Rithöfundalestin endurspeglar glæsilegt austfirskt bókaár

Austfirskir rithöfundar mynda meirihlutann í árlegri rithöfundalest sem leggur af stað um fjórðunginn í kvöld. Ferðalagið snýst ekki síður um að mynda samband milli rithöfunda heldur en upplesturinn sjálfan.

Lesa meira

Leita eftir ferðaþjónustuhugmyndum af Austurlandi

Umsóknarfrestur í viðskiptahraðalinn Startup Tourism rennur út á miðnætti. Markmið hans er að fjölga afþreyingatækifærum í ferðaþjónustu. Eitt austfirskt fyrirtæki hefur farið í gegnum hraðalinn allan þau fjögur ár sem hann hefur verið haldinn.

Lesa meira

Hljómaði spennandi að gefa út blað

Nýtt tölublað af skólablaði Grunnskóla Eskifjarðar, Skólabununni, kemur út á næstu dögum. Nemendur í valáfanga standa að baki útgáfunni sem inniheldur tíðindi og viðtöl úr bæjarlífinu. Þeir eru stoltir af útgáfunni.

Lesa meira

Þjóðsöngurinn sunginn saman - Myndir

Dagskrá fullveldishátíðarinnar á Egilsstöðum á laugardag lauk á því að gestir risu úr sætum sínum. 100 ára afmælis fullveldis Íslands var fagnað víða um fjórðunginn þrátt fyrir fannfergi.

Lesa meira

Losa 2100 hluti út af heimilinu í desember

„Það eru sirka fjögur ár síðan að ég sá að þetta var orðið glórulaust rugl og ég var orðinn fangi eigna minna,“ segir Ágústa Margrét Arnardóttir á Djúpavogi sem ætlar að vera með nýstárlegt jóladagatal á sínu heimili í desember.

Lesa meira

Ómetanlegt að vinna með fólki í heimabyggð

„Áhorfendur mega búast við góðri stund – fallegum söng, smá hlátri og líklega upplifun eigin tilfinninga og endurminninga,“ segir söngkonan Hera Björk Þórhallsdóttir sem er á ferð um landið með tónleika sína Ilmur af jólum. Fernir tónleikar verða á Austurlandi næstkomandi fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag.

Lesa meira

Ferskir vindar úr Vesturheimi blésu um Ísland í aðdraganda fullveldis

Upplýsingar frá Íslendingum sem flust höfðu til Kanada höfðu mikil áhrif á baráttu Íslands fyrir fullveldi og uppbyggingu í landinu um það leiti. Þetta var meðal þess sem rætt í Verkmenntaskóla Austurlands þegar 100 ára fullveldi Íslands var fagnað þar í morgun.

Lesa meira

Líf og fjör á jólamarkaði Dalahallarinnar

Hinn árlegi jólamarkaður æskulýðsdeildar hestamannafélagsins Blæs í Norðfirði var haldinn í Dalahöllinni á Norðfirði síðastliðinn sunnudag, en segja má að hann marki upphaf jólaundirbúningsins í Fjarðabyggð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar