Enn engin aukning til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni

Enga aukningu er að finna í framlögum til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni frá tillögum síðustu ríkisstjórnar þrátt fyrir að velferðarráðuneytið hafi sent frá sér tilkynningu um aukin framlög í. Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands heldur enn í vonina um að aukning náist fram, annars þurfi að gerða þjónustuna.

Lesa meira

Stefán Grímur áfram oddviti

Stefán Grímur Rafnsson verður áfram oddviti Vopnafjarðarhrepps. Frá þessu var gengið formlega í gær á sveitarstjórnarfundi þar sem nýr meirihluti tók við völdum.

Lesa meira

Semur við elsta og stærsta forlag Danmerkur

Samið hefur verið um útgáfurétt á Millulendingu, fyrstu skáldsögu Fellbæingsins Jónasar Reynis Gunnarssonar, við Gyldendal, stærsta og elsta forlag Danmerkur.

Lesa meira

Sigmundur Davíð fluttur að austan

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrum forsætisráðherra, er fluttur frá Hrafnabjörgum í Jökulsárhlíð á Fljótsdalshéraði þar sem hann hefur haft lögheimili sitt undanfarin fjögur ár. Sigmundur er nú skráður til heimilis á Akureyri.

Lesa meira

Vara við veginum í Fannardal

Lögreglan á Austurlandi varar við ósléttum veginum í Fannardal að nýju Norðfjarðargöngunum þar sem vegurinn er ósléttur. Flest verkefni lögreglunnar í síðustu viku tengdust umferðaróhöppum.

Lesa meira

Tryggir vonandi að við þurfum ekki í niðurskurð

Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Austurlands vonast til að 450 milljóna aukning til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni fleyti stofnuninni í gegnum árið 2018. Varað var við að óbreytt fjárlög þýddu niðurskurð.

Lesa meira

Óbreytt framlag til HSA: Erfitt að hagræða frekar án þess að skerða þjónustu

Framlög til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni, þar með talið Heilbrigðisstofnunar Austurlands, eru óbreytt í fjárlagafrumvarpi fyrir árið 2018 miðað við það frumvarp sem lagt fram af fyrri ríkisstjórn í haust. Stjórnendur stofnunarinnar telja yfir eitt hundrað milljónir vanta inn í reksturinn.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.