Jón Björn gefur kost á sér í annað sætið

Jón Björn Hákonarson, bæjarstjóri Fjarðabyggðar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í annað sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir Alþingskosningarnar í haust.

Lesa meira

Veiddu fyrstu loðnuna síðan 2018

Grænlenska skipið Polar Amaroq fékk 20-30 tonn af loðnu í gærkvöldi í trollhólfinu austur af landinu en það er fyrsta loðnan sem veiðist hér við land frá árinu 2018.

Lesa meira

Þórarinn Ingi sækist eftir 2. sæti á lista Framsóknarflokksins

Þórarinn Ingi Pétursson segir að hann sækist eftir 2. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Framsóknarfólk velur fulltrúa í póstkosningu til að skipa efstu sæti framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi í mars n.k.

Lesa meira

Þarf úrskurð um yfirráðasvæði Seyðisfjarðarhafnar?

Deilur um helgunarsvæði Seyðisfjarðarhafnar í tengslum við fyrirhugað fiskeldi í firðinum gætu endað fyrir dómstólum. Gagnrýnendur áformanna telja að skipulagsvald fjarðarins sé í höndum bæjaryfirvalda samkvæmt hafnarlögum meðan talsmenn Fiskeldis Austfjarða segja þau aðeins ná yfir skipulag í landi.

Lesa meira

Aftur gul veðurviðvörun í fyrramálið

Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun fyrir Austurland að Glettingi og Austfirði. Gildir hún frá kl. 9 í fyrramálið til miðnættis næsta dag

Lesa meira

Leikarar í karakter yfir jól og áramótin

Leikfélag Fljótsdalshéraðs er aftur komið af stað með gamanleikinn Fullkomið brúðkaup eftir Robin Hawdon. Í tilkynningu frá félaginu segir að líklega hafi leikararnir í verkinu verið í karakter yfir jól og áramót.

Lesa meira

Jódís gefur kost á sér í annað sætið

Jódís Skúladóttir, lögfræðingur og sveitastjórnarfulltrúi í Múlaþingi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í annað sætið á lista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Múlaþingi.

Lesa meira

Tveir eftir í einangrun

Þrír af þeim fimm einstaklingum sem hafa verið í einangrun vegna Covid-19 smits á Austurlandi hafa fengið staðfest að þeim sé batnað og teljast því útskrifaðir og lausir úr einangrun.

Lesa meira

Fullkomið brúðkaup aftur á dagskrá

Leikfélag Fljótsdalshéraðs hefur ákveðið að halda níu sýningar á leikritinu Fullkomið brúðkaup. Frumsýning verður þann 23. janúar á Iðavöllum.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.