Játaði fjárdrátt frá starfsmannafélagi

Fyrrverandi formaður starfsmannafélags VHE á Reyðarfirði hefur verið dæmdur í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að draga sér fé úr sjóðum félagsins. Sú upphæð sem var til skoðunar lækkaði við meðferð málsins.

Lesa meira

20 tíma rafmagnsleysi í Fellum

Sex bæir í Fellum á Fljótsdalshéraði eru enn án rafmagns eftir raflína í sveitinni skemmdist í miklu ísingarveðri í gær og fyrradag. Viðgerðarflokkur var að til klukkan tvö í nótt en samt tókst ekki að koma rafmagni á bæina.

Lesa meira

„Austurland er vagga uppsjávarvinnslu á Íslandi“

„Það má ekki gleyma því að Austurland er vagga uppsjávarvinnslu á Íslandi og hér eru mörg önnur fyrirtæki í uppsjávarvinnslu,“ segir Páll Snorrason framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs Eskju um nýlegt hátækni frystihús á Eskifirði. Að austan á N4 leit við í Eskju fyrir jól.

Lesa meira

Slæm fjallskil áhyggjuefni

Dýraeftirlitsmaður segir það áhyggjuefni að grípa þurfi til aðgerða til að ná fjölda fjár af fjöllum í janúar. Matvælastofnun fylgist með gangi mála en hefur takmarkaðar heimildir til að grípa inn í.

Lesa meira

Þurfa að minnka landvörslu í þjóðgarðinum

Útlit er fyrir að minnka þurfi landvörslu á austursvæði Vatnajökulsþjóðgarðs og stytta opnunartíma Snæfellsstofu í ár. Fjárframlög til þjóðgarðsins hafa ekki aukist á sama tíma og umferð um garðinn vex og landssvæðið sem fylgjast þarf með stækkar.

Lesa meira

Þrjú snjóflóð lokuðu Fagradal

Þrjú snjóflóð úr Grænafelli lokuðu veginum í Fagradal í morgun. Verið er að opna Mývatns- og Möðrudalsöræfi og jeppafært er orðið á Fjarðarheiði.

Lesa meira

Er skattaumhverfi á Íslandi alger frumskógur?

„Ýmsar breytingar hafa orðið á skattalögunum á síðastliðnu ári, þar með talið í tengslum við ferðaþjónustu,“ segir Magnús Jónsson, hluthafi hjá KPMG á austurlandi, sem stendur fyrir árlegum skattafróðleik á Egilsstöðum á morgun.

Lesa meira

„Mátt bara ekki ræna fyrirtækið þitt“

Vélaverkstæðið G. Skúlason er annað tveggja fyrirtækja á Austurlandi sem hefur verið á lista Creditinfo um framúrskarandi fyrirtæki þau átta ár sem hann hefur verið birtur.

Lesa meira

Snjóflóðin sjást þegar birtir til fjalla

Dregið hefur úr snjóflóðahættu á Austfjörðum. Vitað er um nokkur flóð sem fallið hafa undanfarinn sólarhring. Mikið hefur bætt á snjóinn í dag og í gær.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.