Alltaf gengið vel að selja Rauðu fjöðrina

Lionsfélagar á Austurlandi taka um helgina þátt í landssölu á Rauðu fjöðrinni. Að þessu sinni er safnað fyrir augnbotnamyndavélum sem staðsettar verða á Landsspítalanum.

Lesa meira

Heimildamyndakvöld í Sláturhúsinu næstu fimmtudaga

Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs í Sláturhúsinu á Egilsstöðum sýnir næstu þrjú fimmtudagskvöld myndirnar þrjár sem tilnefndar voru sem heimildamyndir ársins á nýafstaðinni Edduverðlaunahátíð.

Lesa meira

Ungt fólk hafi áhrif á skipulagsmál

Skipulagsmál verða í brennidepli á ungmennaþingi Fljótsdalshéraðs sem haldið verður á morgun. Þar verður meðal annars spurt hvernig nýta megi skipulagið þannig að unga fólkið vilji búa áfram á svæðinu.

Lesa meira

„Öðruvísi, gaman, krefjandi og kom vel út“

Nemendur í Menntaskólanum á Egilsstöðum nýttu tækifærið til að deila á styttingu náms í framhaldsskólum úr fjórum árum í þrjú þegar þau skrifuðu sitt eigið handrit að söngleik með lögum Michael Jackson.

Lesa meira

Nesskóli sigraði í Fjármálaleiknum

Tíundi bekkur Nesskóla fór með sigur af hólmi í Fjármálaleiknum 2019, spurningakeppni í fjármálalæsi. Umsjónarkennari segir bekkinn hafa verið samheldinn í að vanda sig við úrlausn spurninganna.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar