Fimm Austfirðingar í framboði til Stúdentaráðs

Fimm Austfirðingar eru í framboði til Stúdentaráðs Háskóla Íslands í ár, allir á lista Röskvu, en kosið verður næstu tvo daga. Forseti framboðsins segir framboðið ganga hnarreist til kosninganna eftir að hafa verið í meirihluta síðustu tvö ár.

Lesa meira

Tyrkjaránið safaríkur hluti af sögu Austurlands

Sagnfræðingur telur Austfirðinga eiga tækifæri í að gera sögu Tyrkjaránsins á svæðinu hærra undir höfði. Yfir 100 manns voru numin burtu af svæðinu en aðrir sluppu með að felast í Austfjarðaþokunni.

Lesa meira

Helgin: Gönguskíði henta öllum aldurshópum

„Ég myndi segja að það væri vakning fyrir gönguskíðum og við í ungmennafélaginu Þristunum viljum leggja okkar af mörkum í þeirri þróun,” segir Hildur Bergsdóttir, um gönguskíðanámskeið sem haldi verður í Selskógi um helgina.

Lesa meira

„Ég vil að fólk væli minna og brosi meira“

 

Nýju ári fylgja nýjar áskoranir og væntingar. Austurglugginn fór á stúfana á Reyðarfirði og náði tali af nokkrum bæjarbúum og lagði fyrir þá spurninguna: Hvaða væntingar hefur þú til ársins 2019? Hér er brot af því besta.


Lesa meira

Fyrstu viðbrögð við REKO vonum framar

Fyrsta vöruafhendingin undir merkjum REKO á Austurlandi var á Egilsstöðum síðasta laugardag. Framleiðendur eru bjartsýnir á framhaldið eftir frábærar viðtökur.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar