


Reyðfirðingar senda út rafræna skemmtidagskrá í stað þorrablóts
Þorrablótin á Austurlandi hafa týnt tölunni eitt af öðru síðustu vikur vegna Covid-faraldursins. Reyðfirðingar geta ekki haldið blótið sem átti að vera númer 100 í röðinni en hafa tekið upp skemmtidagskrá sem sent verður út rafrænt.
Báðir skólarnir úr leik í Gettu betur
Bæði lið Verkmenntaskóla Austurlands og Menntaskólans á Egilsstöðum eru úr leik í spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur.
Tókst loks að frumsýna Fullkomið brúðkaup
Leikfélag Fljótsdalshéraðs frumsýndi í gærkvöldi gamanleikinn Fullkomið brúðkaup í þriðju tilraun. Samkomutakmarkanir og óveður settu áður strik í reikninginn.
Sönn vinátta snýst um að deila gleði jafnt sem sorg
Þriðji þátturinn í sjónvarpsþáttaröðinni „Vinátta“ verður sýndur á morgun. Stjórnandi þáttanna segir sjaldan hafa skinið jafn sterkt í gegn hve mikilvæg vináttan er og á tímum sem fólki er meinað að hitta vini sína.
Austfirðingur ársins 2020
Tíu tilnefningar eru til nafnbótarinnar Austfirðings ársins 2020. Kosning er hafin og stendur út sunnudaginn 17. janúar.

Hafnarhúsið á Borgarfirði tilnefnt til evrópskra verðlauna
Hafnarhúsið á Borgarfirði eystra hefur verið tilnefnt til evrópsku Mies van der Rohe verðlaunananna, sem veitt eru fyrir samtíma byggingalist fyrir árið 2022.
Tíu mest lesnu greinarnar 2020
Þetta voru tíu mest lesnu greinarnar á Austurfrétt á árinu 2019.