Páll Björgvin: Skólinn akkerið í byggð á Stöðvarfirði

thokusetur ibuafundur 0010 webPáll Björgvin Guðmundsson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, segir það hafa sýnt sig að mikilvægt sé að halda úti skóla á Stöðvarfirði. Það hafi verið grunnurinn að því að viðhalda byggð á staðnum. Bæjarbúar segja heilsárs atvinnu skorta á staðinn.

Lesa meira

Er innanlandsflug raunhæfur samgöngukostur fyrir Austurland?

flug flugfelagislands egsflugvFöstudaginn 7. febrúar nk. kl. 12.00 standa Samband sveitarfélaga á Austurlandi og Austurbrú fyrir fundi á Hótel Héraði þar sem rætt verður innanlandsflug og verðlagningu flugfargjalda. Gestur á fundinum verður Árni Gunnarsson, framkvæmdastjóri Flugfélags Íslands.

Lesa meira

Veiddi virkt tundurdufl úti fyrir Austfjörðum

Tundurdufl LHG feb14Bergey VE fékk í morgun virkt tundurdufl í vörpuna úti á Skrúðsgrunni. Sprengjusérfræðingar Landhelgisgæslunnar voru kallaðir til og fóru um borð í skipið og gerðu duflið óvirkt.

Lesa meira

Íbúafundur um Þokusetur og atvinnumál

stodvarfjordur mars2013 0022 webSveitarfélagið Fjarðabyggð í samvinnu við Austurbrú hafa boðað til íbúafundar í samkomuhúsinu við Fjarðarbraut á Stöðvarfirði klukkan 17:30.

Lesa meira

Lagarfljótið byrjað að renna um nýjan ós – Myndir

lagarfljotsos 05022014 toki 3Lagarfljótið hóf að renna um nýjan ós á Héraðssandi á þriðjudagskvöld en hann var grafinn til að beina fljótinu aftur í eldri farveg. Verkefnisstjóri hjá Landsvirkjun segir útlitið með nýja ósinn gott en treyst sé á hagstætt veður fyrstu dagana á meðan fljótið grefur sig þar út.

Lesa meira

Er nýr Börkur mættur í Norðfjarðarhöfn?

malene s gh 1Síldarvinnslan í Neskaupstað skoðar þessa dagana kaup á norsku skipi sem koma á í stað Barkar NK samkvæmt heimildum Austurfréttar. Skipið er komið til Norðfjarðar en fór í ástandsskoðun á Akureyri í síðustu viku.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.