Kjarasamningar við ALCOA samþykktir

Félagar í AFLi Starfsgreinafélagi hafa samþykkt nýjan kjarasamning við Alcoa til þriggja ára. Í samningnum er meðal annars kveðið á um stofnum Stóriðjuskóla Fjarðaáls sem taka á til starfa á næsta ári.
Félagar í AFLi Starfsgreinafélagi hafa samþykkt nýjan kjarasamning við Alcoa til þriggja ára. Í samningnum er meðal annars kveðið á um stofnum Stóriðjuskóla Fjarðaáls sem taka á til starfa á næsta ári.
Héraðsdómur Austurlands dæmdi í vikunni karlmann fyrir að hafa farið inn
á heimili fyrrverandi sambýliskonu sinnar og tekið þaðan ýmsan húsbúnað
sem hann taldi sig eiga.
Úrkomumet voru slegin víða á Austurlandi í síðastliðnum maímánuði. Kuldamet var sett á Brúarjökli.
Bæjarstjórn Fjarðabyggðar mótmælir báðum frumvörpum sjávarútvegs- og
landbúnaðarráðherra um breytingar á kvótakerfinu. Hún lýsir áhyggjum
sínum af áhrifum þess á atvinnulíf í sveitarfélaginu.
Karl Sveinsson, útgerðarmaður á Borgarfirði, fékk hvatningarverðlaun Þróunarfélags Austurlands þegar þau voru afhent fyrir skemmstu. Karl hefur stundað útgerð á Borgarfirði í 35 ár en hann hefur einnig spreytt sig í öðrum atvinnugreinum, til dæmis gæsarækt og kaffihúsarekstri.
Náttúrufræðingurinn Helgi Hallgrímsson segir meira hugsað um ferðamenn
heldur en náttúruna í Vatnajökulsþjóðgarði. Gestastofan á Skriðuklaustri
er til marks um það. Öfgahópar í báðar áttir geri það að verkum að
náttúruvernd á Íslandi hafi ekki verið jafn illa stödd í áratugi.
Síldarvinnslan hf. hlaut í ár Varðbergið, forvarnaverðlaun
Tryggingamiðstöðvarinnar (TM). Verðlaunin, sem veitt hafa verið frá
árinu 1999, eru veitt þeim viðskiptavini TM sem þykir skara fram úr á
sviði forvarna gegn óhöppum os slysum.
Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.