Frumflutningur tónverka eftir Austfirðinga

Dagskrá helgarinnar ber með sér að menningin sé að lifna við eftir samkomutakmarkanir. Fyrstu viðburðir ársins verða á Skriðuklaustri og tónleikar í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði.

Lesa meira

Hrekkjavökuhryllingur á Góu

Tónlistarhópurinn Austuróp kemur fram í fyrsta sinn um helgina og flytur óhugnanlega tónlist í anda hrekkjavökunnar á Góu. Stjórnandi hópsins segir tilgang hans vera að skapa vettvang fyrir hæfileikaríkt tónlistarfólk til að spila saman og koma fram.

Lesa meira

Endurbætt Norræna komin af stað

Endurbótum er lokið á ferjunni Norrænu, sem siglir vikulega milli Seyðisfjarðar, Þórshafnar í Færeyjum og Hirthals í Danmörku. Hún er væntanleg til Seyðisfjarðar þriðjudaginn í næstu viku.

Lesa meira

Myrti kennari á Eiðum Olaf Palme?

Leif Zeilich-Jensen, sem um tíma kenndi við Alþýðuskólann á Eiðum er meðal þeirra sem taldir eru mögulegir morðingjar sænska forsætisráðherrans Olafs Palme. Leif kenndi við skólann árið sem Plame var myrtur. Saga hans er rakinn í nýrri heimildamynd.

Lesa meira

Hægt að sjá Fullkomið brúðkaup á netinu

Upptaka af sýningu Leikfélags Fljótsdalshéraðs á leikverkinu Fullkomið brúðkaup er nú orðin aðgengileg á netinu. Ákveðið var að færa sýninguna til fólks heima í stofu út af samkomutakmörkunum.

Lesa meira

Mottan helfraus við björgunarstörfin

Félagar í björgunarsveitinni Jökli eru meðal þeirra sem taka þátt í söfnunarátaki Mottumars, árvekniátaks um krabbamein í körlum, sem lýkur á morgun. Sumum hefur þó orðið kalt þegar yfirvaraskeggið er eitt eftir.

Lesa meira

Póstkortaveður í upphafi skíðahátíðar

Vetraríþróttahátíðin Austurland free ride festival verður haldin á svæðinu í kringum Oddsskarð um helgina. Skipuleggjandi hátíðarinnar segir mikla stemmingu í byrjun og veðrið lofa góður.

Lesa meira

Þurfti snör handtök til að bjarga bolludeginum á Vopnafirði

Litlu munaði að Vopnfirðingar fengju fáar bollur annað árið í röð eftir að bollur, sem pantaðar voru úr Reykjavík, urðu eftir þar. Eigandi verslunarinnar Kauptúns brást við með að baka tæplega 200 stykki í eldhúsi verslunarinnar þar sem allra jafna eru bökuð forbökuð brauð frá Myllunni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.