


Enn kemst Seyðisfjörður á lista yfir fallegustu þorpin
Seyðisfjörður hefur, alls ekki í fyrsta sinn og væntanlega ekki heldur það síðasta, verið settur á lista ferðasérfræðinga um fallegustu smábæi Evrópu.
Kvikmyndatónlistin krefst óvenjulegra hljóðfæra í sinfóníuhljómsveitinni
Sinfóníuhljómsveit Austurlands tekst á við stærsta verkefni sitt til þess á sunnudag þegar hún flytur nokkur af þekktustu tónverkum kvikmyndasögunnar á tónleikum í Kirkju- og menningarmiðstöðinni á Eskifirði.
Von á tveggja stafa tölum um helgina
Veðurstofan spáir mildu vorveðri um helgina sem verður líklega best á Vopnafirði. Sunnar á svæðinu og út við ströndina verður svalara og líkur á skúrum.
Kimi Tayler: Íslendingar sjá alltaf eitthvað broslegt við hlutina
Enski grínistinn Kimi Tayler hefur komið sér fyrir á Stöðvarfirði þar sem hún starfar við Sköpunarmiðstöðina. Hún hefur síðustu misseri troðið upp víða um Austurland og gert grín að sjálfri sér, Austfirðingum og öðrum furðuverum.
Kammerkór Egilsstaðakirkju leitar í flúr og fegurð
Kammerkór Egilsstaðakirkju ásamt hljóðfæraleikurum leita í smiðju tónskálda barokktímabilsins á vortónleikum sínum sem haldnir verða í Egilsstaðakirkju annað kvöld.
Mikil hvatning fyrir Sinfóníuhljómsveitina að fá frábærar viðtökur
Húsfyllir var á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Austurlands í Tónlistarmiðstöðinni á Eskifirði á sunnudag þar sem sveitin flutti nokkur af helstu perlum kvikmyndatónlistarsögunnar.
Nálahúsið varð til vegna þarfar á handavinnudóti
Eftir brunann í Vaski síðasta haust lenti handavinnufólk á Fljótsdalshéraði í vanda með að útvega sér garn og fleira. Heiður Ósk Helgadóttir var verkefnalaus eftir eldsvoðann og gekk í að opna Nálahúsið á Egilsstöðum.