Flugakademía Keilis á Egilsstöðum á morgun: Kynnisflug í boði

flugmadur_keilir_web.jpg

Flugakademía Keilis verður á Egilsstöðum á morgun, miðvikudag, til að kynna flugnám og annað námsframboð við skólann. Keilismenn munu taka tal á heimafólki, hitta gamla nemendur, bjóða áhugasömum að skoða eina af kennsluflugvélum Keilis og fara í kynnisflug yfir bæinn. 

 

Lesa meira

Diddú og Egill skemmtu viðskiptavinum Arion banka

egill_olafs_arionegs_web.jpg
Arion banki og Einkaklúbburinn  buðu viðskiptavinum á tónleikaum í Egilsstaðakirkju í síðusut viku. Eftir að hafa hitað upp í útibúi Arion á Egilsstöðum fyrr um daginn, þar sem Diddú og Egill tóku nokkur lög, dönsuðu við viðskiptavini og slógu á létta strengi, var síðan fullt út úr dyrum á tónleikunum um kvöldið. 

Lesa meira

Subaru-dagur í Neskaupstað

subarudagur_2012.jpg
Nokkrir vaskir bíleigendur héldu Subaru-daginn í annað sinn í Neskaupstað í síðustu viku. Átta nemendur og kennarar við Verkmenntaskólann mættu og stilltu upp bílunum sínum til sýnis.
 

Lesa meira

Flosi í Bakú: Íslenska atriðið verður eitt það besta í kvöld

flosi_baku1.jpg
Íslenski hópurinn stóð sig frábærlega á lokarennsli fyrir fyrra undanúrslitakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í kvöld. Sérfræðingur Agl.is, sem er á staðnum, segir íslenska atriðið með þeim betri sem komi fram í kvöld. Hann spáir í spilin fyrir kvöldið í kvöld.

Lesa meira

Lög Ingimars Eydal heiðruð í Fellaskóla: Myndir


Hátt í fjörutíu nemendur poppdeild tónskóla Fellabæjar fluttu í gærkvöldi lög Ingimars Eydal. Kennari þeirra segir að lög Ingimars hafi orðið fyrir valinu því fáir krakkana þekktu til hans og þörf að kynna tónlistarmanninn fyrir þeim.

Lesa meira

Glæpaþættir teknir upp á Seyðisfirði?

seydisfjordur.jpgTil stendur að taka upp íslenska glæpaþætti í leikstjórn Baltasars Kormáks á Seyðisfirði. Erlendar sjónvarpsstöðvar hafa sýnt þeim áhuga þótt þeir séu enn aðeins á handritsstigi.

 

Lesa meira

Pelíkaninn frumsýndur á Seyðisfirði

pelikaninn_ebb_3.jpg
Pelíkaninn opnar, nýtt leikverk með söngvum eftir Seyðfirðinginn og leikstjórann Ágúst Torfa Magnússon var frumsýnt hjá Leikfélagi Seyðisfjarðar síðastliðinn föstudag.

Lesa meira

Miðasala hafin á Eistnaflug

img_6168_fix01_web.jpg

Miðasala á rokkhátíðina Eistnaflug, sem fram fer í Neskaupstað 12. – 14. júlí í sumar, hófst í morgun. Búið er að staðfesta 42 hljómsveitir í ár, þar af tvær erlendar.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.