
Uppselt á hálftíma á þorrablótið á Egilsstöðum
Eftir tveggja ára hlé virðist mikil eftirvænting hafa byggst upp fyrir þorrablótum í fjórðungnum. Miðar á blótið á Egilsstöðum, sem haldið verður annað kvöld, seldust upp í forsölu og biðlisti myndaðist.