Á ábyrgð listafólks að einangrast ekki á suðvesturhorninu

Tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir og Svavar Knútur Kristinsson hafa um árabil ferðast saman um landið til að halda tónleika. Þau verða á ferðinni fyrir austan í vikunni með glænýja hljómplötu, Faðmlög, í farteskinu og að sögn Svavars eru tónleikaferðirnar góð leið til að viðhalda og rækta vináttutengsl um land allt.

Lesa meira

Helgin: Uppistand án ábyrgðar og allskyns tónlist

Helgin nálgast enn á ný og enn er af nógu af taka fyrir Austfirðinga og gesti sem vilja lyfta sér upp um helgina. Margskonar tónleikar eru í boði, uppistand, hægt er að fylgjast með torfæruakstri og stunda útivist.

Lesa meira

Snjóboltinn rúllar enn á ný á Djúpavogi

Alþjóðlega myndlistarsýningin „Rúllandi snjóbolti/13“ verður opnuð næstkomandi laugardag. Alls taka 33 listamenn frá Íslandi, Hollandi og Kína þátt í sýningunni.

Lesa meira

Tveir vinir með tónleika

Píanóleikarinn Jónas Þórir kemur fram á tvennum tónleikum í Egilsstaðakirkju þessa vikuna. Á fyrri tónleikunum, sem verða í kvöld, kemur hann fram ásamt vini sínum Hjörleifi Valssyni, fiðluleikara.

Lesa meira

Fjör á Vopnafirði yfir helgina

Vopnaskak, árleg bæjarhátíð Vopnfirðinga, hófst nú í dag og stendur fram á sunnudag. Boðið er upp á fjölbreytta og fjölskylduvæna dagskrá þar sem áhersla er lögð á að allir geti skemmt sér vel og lyft sér upp eftir erfiða tíð að undanförnu.

Lesa meira

Fólkið vorkenndi bresku hermönnunum

Þegar Vigfús Már Vigfússon stóð frammi fyrir því að velja sér efni í lokaritgerð í háskólanámi í sagnfræði varð honum hugsað til æskustöðvanna á Reyðarfirði og minja þar og sagna frá síðari heimsstyrjöldinni. Úr varð að hann skrifaði hvernig minningar um þennan tíma hafa varðveist meðal Reyðfirðinga.

Lesa meira

Vill eiga í heilbrigðu ástarsambandi við ástina

Héraðsbúinn Tara Ösp Tjörvadóttir er sjálfstætt starfandi ljósmyndari en er þess utan alltaf að skrifa ljóð. Hún er nú að senda frá sér sína fyrstu ljóðabók sem fjallar um ferli ástarinnar, allt frá fyrstu kynnum, í gegnum ástina, hjartabrotið og vöxtinn sem sársaukinn getur alið af sér.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.