Sýndi muni úr hreindýrshornum í Gamla Kaupfélaginu

hreindyrshorn bdalsvik 2 webJóhann S. Steindórsson, handverksmaður, sýndi nýverið muni sem hann hefur unnið úr hreindýrshornum í Gamla Kaupfélaginu á Breiðdalsvík. Ár er síðan Jóhann byrjaði að hanna og smíða slíka gripi.

Lesa meira

Verkmenntaskólinn settur undir berum himni

va skolasetning 2013 elvar solRúmlega áttatíu nýnemar eru við Verkmenntaskóla Austurlands sem settur var í blíðviðri í síðustu viku. Nýr skólameistari leggur áherslu á að hver líti eftir öðrum innan skólasamfélagsins.

Lesa meira

Ormsteiti: Bleika hverfið vann hverfaleikana - MYNDIR

ormsteiti hverfahatid 0010 webBleika hverfið, sem gjarnan er kennt við Selbrekku á Egilsstöðum, fagnaði sigri í hverfaleikum Ormsteitis sem haldnir voru á Vilhjálmsvelli í upphafi héraðshátíðarinnar. Fellbæingar fengu verðlaun fyrir bestu skreytingarnar.

Lesa meira

Rúmlega áttræð á hæsta tindi Dyrfjalla - Myndir

dyrfjoll4 webÞórunn Anna María Sigurðardóttir, bóndi á Skipalæk í Fellum, varð fyrir skemmstu elst þeirra sem gengið hafa á Dyrfjallatind. Bróðir hennar varð fyrstur til að komast á tindinn fyrir rúmum sextíu árum.

Lesa meira

Þetta vilja börnin sjá í Sláturhúsinu

oliver myndskreyting webListasýningin „Þetta vilja börnin sjá“, sem byggir á úrvali myndskreytinga úr nýlegum íslenskum barnabókum, verður opnuð í Sláturhúsinu á Egilsstöðum á morgun.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar