


Ungmenna- og íþróttafélög styrkja Seyðfirðinga
Meistaraflokkur Ungmennafélagsins Einherja á Vopnafirði hélt bókauppboð og styrkir bæði Rauða krossinn og Björgunarsveitina Ísólf á Seyðisfirði. Bjartur Aðalbjörnsson segir marga hafa gefið sektarsjóðinn sinn. En Einherji hafi ekki átt neinn slíkan.
Rithöfundalestin 2020: Í ríki Skrúðsbóndans eftir Jón Karl Úlfarsson
Bókin „Í ríki Skrúðsbóndans“ er meðal þeirra bóka sem koma út á Austurlandi fyrir þessi jól. Í bókinni er að finna minningar Jóns Karls Úlfarssonar útvegsbónda um sjómennsku og fiskverkun á Fáskrúðsfirði.
Rithöfundalestin 2020: Húsasaga Seyðisfjarðar
Húsasaga Seyðisfjarðar, í ritstjórn Þóru Guðmundsdóttir var uppfærð og endurútgefin á árinu í tilefni 125 ára kaupstaðarafmælis staðarins.
Austfirskar perlur: Hafnarbjarg
Mynd af Hafnarbjargi, sem skilur að Borgarfjörð og Brúnavík, er þriðja myndbandið í samstarfi myndatökumannsins Fannars Magnússonar og tónlistarmannsins Hákons Aðalsteinssonar við Austurfrétt um myndskeið úr austfirskri náttúru.
Austfirskir prestar sýna hæfileika sína í jóladagatali
Prestarnir á Austurlandi hafa sýnt á sér óvæntar og fjölbreyttar hliðar í jóladagatali Austurlandsprófastsdæmis. Prófastur segir dagatalið hugsað til að næra sálina á tímum þar sem samkomubann takmarkar helgihald.
Rithöfundalestin 2020: Fjallakúnstner segir frá
Á árinu kom út í þriðja sinn samtalsbók Pjeturs Hafsteins Lárussonar við Stefán Jónsson úr Möðrudal, „Fjallakúnstner segir frá."
Rithöfundalestin 2020: Svo týnist hjartaslóð eftir Betu Reynis
Svo týnist hjartaslóð er þroskasaga Elísabetu Reynisdóttur, eða Betu Reynis sem skráð er af Valgeiri Skagfjörð.