Flytja Passíusálmana í sex austfirskum kirkjum

Tónlistarhópurinn Austuróp flytur í vikunni Passíusálma Hallgríms Péturssonar í heild sinni í sex kirkjum á Austurlandi. Listrænn stjórnandi hópsins segir þetta einstaka leið til að kafa ofan í þjóðararfinn.

Lesa meira

Skipsáhafnir taka vel í mottumarssokkana

Skipsáhafnir í Fjarðabyggð panta sér ein af annarri sokka í tilefni mottumars, vitundarátaks Krabbameinsfélags Íslands um krabbamein í körlum.

Lesa meira

Rebekka Karlsdóttir gætir hagsmuna 14 þúsund stúdenta

Rebekka Karlsdóttir hefur gegnt hlutverki forseta stúdentaráðs síðan í maí í fyrra en starfsári hennar sem forseta fer að ljúka. Þar gætir hún hagsmuna 14 þúsund stúdenta og hefur m.a. barist fyrir betri námslánum og lækkun skrásetningargjaldsins.

Lesa meira

Flytur heim á Vopnafjörð til að gera gott mót enn betra

Debóra Dögg Jóhannsdóttir er nýr framkvæmdastjóri hinnar þekktu hátíðar Vopnaskaks á Vopnafirði en verkefnið heillar hana svo mikið að hún ætlar sér beinlínis að flytja tímabundið aftur heim til að gera gott mót betra.

Lesa meira

Blása skal nýju lífi í Tærgesen á Reyðarfirði

Nýir eigendur tóku við hinu þekkta veitinga- og gistifyrirtæki Tærgesen á Reyðarfirði fyrir réttri viku síðan og vill nýr framkvæmdastjóri blása nýju og fersku lífi í staðinn.

Lesa meira

Gyða Árnadóttir: Syng á hverjum einasta degi

Gyða Árnadóttir verður fulltrúi Austurlands í Söngvakeppni framhaldsskólanna á morgun en hún keppir fyrir hönd Menntaskólans á Egilsstöðum. Hún sigraði forkeppni skólans með tökulagi en hefur líka verið að gefa út eigin tónlist.

Lesa meira

Málþing um norræn tungumál

Austurlandsdeild Norræna félagsins á Íslandi efnir til málþings um stöðu norrænu tungumálanna í Sláturhúsinu á Egilsstöðum í dag undir yfirskriftinni „Til hvers Norðurlandamál?“

Lesa meira

Uppselt á minningartónleika Ingvars Lundbergs

Um helgina fóru fram minningartónleikar Ingvars Lundbergs í Bæjarbíói. Uppselt var á tónleikana en þar komu fram vinir og fyrrum samstarfsmenn Ingvars. Guðmundur Rafnkell Gíslason, segir tónleikana hafa heppnast vel og að það verði skoðað vel að halda sambærilega tónleika fyrir austan. 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.