Bjartsýn á að komast áfram í Evrópusöngvakeppninni

Móðir króatíska keppandans í Evrópusöngvakeppninni er bjartsýn á velgengi sonar síns þegar hann stígur á svið í seinni undanúrslitum keppninnar í kvöld. Sá er fulltrúi Austurlands í keppninni í ár því móðir hans býr í fjórðungnum.

Lesa meira

Ratcliffe ekki lengur ríkasti Bretinn

Jim Ratcliffe, landeigandi í Vopnafirði og laxveiðiáhugamaður, er ekki lengur ríkasti Bretinn. Eignir hans hafa þó vaxið hratt á stuttum tíma.

Lesa meira

Stuðningur sem sýnir hve heilbrigðisþjónustan er mikilvæg

Þrenn félagasamtök afhentu nýverið jafn mörg tæki til starfsemi Heilbrigðisstofnunar Austurlands á Egilsstöðum. Forstjóri stofnunarinnar segir gjafmildi samfélagsins eiga stóran þátt í hve vel tækjum búin stofnunin sé.

Lesa meira

Yfirheyrslan: Tónskáld sem vildi geta flogið

Tónverkið O eftir Ingibjörgu Ýr Skarphéðinsdóttur hefur verið tilnefnt til þátttöku á Alþjóðlega tónskáldaþinginu Rostrum of composers. Ingibjörg er í yfirheyrslu vikunnar.

Lesa meira

Fjölbreytt verk á List án landamæra

Listahátíðin List án landamæra var sett í Sláturhúsinu á Egilsstöðum seinni partinn í gær. Markmið hátíðarinnar er að blanda saman listafólki úr ýmsum stigum þjóðfélagsins.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar