„Held að fólk kunni að meta vonina sem skín í gegn“ - Myndband

Norðfirðingurinn Guðmundur R. Gíslason sendi í byrjun mánaðarins frá sér nýtt lag og myndband við það sem talar inn í takmarkanir Covid-faraldursins. Hvoru tveggja hafa fengið ljómandi fínar móttökur. Guðmundur telur að boðskapur lagsins um að bráðum taki við betri tíð tali til fólks.

Lesa meira

„Er að breytast í skáldin sem ég gerði grín að“

Fellbæingurinn Björgvin Gunnarsson, eða Lubbi klettaskáld, stefnir á að gefa út sína sjöttu ljóðabók fyrir þessi jól. Bókin ber heitið „Svolítið sóðalegt hjarta.“ Hún fjallar um yrkisefni sem fá ljóðskáld hafa áður tekist á við, ást og ástarsorg!

Lesa meira

„Tökum þessu af hógværð og miklu þakklæti“

Félag ljóðaunnenda á Austurlandi fékk á mánudag sérstaka viðurkenningu á degi íslenskrar tungu fyrir störf í þágu íslensks máls. Formaður félagsins segist hafa orðið undrandi þegar hann fékk tíðindin en viðurkenningin sé félaginu mikils virði.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.