Knattspyrna: Fjarðabyggð þarf að byggja stúku

kff meistarar2014 etkKnattspyrnufélag Fjarðabyggðar (KFF) hefur óskað eftir liðsinni bæjaryfirvalda við að byggja stúku við Eskifjarðarvöll. Slíkt er skilyrt í leyfiskerfi Knattspyrnusambands Íslands (KSÍ) fyrir lið í fyrstu deild en þar mun Fjarðabyggð spila næsta sumar.

Lesa meira

Níu mælum bætt við til að mæla gosmengun á Austurlandi

So2 maelistodvar nofnKeyptir hafa verið fjörtíu nýir mælar til að mæla brennisteinsmengun á landinu. Níu þeirra verður komið upp á svæðinu frá Vopnafirði til Djúpavogs á næstu dögum. Ekki verður þó hægt að fylgjast með upplýsingum frá öllum þeirra í rauntíma.

Lesa meira

88 dýr eftir af hreindýraveiðikvótanum í lok tímabils

joi guttAlls voru 88 dýr eftir óveidd þegar hreindýraveiðitímabilinu lauk í lok laugardags. Haft var samband við yfir 600 manns síðustu dagana til að reyna að koma út veiðileyfum. Þriðjungur þeirra sem fengu úthlutað leyfum í byrjun skilaði þeim inn.

Lesa meira

Sigrún Blöndal nýr formaður SSA

sigrun blondal x2014Sigrún Blöndal, forseti bæjarstjórnar Fljótsdalshéraðs, er nýr formaður Sambands sveitarfélaga á Austurlandi.

Lesa meira

Skiptum lokið á búi Skuldaþaks

reydarfjordur hofnEkkert fékkst upp í rúmlega þrjátíu milljóna króna kröfur í þrotabú Skuldaþaks ehf. sem skráð var með lögheimili á Reyðarfirði.

Lesa meira

Green Freezer laust af strandstað

green freezer thor tog thorlmagnVarðskipið Þór togaði flutningaskipið Green Freezer af strandstað nú rétt fyrir klukkan ellefu í morgun. Eftir að slík tilraun mistókst fyrir sólarhring var olíu dælt úr skipinu til að létta það.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.