Tekjur Austfirðinga 2012: Fljótsdalshérað

Einleikurinn Pabbi er dáinn verður sýndur í Bláu kirkjunni á Seyðisfirði þriðjuagskvöldið 31. júlí klukkan 20:00. Tveir íslenskir leiklistarnemar ferðast hringinn með leikritið.
Samband sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) fékk lögbann á akstur Sternu á leiðinni Egilsstaðir-Höfn-Egilsstaðir. Rúta fyrirtækisins var ekki kyrrsett á Egilsstöðum í gær. Fyrirtækið skoðar rétt sinn.
Miklar tafir urðu á umferð um Eiðaþinghá eftir hádegi í dag þegar lögreglan stöðvaði alla vegfarendur og lét þá blása. Flestir voru að koma af tónlistarhátíðinni Bræðslunni sem haldin var á Borgarfirði um helgina. Vegfarendur gagnrýna hvernig staðið var að aðgerðum lögreglunnar.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.