Hönnun þema fjórðu Vor/Wiosna-hátíðarinnar

Pólsk-íslenska listahátíðin Vor/Wiosna verður haldin á vegum Menningarmiðstöðvar Fljótsdalshéraðs í fjórða sinn. Formlegir viðburðir á vegum hátíðarinnar hefjast á morgun. Hönnun er þema hátíðarinnar að þessu sinni.

Lesa meira

Ritlistarnámskeið á Egilsstöðum

Björg Árnadóttir, rithöfundur og ritlistarkennari, stendur fyrir námskeiði sem kennt er við Hetjuferðina í Egilsstaðaskóla um næstu helgi.

Lesa meira

National Geographic í heimsókn á Hvannabrekku

Breska útgáfa tímaritsins National Geographic birti í síðustu viku frásögn blaðamanns og ljósmyndara af heimsókn sinni og þremur málsverðum með heimilisfólkinu að Hvannabrekku í Berufirði.

Lesa meira

"Vorið kemur, heimur hlýnar" - Páskasýning á Skriðuklaustri

Páskasýning var opnuð á Skriðuklaustri þann 1. apríl síðastliðinn sem mun standa yfir til 1. maí. Sýningin er handverkssýning sem ber nafnið: „Vorið kemur, heimur hlýnar…“ og einkennast verkin af skærum litum og fjölbreyttu hráefni. 

Lesa meira

Kannski byrjunin á skemmtilegustu Hammond-hátíð Djúpavogs

„Ég ætla ekkert að fullyrða neitt en það er ákaflega mikið af brottfluttum íbúum sem eru mættir hingað á hátíðina og vonandi er það ábending um að það sé eitthvað spennandi heim á ný að sækja,“ segir Ólafur Björnsson, einn skipuleggjenda Hammond-hátíðar á Djúpavogi þetta árið.

Lesa meira

Hammondhátíð í fyrsta sinn í 3 ár

Hammondhátíðin mun fara fram á Djúpavogi 20-23. apríl næstkomandi. Á opnun hátíðarinnar verður Classic Rock með Magna og Stebba Jak. Aðrir sem koma fram á hátíðinni í ár eru Svavar Organ Trio, 200.000 Naglbítar, Hjálmar og Ragga Gísla. 

Lesa meira

Páskafjör í Fjarðabyggð

Margir spennandi viðburðir eru á dagskrá um páskana í Fjarðabyggð á vegum Menningarstofu. Í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði verða tveir tónleikar og Aldamótatónleikar í Egilsbúð ásamt dagskrá á Oddskarði og í Valhöll.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.