Söngkeppni framhaldsskólanna: Austfirsku skólarnir sitja báðir heima

barkinn_2012_0062_web.jpg
Hvorki framlag Menntaskólans á Egilsstöðum né Verkmenntaskóla Austurlands verða meðal þeirra tólf atriða sem keppa til úrslita í Söngkeppni framhaldsskólanna á laugardagskvöld. Djúpavogsbúinn Aron Daði Þórisson verður fulltrúi Austfirðinga í keppninni.

Lesa meira

Laufey og Örn í Húsey klettarnir í ferðaþjónustunni

laufey_orn_husey_kletturinn12_web.jpg
Farfuglaheimilið í Húsey, sem Örn Þorleifsson og Laufey Ólafsdóttir reka, fékk nýverið verðlaunin „Kletturinn“ sem veitt eru af Ferðamálasamtökum Austurlands. Verðlaunin eru veitt þeim sem árum saman hafa staðið í framlínu austfirskrar ferðaþjónustu.
 

Lesa meira

Ben Stiller ætlar að taka kvikmynd á Seyðisfirði

ben_stiller_web.jpg

Senur í væntanlega kvikmynd bandaríska stórleikarans og leikstjórans Ben Stillers verða teknar á Seyðisfirði í haust. Gert er ráð fyrir rúmlega 200 manna fylgdarliði í bæinn og töluverðum umsvifum í bænum í kringum tökurnar.

 

Lesa meira

Ný sýning á Minjasafninu

Ný sýning, sem ber yfirskriftina Austfirskar gersemar, opnar í Minjasafni Austurlands á morgun, sumardaginn fyrsta klukkan 13:00. 

Lesa meira

Ingunn Snædal: Ég er komin með malbiksofnæmi

copy_of_pict3852.jpg
Ingunn Snædal, skáld og kennari, segist ekki geta hugsað sér að flytja aftur til Reykjavíkur. Hún getur heldur ekki hugsað sér að halda áfram í stjórnmálum. Hún heldur áfram að skrifa og tekst í verkum sínum á við breyttar aðstæður í sínu nánasta umhverfi.

Lesa meira

Ekki of mikið YouTube: Fylgst með netnotkun sumarstarfsmanna í Végarði

fljotsdalur_sudurdalur.jpg

Reynt er að gæta þess að sumarstarfsmenn Landsvirkjunar í Fljótsdal fari ekki fram yfir á því gagnamagni sem er til ráðstöfunar á nettengingu Fljótsdalshrepps í gestastofunni í Végarði. Erlendir gestir eru í meirihluta þeirra sem heimsækja upplýsingamiðstöðina.

 

Lesa meira

Nóg að gerast á Austurlandi um páskana

oddsskard_skidi.jpg
Austfirskir ferðaþjónustuaðilar hafa sett saman ríkulega skemmtidagskrá yfir páskahelgina. Opið er á skíðasvæðum, sýningar í menningarmiðstöðvum og gönguferðir svo dæmi séu nefnd.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.