Barkabólgan á Egilsstaðabýlinu upprætt

egilsstadir fjosMatvælastofnun telur að tekist hafi að uppræta smitandi barkabólgu sem greindist í kúm á kúabúinu á Egilsstöðum í fyrrahaust. Ekki hefur enn tekist að rekja hvaðan smitið barst.

Lesa meira

Nýjum lækni fagnað á Djúpavogi

djupivogur 280113 0018 webSveitarstjórn Djúpavogshrepps fagnar því að tekist hefur að manna stöðu læknis í Djúpavogslæknishéraði. Leitað hefur verið eftir hjúkrunarfólki á svæðið síðustu misseri.

Lesa meira

Hlunnindi.is: Helmingur leyfanna seldur á fyrsta sólarhringnum

hlunnindi gardar siggi 0001 webUm helmingur þeirra veiðileyfa sem í boði eru á vefnum hlunnindi.is hefur verið seldur síðan sala á leyfunum hófst í gærkvöldi. Aðstandendur vefsins segja tilganginn með honum að byggja upp vef landaupplýsingum fyrir veiði á einum stað.

Lesa meira

Ákærður fyrir að draga annan mann út úr bíl á hárinu

logreglanLögreglustjórinn á Eskifirði hefur ákært karlmann á fertugsaldri fyrir að hafa dregið rúmlega tvítugan karlmann á hárinu út úr bifreið sinni. Sá maður er á móti ákærður fyrir að hafa slegið árásaraðilann.

Lesa meira

Norðfjarðargöng: Hvað er forskering?

forskering esk webGryfjan sem þarf að grafa í fjallshlíðina áður en gangagröftur getur hafist er nefnd forskering. Hluti hennar er grafin í laust efni mest skriðuefni en hluti í klöpp sem þarf að sprengja. Hafin er vinna við forskeringuna Eskifjarðarmegin og búið að grafa burtu mest af lausu jarðefnunum og unnið að undirbúningi sprenginga.

Lesa meira

Ákærður fyrir hættulega árás með álskóflu

logreglanRíkissaksóknari hefur ákært karlmann á þrítugsaldri fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás en hann sló annan mann í höfuðið með álskóflu í átökum þeirra á Reyðarfirði í fyrra.

Lesa meira

Austurland hefur gegnt miklu hlutverki í framþróun vinnuöryggis

vinnueftirlitid staff webForstjóri Vinnueftirlitsins segir framkvæmdaraðila á Austurlandi hafa verið öðrum til fyrirmyndar hvað vinnuöryggi varðar. Aðrir hafi fylgt fordæmi Bechtel sem reisti álverið þegar í ljós kom að aðferðir fyrirtækisins báru árangur.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.