Jódís: Göngum sátt frá borði

Jódís Skúladóttir oddviti Vinstri grænna í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, segir að þau gangi sátt frá borði í nýafstöðnum kosningum sem fram fóru á laugardag.

Lesa meira

Gul veðurviðvörun um allt Austurland

Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir allt Austurland í kvöld og á morgun. Veðrið er þegar byrjað að versna.

Lesa meira

Fimm í sóttkví eystra

Fimm einstaklingar eru í sóttkví á Austurlandi en enn er enginn með smit í fjórðungnum.

Lesa meira

Héraðsbúar drógu kjörsóknina niður

Kjörsókn í sveitarstjórnarkosningum í nýju, sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi í dag fór naumlega yfir 60%. Best var hún á Borgarfirði en verst á Fljótsdalshéraði.

Lesa meira

Stefán Bogi: Erum þokkalega sátt með niðurstöðuna

Stefán Bogi Sveinsson  oddviti Framsóknarflokks, í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, segir að þau sé þokkalega sátt með niðurstöðu kosninganna sem fram fóru í gærdag. 

 

Lesa meira

Hildur: Þakklát fyrir þrjá fulltrúa

Hildur Þórisdóttir, oddviti Austurlistans, segist þakklát fyrir að hafa fengið þrjá fulltrúa kjörna í fyrstu kosningunum í nýju, sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. Hún vonar að kosningarnar boði góða tíma í nýja sveitarfélaginu.

Lesa meira

Úrslit í kjöri til heimastjórna

Kosið var til heimastjórna samhliða sveitarstjórnarkosningum í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi í dag. Heimastjórnirnar eru fjórar talsins, fyrir hvert núverandi sveitarfélaga.

Lesa meira

Bílabíó RIFF á Egilsstöðum í kvöld

Bíóbíll kvikmyndahátíðarinnar RIFF er þessa stundina á leið til Egilsstaða. Þar verður í kvöld slegið upp bílabíó og sýnd kvikmyndin Dancer in the Dark. 

Lesa meira

Úrslit kosninga í nýju sveitarfélagi á Austurlandi

Kosið var til sveitarstjórna í nýju, sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi í dag. Talning atkvæða hófst um klukkan 23:20 og var að mestu lokið um miðnætti. Úrslit voru tilkynnt um klukkan hálf eitt og voru svohljóðandi:

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.