Skógardagurinn mikli á morgun

skogardagurinn_mikli_2009_thorhalf.jpg

Skógardagurinn mikli verður haldinn hátíðlegur á Hallormsstað á morgun. Gleðin hefst reyndar í kvöld þegar boðið verður upp á grillað lambakjöt og keppt í hrútaþukli.

 

Lesa meira

Alcoa Fjarðaál býður konum í kvennakaffi

img_4859.jpg

Eins og undanfarin ár býður Alcoa Fjarðaál konum til kaffisamsætis í álverinu í tilefni kvennadagsins sem er á morgun, 19. júní. Samkoman hefst í mötuneytinu kl. 17. Starfsmenn flytja ávarp og skemmta gestum með tónlist auk þess sem Tryggvi Hallgrímsson kynnir starfsemi Jafnréttisstofu og lög um jafnrétti. Að lokum verður boðið upp á skoðunarferð um álverið. Fjarðaál hvetur konur á Austurlandi til að fjölmenna í kvennakaffið. 

 

Útskriftarnemar frá Hvanneyri heimsóttu Austurland

hvanneyringar_hringferd_0002_web.jpg

Útskriftarnemdar úr búvísindum og hestafræði Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri eyddu tveimur dögum á Austurlandi í útskriftarferð sinni hringinn í kringum landið fyrir skemmstu. Hópurinn heimsótti nokkra austfirska sveitabæi og skoðaði vinnubrögðin þar.

 

Lesa meira

Dorrit bar stólana

dorrit_stoll_web.jpg

Dorrit Moussaieff, forsetafrú, vakti mikla athygli í upphafi framboðsfundar forsetans Ólafs Ragnars Grímssonar á Egilsstöðum í kvöld þegar hún tók sig til og hjálpaði til við að raða stólum í salinn til að sem flestir gætu sest.

 

Lesa meira

Dísa Bergs fékk fálkaorðuna

disa_bergs_tak_vef.jpg

Þórdís Bergsdóttir, framkvæmdastjóri Ullarvinnslu Frú Láru á Seyðisfirði, var á þjóðhátíðardaginn sæmd riddarakrossi hinnar íslensku fálkaorðu af forseta Íslands.

 

Lesa meira

Vegareiði 2012: Naglbítarnir koma í heimsókn

braedslan_2011_0146_web.jpg
Rokkhátíðin Vegareiði verður haldin í sjötta sinn í Bragganum við Sláturhúsið á Egilsstöðum. Tilgangur hátíðarinnar er bæði að gefa austfirskum hljómveitum tækifæri í bland við reyndari bönd. 200.000 naglbítar og VAX eru í hópi reynsluboltanna að þessu sinni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.