sýna langflestir starfsmönnum sem enn eru þar að störfum mikla tillitssemi.

Lesa meira...

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“

Norðfjarðargöng: „Þetta er sú vinna sem maður hefur valið sér“
Guðmundur Þór Björnsson hefur fylgt eftir Norðfjarðargöngum frá því byrjað var að undirbúa framkvæmdir á Eskifirði sumarið 2013. Enn er nokkrum verkþáttum ólokið en göngin verða opnuð á laugardag.

Lesa meira...

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng

Unnið að frágangi við Norðfjarðargöng
Þessa dagana er verið að leggja lokahönd á þau verk sem þarf að klára áður en Norðfjarðargöng verða opnuð eftir tvær vikur. Skilti á vegum sem vísa á göngin verða sett upp á næstu dögum.

Lesa meira...

Tístið

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg

Egilsstaðir ekki þekktir fyrir sjávarútveg
Það vakti athygli og umtal að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) skyldu velja Egilsstaði sem eina áfangastað sinn á Austurlandi í hringferð um landið í vikunni.

Lesa meira...

Hvalveiðar á Egilsstöðum

Hvalveiðar á Egilsstöðum
Fyrirsögn Vísis frá í gær að Svandís Svarsdóttir matvælaráðherra muni tilkynna um ákvörðun um hvalveiðar á Egilsstöðum hefur orðið að miklu háðsvopni í höndum netverja þar sem Egilsstaðir hafa sjaldan verið þekktir fyrir mikla útgerð.

Lesa meira...

Af fyrrverandi tukthúsum

Af fyrrverandi tukthúsum
Dómsmálaráðherra kynnti í síðustu viku áform um að loka fangelsinu á Akureyri fyrir fullt og allt. Þau tíðindi urðu félögunum Birni Hafþóri Guðmundssyni og Stefáni Bragasyni að yrkisefni.

Lesa meira...

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!

Maður segir Í NESKAUPSTAÐ!
Það fer fátt eins mikið í taugarnar á Norðfirðingum og austfirskum málvöndunarsinnum og þegar valin er röng forsetning þegar vísað er til dvalar eða staðsetningar í kaupstaðnum góða á Nesi.

Lesa meira...

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.