APRÍLGABB: Fjarðabyggðarhafnir kaupa farþegaferju

ferja fjardabyggd3Stjórn Fjarðabyggðarhafna samþykkti á fundi sínum í gær að festa kaup á farþegaferju. Austurfrétt hefur það eftir heimildarmanni sínum að ferjan verður afhent í vor og að rekstur hennar verði boðinn út á evrópska efnahagssvæðinu.

Lesa meira

Dæmdur fyrir skjalafals við hrossakaup

heradsdomur austurlands hamar 0010 webHéraðsdómur Austurlands hefur dæmt sextugan karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir að falsa undirskrift sjálfskuldarábyrgðarmanns á skuldabréfi og fjarlægja lausamuni úr bát eftir að hann var seldur á uppboði.

Lesa meira

Atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun hjá undirverktökum Alcoa

aflAFL Starfsgreinafélag hefur ákveðið að efna til atkvæðagreiðslu um boðun vinnustöðvunar hjá fyrirtækjum sem starfa sem undirverktakar hjá Alcoa Fjarðaáli við framleiðslu, viðhald og þjónustu. Verkfallsboðunin tekur til starfa verkamanna, iðnaðarmanna og verslunarmanna.

Lesa meira

Nýr Uppbyggingarsjóður Austurlands

soknaraetlun austurlandsAuglýst hefur verið eftir umsóknum í nýjan Uppbyggingarsjóð Austurlands. Tilgangur sjóðsins er að styrkja menningar- og nýsköpunarverkefni og önnur verkefni á Austurlandi.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.