Rithöfundalestin 2020: Ég skal segja ykkur það eftir Sólveigu Björnsdóttur

Ég skal segja ykkur það er fyrsta ljóðabók Sólveigar Björnsdóttir að Laufási í Hjaltastaðaþinghá þótt kveðskapur hennar hafi birst áður í bæði ritsöfnum og tímaritum. Bókin er sú tuttugasta í bókaflokknum Austfirsk ljóðskáld sem Félag ljóðaunnenda á Austurlandi gefur út.

Lesa meira

„Tökum þessu af hógværð og miklu þakklæti“

Félag ljóðaunnenda á Austurlandi fékk á mánudag sérstaka viðurkenningu á degi íslenskrar tungu fyrir störf í þágu íslensks máls. Formaður félagsins segist hafa orðið undrandi þegar hann fékk tíðindin en viðurkenningin sé félaginu mikils virði.

Lesa meira

Austurland á skjáum þýskra sjónvarpsáhorfenda

Tveir þættir sem alfarið fjalla um Austurland verða á dagskrá þýskra sjónvarpsstöðva næstu daga. Stjórnandi annars þáttanna segist hafa hrifist sérstaklega af frumkvöðlakraftinum sem búi í Austfirðingum.

Lesa meira

Laura Tack sýnir í Sláturhúsinu

Sýningin „I don't know how to human in theater of nature“ eftir seyðfirsku listakonuna Lauru Tack opnar á efri hæð menningarmiðstöðvarinnar Sláturhússins á Egilsstöðum á morgun.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.