35.000 metrar syntir í Stefánslaug

Gamlárssund sunddeildar Þróttar fór fram á gamlársdag síðastliðinn. Syntir voru tæpir 1400 ferðir í Stefánslaug í Neskaupstað. Það gera um 35.000 metra. Var þetta fjáröflunarsund og söfnuðust rúmlega 50 þúsund krónur.  

Lesa meira

Hver er Austfirðingur ársins 2019?

Austurfrétt hefur staðið fyrir kosningu um Austfirðing ársins frá því að vefurinn hóf göngu sína árið 2012. Nú gefst lesendum tækifæri til að tilnefna þá sem þeir telja eiga heima í kjörinu.

Lesa meira

Markmiðið að hafa fleiri úti í sal en uppi á sviði

Pönksveitin DDT skordýraeitur úr Neskaupstað heldur útgáfutónleika sína í Egilsbúð í kvöld. Fyrsta breiðskífa sveitarinnar „Brennivín og berjasaft“ kom út skömmu fyrir jól og rataði í jólapakkana hjá mörgum Norðfirðingum.

Lesa meira

Stærsta jólatré á Austurlandi, kannski Íslandi?

Reyðfirðingarnir Sindri Brynjar Birgisson og María Emma Arnfinnsdóttir réðust ekki á garðinn þar sem hann er lægstur nýafstaðin jól. Réttara væri að segja að þau hafi ekki ráðist á lægsta tréð.  Þau fengu sér 4,2 metra hátt tré í stofuna sem Austurfrétt telur vera hæsta tré landins hjá fjölskyldu - þangað til annað kemur í ljós.

Lesa meira

SÚN veitti 66 milljónir í styrki á árinu

Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað (SÚN) hefur veitt 66 milljónum króna í styrki til samfélagsmála á Norðfirði á árinu. Seinni úthlutun ársins var fyrr í þessum mánuði.

Lesa meira

Jólayfirheyrslan: Bakstur, rjómi og Sigmund Freud

Marta Zielinska býr á Stöðvafirði og starfar í Kerskála í Alcoa. Henni fannst starfið erfitt í fyrstu en er mjög ánægð núna. Hún starfar sem leiðtogi á D vakt. Undanfarið hefur vakið athygli á Facebook fyrir falleg stjörnubrauð sem hefur verið að baka fyrir ættingja og vini. Marta er í yfirheyrslu vikunnar. 

Lesa meira

„Viljum fá allt samfélagið með“

Stofnfundur Hinsegin Austurlands, félags hinsegin fólks á Austurlandi, fjölskyldna og velunnara, verður haldinn á morgun, laugardag. Hvatinn að stofnuninni er að styðja við hinsegin fólk á svæðinu og gera það sýnilegra í austfirsku samfélagi.

Lesa meira

Grískar jólakökur - dýfðar upp úr hunangssírópi.

Í jólablaði Austurgluggans sem kom út í liðinni viku voru tekin viðtöl við þrjár konur frá Austurlandi sem allar búa erlendis. Í viðtölunum voru þær spurnar hvað væri þeirra uppáhalds jólakökur frá landinu sem þær búa í. Næstu daga munum við birta uppskriftir þessum kökum. Í dag byrjum við á henni Katrínu Ósk Sigurbjörnsdóttur sem býr í Grikklandi. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar