Fimm Norðfirðingar fulltrúar Austurlands á Smáþjóðaleikunum

Þróttur Neskaupsstað í úrslitumFjórir leikmenn Þróttar Neskaupstaðar eru í íslensku landsliðunum í blaki sem hófu keppni á Smáþjóðaleikunum í Lúxemborg í dag. Fleiri leikmenn liðanna eiga ættir að rekja til Norðfjarðar þótt þeir séu ekki á mála hjá Þrótti.

Lesa meira

Ólafur Hlynur: Við fengum á okkur slysamörk

kff hottur kvk 24052013 0106 webÓlafur Hlynur Guðmarsson, sagðist sáttur við leik Fjarðabyggðar þrátt fyrir 0-3 tap gegn Hetti á Norðfjarðarvelli í 1. deild kvenna í gærkvöldi. Enn séu að bætast leikmenn í hópinn sem styrki hann verulega.

Lesa meira

Leiknir vann Síldarvinnslubikarinn

leiknir kda meistarar 29042013 0007 webLeiknir Fáskrúðsfirði hampaði Síldarvinnslubikarnum í knattspyrnu eftir 4-5 sigur á Hetti í lokaleik mótsins. Austfirska knattspyrnusumarið byrjar af alvöru í dag.

Lesa meira

Hattarmenn með U-18 landsliðinu í Svíþjóð

Eysteinn VidarEysteinn Bjarni Ævarsson leikmaður Hattar lék með landsliði Íslands í körfuknattleik skipuðu leikmönnum 18 ára og yngri á norðurlandamótinu sem fram fór í Solna í Svíþjóð dagana 7. – 12. maí. Viðar Örn Hafsteinsson þjálfari Hattar var aðstoðarþjálfari landsliðsins á mótinu.

Lesa meira

Glímusambandið: Verkferlum hefur verið breytt

Glimusamband ÍslandsVerkferlum hjá Glímusambandi Íslands hefur verið breytt í kjölfar dóms sem fararstjóri hjá sambandinu hlaut fyrir að kynferðisbrot gegn iðkanda í æfingaferð.

Lesa meira

Glímusambandið: Verkferlum hefur verið breytt

glimusamband_islands.jpg
Verkferlum hjá Glímusambandi Íslands hefur verið breytt í kjölfar dóms sem fararstjóri hjá sambandinu hlaut fyrir að kynferðisbrot gegn iðkanda í æfingaferð.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.