Steinar Gunnarsson Austfirðingur ársins 2018

Steinar Gunnarsson, lögreglufulltrúi á Sauðárkróki, er Austfirðingur ársins að mati lesenda Austurgluggans/Austurfréttar. Steinar, sem er uppalinn Norðfirðingur, gaf lögreglunni á Austurlandi fíkniefnaleitarhundinn Byl í fyrra.

Lesa meira

Neisti 100 ára: Óska eftir sögum, ljósmyndum og gömlum munum

Ungmennafélagið Neisti fagnar 100 ára afmæli í ár og verður tímamótunum fagnað í lok febrúar. Af því tilefni biðlar undirbúningsnefndin til fyrrverandi og núverandi félagsmanna að senda myndir, sögur, gamla búninga, gamla muni og annað sem tengist Neista og gaman væri að sýna og segja frá í afmælisveislunni. Einnig kallar nefndin eftir nafni á nýja vallarhúsið.

Lesa meira

„Það er auðvitað hundfúlt að missa af blótinu”

„Þetta er auðvitað úrslitaþáttur vetrarins og maður veit ekki með framtíð þáttanna,” segir Hákon Ásgrímsson, einn þeirra sem skipar lið Fjarðabyggðar sem mætir liði Kópavogs í beinni útsendingu á RÚV í kvöld.

Lesa meira

Alltaf tilbúin að kynna sér nýjustu tækni

Héraðsprent á Egilsstöðum er rótgróið fyrirtæki á Austurlandi sem annast prentþjónustu og hönnun, ásamt því að gefa út Dagskrána, fríblaðið Kompás og ýmislegt fleira. Að austan á N4 leit við þar fyrir stuttu.

Lesa meira

Sextán þorrablót á Austurlandi í ár

Þorri hefst í dag með tilheyrandi skemmtanagleði landans þar sem menn koma saman og blóta Þorra að fornum sið. Eftir því sem Austurfrétt kemst næst verða 16 þorrablót haldin í fjórðungnum í ár. Fimmtán eru staðfest og viðræður eru í gangi um sameiginlegt blót á Völlum og í Skriðdal.

Lesa meira

Tækninýjunar í anda skáldsins

„Stóri draumurinn er að gestir geti farið á minjasvæðið hér að neðan Gunnarshús, gengið um rústirnar og á sama tíma verið að horfa á veggina og innviðina í þessum byggingum gegnum sýndarveruleika. Enn eru ákveðnir tækniörðugleikar sem hindra það leysast vonandi á næstu árum,” segir Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri. Að austan á N4 heimsótti Skriðuklaustur á dögunum.

Lesa meira

„Ég er alinn upp í bensínlykt”

START aktursíþróttaklúbbur stendur fyrir tækjasýningu í Dekkjahöllinni á Egilsstöðum á laugardagskvöldið. Kristdór Þór Gunnarsson, forstjóri Dekkjahallarinnar, er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar