Hörð samkeppni í verslun á Djúpavogi á 16. öld

Kaupmenn frá Bremen annars vegar, Hamburg hins vegar, ráku tvær stórverslanir með aðeins örfárra metra millibili á Djúpavogi á 16. öld. Vankunnátta danska konungsins í landafræði var forsenda baráttunnar.

Lesa meira

Einn af frumkvöðlunum í nútímaljóðagerð á Íslandi

Dagskrá verður flutt á Eskifirði á laugardag í tilefni þess að Einar Bragi Sigurðsson, skáld, hefði í fyrra orðið 100 ára. Ljóðaunnandi segir Einar Braga hafa unnið mikið brautryðjendastarf og markað djúp spor á íslenska bókmenntasögu.

Lesa meira

Feðgin saman í hljómsveit

Feðginin Geir Sigurpáll Hlöðversson og Rannveig Júlía Sigurpálsdóttir eru meðal þeirra sem mynda norðfirsku rokkhljómsveitina Coney Island Babies sem á dögunum hélt tónleika þar sem ólíkir tónheimar mættust þegar hún kom fram með Sinfóníuhljómsveit Austurlands.

Lesa meira

Lokahnykkur Daga myrkurs um helgina

Fáum dylst líklega að hin rammaustfirska hátíð Dagar myrkurs hófst fyrr í vikunni og stendur fram á sunnudaginn en þetta er í 23. skiptið sem hátíðin atarna er haldin.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.