BN varði Launaflsbikarinn

BN launafl

Boltafélag Norðfjarðar vann Launaflsbikarinn, bikarkeppni UÍA og Launafls í knattspyrnu, annað árið í röð. Þrjú lið áttu möguleika á sigri fyrir síðustu umferðina sem fram fór í fyrir helgi.

Lesa meira

Kiwanisfólk leikur lengstu golfholu landsins: Hugmyndin kom í draumi

isgolf_kiwanis.jpg

Kylfingar úr Kiwanis-hreyfingunni leika nú lengstu golfholu landsins sem liggur hringinn í kringum landið. Markmiðið er að vekja athygli á hreyfingunni og safna fé til styrktar góðum málefnum. Forsprakki hópsins segir hugmyndina hafa komið til sín í draumi.

Lesa meira

Bjartur 2012: Fyrsta sólarhringsrathlaupið á Íslandi

snautasel.jpg

Í fyrsta sinn á Íslandi verður haldið sólarhringsrathlaup á Jökuldalsheiði helgina 30. júní til 1. júlí. Rathlaupið reynir á ýmsa þætti, s.s. rötun, kortalestur, hreyfingu, úthald og samvinnu en keppt verður í liðaflokki. Styttri útgáfur af hlaupinu eru einnig í boði.

 

Lesa meira

Hleypur til styrktar Hollvinasamtökum FSN

harpa_vilbergsdottir_litur.jpg

Reyðfirðingurinn Harpa Vilbergsdóttir ætlar að hlaupa tíu kílómetra til styrktar Hollvinasamtökum Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað í Reykjavíkurmaraþoninu 18. ágúst næstkomandi. Hlaupaferillinn hófst tveimur vikum fyrir maraþonið í fyrra.

 

Lesa meira

Kiwanisfólk leikur lengstu golfholu landsins: Hugmyndin kom í draumi

isgolf_kiwanis.jpg
Kylfingar úr Kiwanis-hreyfingunni leika nú lengstu golfholu landsins sem liggur hringinn í kringum landið. Markmiðið er að vekja athygli á hreyfingunni og safna fé til styrktar góðum málefnum. Forsprakki hópsins segir hugmyndina hafa komið til sín í draumi.

Lesa meira

Bjartur 2012: Fyrsta sólarhringsrathlaupið á Íslandi

Sænautasel

Í fyrsta sinn á Íslandi verður haldið sólarhringsrathlaup á Jökuldalsheiði helgina 30. júní til 1. júlí. Rathlaupið reynir á ýmsa þætti, s.s. rötun, kortalestur, hreyfingu, úthald og samvinnu en keppt verður í liðaflokki. Styttri útgáfur af hlaupinu eru einnig í boði.

Lesa meira

Hleypur til styrktar Hollvinasamtökum FSN

Harpa Vilbergs

Reyðfirðingurinn Harpa Vilbergsdóttir ætlar að hlaupa tíu kílómetra til styrktar Hollvinasamtökum Fjórðungssjúkrahússins í Neskaupstað í Reykjavíkurmaraþoninu 18. ágúst næstkomandi. Hlaupaferillinn hófst tveimur vikum fyrir maraþonið í fyrra.

Lesa meira

Höttur vann Fjarðabyggð/Leikni: Myndir

Kvennalið Hattar sigraði Fjarðarbyggð/Leikni á heimavelli sínum Vilhjálmsvelli í fyrstu deild kvenna í gærkvöld. Leikurinn fór 2-1 og með sigrinum styrkti lið Hattar stöðu sína í deildinni.

Lesa meira

Demo

Markmið Austurfréttar er að byggja upp vef sem tengir saman Austfirðinga, sama hvar þeir eru niðurkomnir og flytja fréttir úr þeirra samfélagi.

Samfélagsmiðlar

Þessi síða notar vafrakökur (e. cookies) til þess að upplifun þín af henni sé sem best og til þess að hjálpa okkur að veita þér sem besta þjónustu.