Ungmenna- og íþróttafélög styrkja Seyðfirðinga

Meistaraflokkur Ungmennafélagsins Einherja á Vopnafirði hélt bókauppboð og styrkir bæði Rauða krossinn og Björgunarsveitina Ísólf á Seyðisfirði. Bjartur Aðalbjörnsson segir marga hafa gefið sektarsjóðinn sinn. En Einherji hafi ekki átt neinn slíkan.

Lesa meira

Austfirskar perlur: Hafnarbjarg

Mynd af Hafnarbjargi, sem skilur að Borgarfjörð og Brúnavík, er þriðja myndbandið í samstarfi myndatökumannsins Fannars Magnússonar og tónlistarmannsins Hákons Aðalsteinssonar við Austurfrétt um myndskeið úr austfirskri náttúru.

Lesa meira

Austfirskir prestar sýna hæfileika sína í jóladagatali

Prestarnir á Austurlandi hafa sýnt á sér óvæntar og fjölbreyttar hliðar í jóladagatali Austurlandsprófastsdæmis. Prófastur segir dagatalið hugsað til að næra sálina á tímum þar sem samkomubann takmarkar helgihald.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.