Fljótsdalshérað: Minnihlutinn vill sameina tónlistarskólana og unglingadeildir grunnskóla

egilsstadir.jpgMinnihluti fræðslunefndar Fljótsdalshéraðs vill að skoðaðir verði möguleikar á að sameina tónlistarskólana í sveitarfélaginu og unglingadeildir Fellaskóla og Egilsstaðaskóla. Meirihlutinn vill skoða aðrar hagræðingarleiðir. Nefndin er þó einhuga um að hafin verið vinna við sameiningu leikskólanna Tjarnarlands og Skógarlands.

 

Lesa meira

Banaslys á Djúpavogi: Krani féll á mann

djupivogur.jpgRúmlega fertugur karlmaður lést í vinnuslysi við höfnina á Djúpavogi í dag. Slysið varð laust fyrir klukkan þrjú í dag. Krani í landi, sem notaður var við að nota salt úr skipi, brotnaði og féll á mann sem þarna var við vinnu sína. Lögreglan á Eskifirði og Vinnueftirlit ríkisins rannsaka málið.

 

Heilsueflandi framhaldsskóli í VA

img_1940.jpgHeilsueflandi framhaldsskóli, verkefni landlæknisembættisins var hleypt af stokkunum í Verkmenntaskóla Austurlands miðvikudaginn þann 19. október.

 

Lesa meira

Banaslys á Fagradal í morgun

fagridalur_slys_12102011_web.jpgStúlka á átjánda ári fórst í umferðarslysi á Fagradal í morgun. Vinkona hennar, sem var farþegi, slasaðist mikið og var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur. Bænastund verður í Eskifjarðarkirkju í kvöld.

 

Lesa meira

Alvarlegt slys á Fagradal: Vegurinn lokaður

fagridalur_slys_12102011_web.jpgVegurinn um Fagradal er lokaður vegna alvarlegs umferðarslyss. Þar rákust vörubíll og fólksbíll, sem komu úr sitt hvorri áttinni, saman um hálf níu leytið í morgun.

Lesa meira

AFL: Byggðastefna ríkisins einkennist af kjördæmapoti

afl.gifFélagsmenn í AFLi Starfsgreinafélagi lýsa aðgerðum ríkisstjórnarinnar í byggðamálum sem tilviljanakenndum og þær einkennist af kjördæmapoti. Þeir telja verkalýðshreyfinguna þann aðila sem best sé treystandi til þess að stýra upplýstri umræðu um mögulega aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þeir vilja klára viðræðurnar og kjósa um aðild.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.