
Veðurguðirnir í góðu skapi yfir Styrkleika Krabbameinsfélagsins
Veðurstofa Íslands gerir ráð fyrir rúmlega 20 stiga hita á Egilsstöðum langt fram til kvölds á morgun laugardag en um hádegi þann dag hefjast þar þriðju Styrkleikar Krabbameinsfélagsins sem haldnir hafa verið hérlendis.