Rjúpnaveiðar teljast ekki til brýnna erinda

Regla um tveggja metra fjarlægð milli óskyldra aðila mun einnig gilda fyrir landsbyggðina frá og með næsta þriðjudegi. Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands varar áfram við ferðum milli landshluta og beinir nú viðvörunum sínum sérstaklega til rjúpnaskytta.

Lesa meira

Milljóna króna tjón vegna hafnarskemmda á Eskifirði

Búið er að laga að mestu skemmdirnar á Hafskipabryggjunni á Eskifirði. Það er orðið hættulaust að keyra um bryggjuna en vinnan er ekki alveg búin. Ljóst er að tjónið hleypur á milljónum króna.

Lesa meira

Verið að prufukeyra nýja frystiklefann hjá Eskju

Þessa dagana er verið að prufukeyra nýja frystiklefann hjá Eskju á Eskifirði. Jón Kjartansson SU kom í höfn með 800 tonn af síld í gærmorgun og var hún sett í klefann.

Lesa meira

Misskilningfarsi í boði leikfélagsins

Leikfélag Fljótsdalshéraðs hefur sýningar á leikritinu Fullkomið brúðkaup eftir Robin Howdon í lok mánaðarins. Guðjón Sigvaldason er leikstjóri. Um er að ræða gamanleikrit eða "misskilningsfarsa" eins og leikstjórinn orðar það.

Lesa meira

Covid-faraldurinn flækir læknamönnun hjá HSA

Heilbrigðisstofnun Austurlands á erfiðra um vik með að fá lækna til starfa vegna mikils álags á Landsspítalanum og ferðatakmarkana út af Covid-19 faraldrinum. Slíkt getur leitt til þess að skerða þurfi þjónustu.

Lesa meira

Varað við hálku á heiðum

Varað er við hálku á Fjarðarheiði, Breiðdalsheiði og Öxi nú í morgunsárið.

Lesa meira

Telja ekki rétt að gefa út loðnukvóta

Hafrannsóknastofnun telur ekki rétt að gefa út loðnukvóta fyrir komandi vertíð. Þetta er niðurstaða nýafstaðins rannsóknarleiðangur.

Lesa meira

Ástæða til að halda áfram uppi vörnum

Aðgerðastjórn almannavarnanefndar Austurlands minnir íbúa á að halda áfram uppi þeim smitvörnum sem settar hafa verið vegna Covid-19 faraldursins síðustu daga og vikur.

Lesa meira

Nafnið Múlaþing samþykkt samhljóða

Nafnið Múlaþing var í gær, 14. október, formlega staðfest sem nafn á sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.