125 ára afmæli Alcoa fagnað í Fjarðaáli

alcoa 125ara motuneyti webHundrað tuttugu og fimm ár eru í dag liðin frá því að fyrsta álver Alcoa tók til starfa í Pittsburgh í Bandaríkjunum. Af því tilefni fagnaði fyrirtækið tímamótunum á starfsstöðvum sínum um allan heim. Í afmælisveislunni í Fjarðaáli í dag var greint frá tveimur stórum verkefnum sem Samfélagsjóður Alcoa hefur styrkt með umtalsverðum hætti.

Lesa meira

Sóknarfæri fyrir tónlistarhátíðir í stórbrotnu landslagi: Fjarlægðin Austfirðingum fjötur um fót

braedslan 2103 0101 webHægt er að nota það stórbrotna umhverfi sem margar íslenskar tónlistarhátíðir eru haldnar í til að vinna að  enn frekari markaðssetningar þeirra erlendis. Margvísleg hagræn áhrif hljótast í nærsamfélaginu af þeim hátíðum sem ganga vel. Fjarlægðin er það sem helst virðist hamla austfirsku hátíðunum.

Lesa meira

Prufur fyrir Ísland Got Talent á Austurlandi

island got talent crewStöð 2, með Auðun Blöndal í broddi fylkingar, leitar að fólki á öllum aldri til að taka þátt í Ísland Got Talent. Stjórnendur þáttarins verða á ferð um Austurland í næstu viku til að leita að hugsanlegum keppendum.

Lesa meira

Eiðagleði: Héraðsskólarnir opnuðu dyrnar að umheiminum

eidagledi 0004 webFyrrum skólastjóri Alþýðuskólans á Eiðum segir einstakt samfélag hafa ríkt innan gömlu héraðsskólanna þar sem unglingar hafi verið að læra á lífið. Gamlir Eiðanemar og aðrir velunnarar fögnuðu því nýverið að 130 ár eru liðin frá því að skólastarf hófst á staðnum fyrir skemmstu.

Lesa meira

Fór í rithöfundaskóla í Svíþjóð: Besta vika lífs míns hingað til

unnur mjoll 1 webUnnur Mjöll Jónsdóttir, sem útskrifaðist úr Grunnskólanum á Reyðarfirði síðasta vor, lýsir vikudvöl sinni í norrænum rithöfundaskóla í síðasta mánuði sem „bestu viku lífsins hingað til.“ Í skólanum hafi verið boðið upp á fjölbreytt verkefni undir handleiðslu hæfra kennara.

Lesa meira

Dass af djass á Austurlandi um helgina

skúli  óskar 2Skúli Sverrisson bassaleikari og Óskar Guðjónsson saxófónleikari munu halda tónleika á Austurlandi næstkomandi laugardag og sunnudag. Þeir félagar eru í hópi fremstu djasstónlistarmanna þjóðarinnar.

Lesa meira

Baksviðs á flugvellinum á opnum degi: Myndir

flugvollur 20ar opinn 0010 webOpið hús var á Egilsstaðaflugvelli og þeim aðilum sem þar starfa í dag í tilefni þess að 20 ár eru síðan núverandi flugbraut var tekin í notkun. Fjöldi fólks nýtti sér tækifærið til að skoða svæði á vellinum sem annars eru ekki opin almenningi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.