


Fjölsóttar lestrarstundir fyrir börn á bókasafni Reyðarfjarðar
Á Bókasafninu á Reyðarfirði hafa í vetur verið vikulegar lestrarstundir fyrir börn. Þau hafa síðan dregið fleiri fjölskyldumeðlimi á bókasafnið.
Ritlistarnámskeið á Egilsstöðum
Björg Árnadóttir, rithöfundur og ritlistarkennari, stendur fyrir námskeiði sem kennt er við Hetjuferðina í Egilsstaðaskóla um næstu helgi.
Brydda upp á nýjungum í matsal Vök Baths á sérstökum pop-up dögum
Safaríkur hammari eða salfiskur að hættu Börsunga. Það er meðal þess sem sérstaklega verður boðið upp á á sérstökum pop-up dögum hjá Vök Baths um þessa og næstu helgi.

National Geographic í heimsókn á Hvannabrekku
Breska útgáfa tímaritsins National Geographic birti í síðustu viku frásögn blaðamanns og ljósmyndara af heimsókn sinni og þremur málsverðum með heimilisfólkinu að Hvannabrekku í Berufirði.
"Vorið kemur, heimur hlýnar" - Páskasýning á Skriðuklaustri
Páskasýning var opnuð á Skriðuklaustri þann 1. apríl síðastliðinn sem mun standa yfir til 1. maí. Sýningin er handverkssýning sem ber nafnið: „Vorið kemur, heimur hlýnar…“ og einkennast verkin af skærum litum og fjölbreyttu hráefni.

Kannski byrjunin á skemmtilegustu Hammond-hátíð Djúpavogs
„Ég ætla ekkert að fullyrða neitt en það er ákaflega mikið af brottfluttum íbúum sem eru mættir hingað á hátíðina og vonandi er það ábending um að það sé eitthvað spennandi heim á ný að sækja,“ segir Ólafur Björnsson, einn skipuleggjenda Hammond-hátíðar á Djúpavogi þetta árið.

Hammondhátíð í fyrsta sinn í 3 ár
Hammondhátíðin mun fara fram á Djúpavogi 20-23. apríl næstkomandi. Á opnun hátíðarinnar verður Classic Rock með Magna og Stebba Jak. Aðrir sem koma fram á hátíðinni í ár eru Svavar Organ Trio, 200.000 Naglbítar, Hjálmar og Ragga Gísla.
