Íbúar Seyðisfjarðar valdir Austfirðingar ársins

Íbúar Seyðisfjarðar hafa verið valdir Austfirðingar ársins 2020 af lesendum Austurfréttar. Heiðurinn hljóta þeir fyrir samhug, samheldni og skjót viðbrögð í skriðuföllunum og rýmingu bæjarins í desember.

Lesa meira

Tókst loks að frumsýna Fullkomið brúðkaup

Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýndi í gærkvöldi gamanleikinn Fullkomið brúðkaup í þriðju tilraun. Samkomutakmarkanir og óveður settu áður strik í reikninginn.

Lesa meira

Sönn vinátta snýst um að deila gleði jafnt sem sorg

Þriðji þátturinn í sjónvarpsþáttaröðinni „Vinátta“ verður sýndur á morgun. Stjórnandi þáttanna segir sjaldan hafa skinið jafn sterkt í gegn hve mikilvæg vináttan er og á tímum sem fólki er meinað að hitta vini sína.

Lesa meira

Austfirðingur ársins 2020

Tíu tilnefningar eru til nafnbótarinnar Austfirðings ársins 2020. Kosning er hafin og stendur út sunnudaginn 17. janúar.

Lesa meira

Hver er Austfirðingur ársins 2020?

Austurfrétt hefur staðið fyrir kosningu um Austfirðing ársins frá því að vefurinn hóf göngu sína árið 2012. Nú gefst lesendum tækifæri til að tilnefna þá sem þeir telja eiga heima í kjörinu fyrir afrek á nýliðnu ári.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.