Veiðifélög mótmæla harðlega áformum um laxeldi

Veiðifélögin á Fljótsdalshéraði , Veiðifélag Jökulsár, Veiðifélag Lagarfljóts, Veiðifélag Selfljóts og Veiðifélag Fögruhlíðarár mótmæla harðlega 10.000 tonna framleiðslu á frjóum norskum laxi í opnum sjókvíum í Seyðisfirði.


Lesa meira

Skemmtilegar og vel skrifaðar jólasögur

Úrslit liggja fyrir í jólasmásagnakeppni Menningarstofu Fjarðabyggðar. Dómnefndin var samstíga í mati sínu og sammála um að sögurnar sem skilað var inn væru gríðarlega skemmtilegar og vel skrifaðar, að því er segir á vefsíðu Fjarðabyggðar.

Lesa meira

Engin hreyfing að ráði mælst yfir jólin

Vonast er til að hægt verði að aflétta rýmingum á Seyðisfirði að einhverju leyti í dag. Veðrið um jólin var kjörið til að kanna stöðugleika í hlíðunum ofan bæjarins í sunnanverðum firðingum. Engin teljandi hreyfing hefur verið á því síðustu daga.

Lesa meira

Hreinsunarstarf hafið á Seyðisfirði

Hreinsunarstarf eftir aurskriðurnar á Seyðisfirði er hafið í þessum skrifuðu orðum. Jens Hilmarsson vettvangsstjóri á Seyðisfirði segir að fjórir hópar muni vinna skipulega að hreinsun bæjarins í allan dag.

Lesa meira

Þrír hópar frá Landsbjörgu í verðmætabjörgun á Seyðisfirði

Í kvöld leggja af stað þrír hópar björgunarsveitarfólks frá Norðurlandi Eystra til aðstoðar á Seyðisfirði. Björgunarsveitir á Austurlandi sem hafa staðið vaktina frá því fyrir jól fá nú liðsstyrk í þeim verkefnum sem eru fyrirliggjandi.

Lesa meira

Reikna með 170 skömmtum austur

Vonast er til að hægt verði að bólusetja um 170 Austfirðinga við Covid-19 veirunni fyrir áramót. Von er á bóluefni austur í vikunni.

Lesa meira

Bjartsýnn á að Tækniminjasafnið opni á ný

Tvær byggingar Tækniminjasafns Austurlands eru ónýtar og tvær aðrar mikið skemmdar eftir að stóru aurskriðuna sem féll á utanverðan Seyðisfjörð fyrir tíu dögum. Peningaskápur með ómetanlegum ljósmyndum frá Seyðisfirði fannst óskemmdur á Þorláksmessu.

Lesa meira

Rafrænir flugeldar og kertafleyting á Lóninu

Björgunarsveitin Ísólfur á Seyðisfirði hvetur landsmenn til að kaupa rafræna flugelda til styrktar sveitinni í ár. Einnig er ætlunin að í stað flugeldasýningar á Seyðisfirði um áramót verði kertum fleytt við Lónið.

Lesa meira

Rýmingu aflétt að hluta á Seyðisfirði

Fundi almannavarnanefndar, viðbragðsaðila og Veðurstofu lauk rétt í þessu. Þar kynnti Veðurstofa niðurstöður stöðugleikamats í hlíðum Seyðisfjarðar. Var niðurstaðan sú að aflétta rýmingu að hluta.

Lesa meira

Björgunarsveitir að norðan á leið austur

Hátt í 20 björgunarsveitarmenn frá Eyjafirði og Skagafirði undirbúa sig undir að fara norður á Seyðisfjörð til aðstoðar við tiltekt og fleira eftir skriðuföllin þar fyrir jól.

Lesa meira

Þórunn aftur í lyfjameðferð vegna krabbameins

Þórunn Egilsdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins frá Vopnafirði, er komin í lyfjameðferð vegna brjóstakrabbameins. Hún hefur dvalist á Sjúkrahúsinu á Akureyri yfir jólin.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar