Höttur vann nágrannaslaginn: Myndasyrpa

kff_hottur_17062011_0068_web.jpgHöttur vann í kvöld Fjarðabyggð á Eskifjarðarvelli 0-1 í toppslag annarrar deildar karla í knattspyrnu. Högni Helgason, sem áður lék með Fjarðabyggð, skoraði markið.

 

Lesa meira

Sjókajakmót á Norðfirði um hvítasunnuhelgina

kajakklubburinn_kaj_egill_raudi.jpg

Kajakklúbburinn Kaj stendur fyrir sínu árlega sjókajakmóti sem kennt er við Egil Rauða um hvítasunnuhelgina. Í boði á mótinum, sem er bæði fyrir byrjendur sem lengra komna, verða ýmis kajaknámskeið, æfingar í sjó og sundlaug, róðrarferðir, fyrirlestrar, sprettróður, veltukeppni og reipafimi. 

 

Lesa meira

Þrymsbikarinn afhentur í fyrsta sinn á úrtökumóti Blæs

blaer_juni11_rslit_ungmennaflokki.jpgÞrymsbikarinn var afhentur í fyrsta sinn á félags- og úrtökumóti Hestamannafélagsins Blæs á Kirkjubólseyrum á laugardag. Stefán Sveinsson frá Útnyrðingsstöðum vann bæði A-flokk og B-flokk gæðinga.

 

Lesa meira

Kvennahlaupið á besta degi sumarsins

kvennahl1_web.jpg

Hundruðir kvenna um allt Austurland tóku þátt í kvennahlaupinu sem fram fór á laugardag. Sólin skein á hlýjasta degi sumarsins, eiginlega þeim eina til þessa en mörgum þykir þægilegra að hlaupa í svalara loftslagi.

 

Lesa meira

Samkaup styður ungmennastarf Hattar

sumarhatid_gg.jpg

Höttur og Samkaup undirrituðu nýverið samstarfssamning sem gerir það að verkum að Samkaup verður einn af aðalstyrktaraðilum barna- og unglingastarfs Hattar. 

 

Lesa meira

Höttur einn á toppnum eftir sigur á Völsungi

hottur_hamar_02062011_0074_web.jpgLið Hattar er eitt í efsta sæti annarrar deildar karla í knattspyrnu eftir sigur á Völsungi á heimavelli í dag. Fjarðabyggð fylgir í humátt á eftir en talaði illa fyrir Fjallabyggð.

 

Lesa meira

Myndir: Riffilkeppni hjá SKAUST

skaust3_web.jpgSkotmót fór fram á skotsvæði SKAUST í Þuríðarstaðadal í blíðskaparveðri í gær. Keppt var í 3 flokkum á 100 og 200 metra færum.

 

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.