Dansað fyrir Úkraínu

„Við erum að heyra að hópur krakka á Reyðarfirði hafi verið að safna fyrir Úkraínu og ætli að afhenda okkur að sýningunni lokinni og það er frábært að heyra. Okkur hlakkar mikið til,“ segir Alona Perepelytsia, danskennari.

Lesa meira

Miðasalan á Bræðsluna byrjar á morgun

Byrjað verður að selja miða á tónlistarhátíðina Bræðsluna á Borgarfirði eystra klukkan tíu í fyrramálið. Fimm atriði með íslensku tónlistarfólki verða á hátíðinni í sumar.

Lesa meira

Átti stóran hlut í að kynna íslenskar bókmenntir erlendis

Málþing verður haldið í Gamla kaupfélaginu á Breiðdalsvík á morgun um arfleifð Stefáns Einarssonar úr Breiðdal í rannsóknum á íslenskum bókmenntum. Heimildir sem Stefán aflaði á fyrri helmingi síðustu aldar eru nýttar til skrifa enn í dag.

Lesa meira

Vertinn á Sumarlínu vill selja en ekki hverjum sem er

„Sumarlína hefur verið í sölu um tveggja ára skeið eða svo og það hafa komið áhugasamir aðilar en mér er bara ekki alveg sama hver það er eða hvers lags starfsemi verður í húsinu í kjölfarið,“ segir Óðinn Magnason, eigandi og vert á veitinga- og kaffistaðnum Sumarlínu á Fáskrúðsfirði.

Lesa meira

Kanónur framtíðarinnar með tónleika á Eskifirði

„Fyrsti einstaklingurinn sem fékk þennan styrk frá Rótarýhreyfingunni á sínum tíma var píanósnillingurinn Víkingur Heiðar Ólafsson svo það er í stóra skó að fara,“ segir Ásdís Helga Bjarnadóttir, umdæmisstjóri Rótarýhreyfingarinnar á Íslandi.

Lesa meira

Helgin: Kvæðamenn og körfubolti

Landsmót kvæðamanna, tónleikar, pólsk listahátíð og leikur um sæti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik er meðal þess sem í boði er á Austurlandi um helgina.

Lesa meira

Brimskaflar í boði lífsins og vorið

Erindi um áföll, tónleikar og pólsk listsýning eru meðal þess sem í boði verða á Austurlandi síðasta vetrardag og sumardaginn fyrsta.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.