Fréttaskýring: Færri, stærri, sterkari, ódýrari?

neskRáðgjafasvið KPMG leggur til að farin verði blönduð leið sölu eigna og hagræðingar hjá Fjarðabyggð til að létta skuldsetningu A-hluta sveitarsjóðs. Afborganir af lánum nema þar að meðaltali 600 milljónum króna á næstu árum.

Lesa meira

Styðja kröfu um 300 þúsund króna lágmarkslaun

sjomadur fundurStjórn kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi styður kröfu Starfsgreinasambands Íslands um að lágmarkslaun skuli hækkuð í 300 þúsund krónur á mánuði.

Lesa meira

Yfir 93% þeirra sem kusu hjá AFLi studdu verkfall

afl93,4% þeirra félagsmanna AFLs starfsgreinafélags sem tóku þátt í atkvæðagreiðslu um verkfallsaðgerðir Starfsgreinasambands Íslands kusu með verkfalli. Verkfallsaðgerðir hefjast í næstu viku.

Lesa meira

Sumargjöf til íbúa Djúpavogshrepps

djupivogur mai14Sveitarstjórn Djúpavogshrepps hefur lengi lagt áherslu á verndun náttúrunnar. Íbúar eiga von á sérstakri sumargjöf í þeim anda í vikunni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.