„Hvernig verðleggur maður ástríðu mömmu sinnar?“

„Könnusafnið var í eigu móður minnar, Birnu Þórunnar Aðalsteinsdóttir, eða Binnu í Sigtúni á Borgarfirði eystra,“ segir Ragnhildur Sveina Árnadóttir á Egilsstöðum, aðspurð út í sérstakt safn sem auglýst var til sölu á síðunni Til sölu á Austurlandi fyrir stuttu.

Lesa meira

Bræðslan 2019: Miðasala hefst um hádegi

„Þetta er allt hvert úr sinni áttinni og það er eitthvað sem okkur þykir voðalega skemmtilegt,” segir Áskell Heiðar Ásgeirsson, um dagskrá Bræðslunnar 2019 sem kunngjörð var í gær, en miðasala hefst á vef Bræðslunnar í hádeginu í dag.

Lesa meira

„Þetta mun hjálpa helling”

„Það er frábært að hægt sé að sækja í þennan sjóð og mikil hvatning til þess að fara í tónlistarnám,” segir Elma Valgerður Sveinbjörnsdóttir frá Eskifirði, en hún var önnur tveggja sem hlaut styrk úr minningarsjóði Ágústar Ármanns fyrir stuttu.

Lesa meira

Kynningar á sýningum sumarsins í Angró í kvöld

„Það verður mikið stuð hjá okkur í kvöld en þá ætlum við að kynna sýningar sem verða á verkum Dieter Roth í Angró, gömlu sögufrægu húsi hér á Seyðsifirði í sumar,“ segir Pétur Kristjánsson, forstöðumaður Tækniminjasafns Seyðisfjarðar.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar