Orkumálinn 2024

Sigmundur Davíð: Náttúruleg þróun ef störf flytjast í borgina en valdníðsla ef þau fara í hina áttina

xb egs feb15 0004 webSigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, segir að ekki sé hægt að sitja undir allt annarri umræðu eftir því hvort störf flytjist út á land eða til borgarinnar. Stundum þurfi stórtækar aðgerðir til að ná árangri og vill að íbúar landsbyggðarinnar styðji við þær í umræðunni.

Lesa meira

Austfirðingar í Afríku

aron og ugniusDjúpavogsbúinn Aron Daði Þórisson er á ferðalagi um Afríku um þessar mundir og hefur verið mestan part þessa árs. Þar hefur hann ferðast með öðrum Djúpavogsbúa, eða réttara sagt Hamarsdælingi, honum Ugniusi Hervar Didziokas.

Lesa meira

Alcoa: Myndbandið í hæsta máta óvenjulegt og grunsamlegt

alver 05092014 utblasturUpplýsingafulltrúi Alcoa Fjarðaáls kann ekki skýringar á tilurð myndbands í Kastljósi í kvöld sem sýnir álflúoríð streyma á gólf opinnar áfyllingarstöðvar. Rannsókn er hafin á atvikinu en svo virðist sem verklagsreglum hafi ekki verið fylgt.

Lesa meira

Níu sóttu um starf fulltrúa hjá Seyðisfjarðarkaupstað

seydisfjordur april2014 0006 webNíu einstaklingar sóttu um starf atvinnu-, menningar- og íþróttafulltrúa hjá Seyðisfjarðarkaupstað sem auglýst var í síðasta mánuði. Umsækjanda er ætlað að hafa umsjón með starfsemi sveitarfélagsins sem tengist viðkomandi sviðum auk þess að hafa umsjón með kynningarmálum þess.

Lesa meira

Mikill snjór á Egilsstöðum – Myndir

20150224 092352 webEgilsstaðabúar, líkt og aðrir Austfirðingar, vöknuðu upp við afar mikinn snjó í morgun. Um hádegi í morgun byrjaði að hvessa og snjóa en eftir kvöldmat bætti verulega í.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.