Súellen í Egilsbúð: Myndir

img_1789.jpgSúellen steig á stokk í Egilsbúð á Neskaupstað laugardaginn 15. október. Húsið var troðfullt af fólki og góð stemning var í salnum.

 

Lesa meira

Ben Stiller á ferð um Austurland

Ben Stiller (c) WikipediaBandaríski gamanleikarinn Ben Stiller ferðast um Austurland. Leikarinn birti í gærkvöldi mynd frá Djúpavogi á Twitter síðu sinni.

 

Lesa meira

Stútfull dagskrá Ormsteitis

ormsteiti_dagur1_0003_web.jpgOrmsteiti stendur sem hæst þessa dagana en hátíðin er árleg á Héraði.  Hátíðin er haldin víðvegar um héraðið og er samstarfsverkefni Fljótsdalshéraðs, Fljótsdalshrepps og fjölmargra fyrirtækja sem gera það kleift að halda hátíðina í þeirri mynd sem hún er í dag. 

 

Lesa meira

JEA 2011: Enn fersk eftir 23 ár: Myndir

jea_dundurfrettir_rgrondal_0095_web.jpgJazzhátíð Egilsstaða á Austurlandi (JEA) er elsta jazzhátíð landsins og hefur verið haldin undanfarin 23 ár. Hátíðin í ár var að venju fjölbreytt og skemmtileg og voru tónleikastaðir eins og síðustu ár Egilsstaðir, Seyðisfjörður og Neskaupstaður.

 

Lesa meira

Busað í Verkmenntaskólanum: Myndir

vabusun1.jpgÁ fimmta tug nýnema voru vígðir inn í Verkmenntaskóla Austurlands í busun í dag. Busarnir voru látnir leysa ýmsar þrautir í miðbæ Neskaupstaðar.

 

Lesa meira

Héldu tombólu til styrktar börnum í Sómalíu

somalia_eski_web.jpgEskfirðingarnir Sóley Arna Friðriksdóttir og Eygló Auðbjörnsdóttir stóðu nýverið fyrir tombólu til styrktar sveltandi börnum í Sómalíu. Vinkonurnar, sem eru tólf ára gamlar, söfnuðu 9.100 krónum. Þær segjast mjög ánægðar með að geta lagt sín lóð á vogarskálarnar til að bjarga mannslífum í Sómalíu.

Vinjettuhátíðir í Fjarðabyggð um helgina

armann_reynisson_web.jpgTvær vinjettuhátíðir verða haldnar í Fjarðabyggð um helgina. Heimamenn lesa upp úr verkum Ármanns Reynissonar ásamt höfundinum og sjá einnig um hljóðfæraslátt.

 

 

Lesa meira

Ljósmyndasýning á grindverki

fiannpaul.jpgLjósmyndarinn Fiann Paul sýnir þessa dagana myndir af slóðum Inúíta á Grænlandi á grindverkinu við sundlaugina á Egilsstöðum.

Lesa meira

Brjálæðið á Eistnaflugi 2011: Myndir og myndband

Þungarokkshátíðin Eistnaflug fór fram í Neskaupstað um seinustu helgi. Að vanda var hátíðin vel sótt en hún hefur vaxið jafnt og þétt frá því hún var fyrst haldin árið 2005. Á meðal stærstu nafnanna á hátíðinni í ár voru Eiríkur Hauksson, Ham, Atrum, Skálöld og Momentum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.