Veiðifélög mótmæla harðlega áformum um laxeldi

Veiðifélögin á Fljótsdalshéraði , Veiðifélag Jökulsár, Veiðifélag Lagarfljóts, Veiðifélag Selfljóts og Veiðifélag Fögruhlíðarár mótmæla harðlega 10.000 tonna framleiðslu á frjóum norskum laxi í opnum sjókvíum í Seyðisfirði.


Lesa meira

Skemmtilegar og vel skrifaðar jólasögur

Úrslit liggja fyrir í jólasmásagnakeppni Menningarstofu Fjarðabyggðar. Dómnefndin var samstíga í mati sínu og sammála um að sögurnar sem skilað var inn væru gríðarlega skemmtilegar og vel skrifaðar, að því er segir á vefsíðu Fjarðabyggðar.

Lesa meira

Engin hreyfing að ráði mælst yfir jólin

Vonast er til að hægt verði að aflétta rýmingum á Seyðisfirði að einhverju leyti í dag. Veðrið um jólin var kjörið til að kanna stöðugleika í hlíðunum ofan bæjarins í sunnanverðum firðingum. Engin teljandi hreyfing hefur verið á því síðustu daga.

Lesa meira

Hreinsunarstarf hafið á Seyðisfirði

Hreinsunarstarf eftir aurskriðurnar á Seyðisfirði er hafið í þessum skrifuðu orðum. Jens Hilmarsson vettvangsstjóri á Seyðisfirði segir að fjórir hópar muni vinna skipulega að hreinsun bæjarins í allan dag.

Lesa meira

Þrír hópar frá Landsbjörgu í verðmætabjörgun á Seyðisfirði

Í kvöld leggja af stað þrír hópar björgunarsveitarfólks frá Norðurlandi Eystra til aðstoðar á Seyðisfirði. Björgunarsveitir á Austurlandi sem hafa staðið vaktina frá því fyrir jól fá nú liðsstyrk í þeim verkefnum sem eru fyrirliggjandi.

Lesa meira

Reikna með 170 skömmtum austur

Vonast er til að hægt verði að bólusetja um 170 Austfirðinga við Covid-19 veirunni fyrir áramót. Von er á bóluefni austur í vikunni.

Lesa meira

Bjartsýnn á að Tækniminjasafnið opni á ný

Tvær byggingar Tækniminjasafns Austurlands eru ónýtar og tvær aðrar mikið skemmdar eftir að stóru aurskriðuna sem féll á utanverðan Seyðisfjörð fyrir tíu dögum. Peningaskápur með ómetanlegum ljósmyndum frá Seyðisfirði fannst óskemmdur á Þorláksmessu.

Lesa meira

Rafrænir flugeldar og kertafleyting á Lóninu

Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði hvetur landsmenn til að kaupa rafræna flugelda til styrktar sveitinni í ár. Einnig er ætlunin að í stað flugeldasýningar á Seyðisfirði um áramót verði kertum fleytt við Lónið.

Lesa meira

Rýmingu aflétt að hluta á Seyðisfirði

Fundi almannavarnanefndar, viðbragðsaðila og Veðurstofu lauk rétt í þessu. Þar kynnti Veðurstofa niðurstöður stöðugleikamats í hlíðum Seyðisfjarðar. Var niðurstaðan sú að aflétta rýmingu að hluta.

Lesa meira

Björgunarsveitir að norðan á leið austur

Hátt í 20 björgunarsveitarmenn frá Eyjafirði og Skagafirði undirbúa sig undir að fara norður á Seyðisfjörð til aðstoðar við tiltekt og fleira eftir skriðuföllin þar fyrir jól.

Lesa meira

Þórunn aftur í lyfjameðferð vegna krabbameins

Þórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins frá Vopnafirði, er komin í lyfjameðferð vegna brjóstakrabbameins. Hún hefur dvalist á Sjúkrahúsinu á Akureyri yfir jólin.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.