Fyrsta Ormsteitið í þrjú ár framundan

„Við byrjum þetta árið með Mugison á Tehúsinu á föstudaginn kemur og svo taka BlazRoca, Blaffi og DJ Nicotina Turner smá blástur á Aski Taproom síðar það kvöld,“ segir Halldór B. Warén, skipuleggjandi fyrsta Ormsteitisins um þriggja ára skeið.

Lesa meira

Guðmundur Sveinsson fær menningarverðlaun SSA

Guðmundur Sveinsson, forstöðumaður Skjala- og myndasafns Norðfjarðar, hlaut í dag menningarverðlaun Sambands sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) sem afhent voru á haustþingi sambandsins sem að þessu sinni eru haldið á Breiðdalsvík.

Lesa meira

Vegglistaverk tekur á sig mynd á Djúpavogi

Listaverk, sem sýnir svipmyndir frá fyrri tíð á Djúpavogi, er farið að taka á sig mynd á svokölluðum Kallabakka þar. Verkið verður fullmótað síðar í mánuðinum.

Lesa meira

„Vel hægt að segja að þetta sé Austurlandsmót fyrir krakkana“

„Þetta er þriðja árið sem við höldum þetta golfmót og þó færri hafi mætt en á síðasta móti þá tókst þetta eins vel og best varð á kosið,“ segir Birgir Guðmundsson, einn skipuleggjenda eina barna- og unglingamóts í golfi á Austurlandi.

Lesa meira

Ísland á blað hjá Ferrari

„Hvað varðar stórkostlega náttúrufegurð þá voru staðir bæði í Noregi og á Íslandi þar sem ég trúði vart mínum eigin augum,“ segir Shahaf Galil, sem seint síðasta haust vakti athygli margra hérlendis fyrir að aka hringinn um Ísland á glæsilegum lágbotna Ferrari 458 Spider.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.